Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Side 47

Eimreiðin - 01.01.1974, Side 47
EIMREIÐIN með því gáfur þess og frelsisþrá, — með því að vekja póli- tíska vitund þess. Reynslan hefur sýnt oss, svo að ekki verður á móti mælt, að fræðsla og þjóðleg menningararfleifð eru kveikjan að póli- tískri vitund manna. Vér vitum, hvernig leiða má alþýðu þess- ara landa til þess að verða ein þjóð og hvernig slík þjóð er búin undir framfarir. Vér þurfum hins vegar að velta því fyrir oss, hversu mennt- un og fræðsla getur brotið skjöld eigingirninnar, rofið einsýni hinna auðugu, breytt hugmyndaheimi og félagslegri vitund þeirra, leitt til kerfisbreytingar jafnt í félags- sem efnaliags- málum. Áður en ég tek afstöðu til þessa, — og ég vona, að svar mitt veki yður til umhugsunar og umræðu, — ætla ég að leyfa mér a® fjalla lítils háttar um, hvers vegna þörf er á félagslegum umbótum í Evrópu og Norður-Ameríku. Eigi skjót og róttæk breyting sér ekki stað í gnægtaþjóðfélögum Vesturlanda, er harátta vor fyrir slíkum umbótum í þriðja heiminum dauða- dæmd. 47

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.