Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 65
ÉIMRL-IÐIN mennska með það fyrir augum að vera a. m. k. í og með — annað og meira en „bara“bókmenntir, skáldskapur. Manni sýnist svo sem bókmenntir séu fyrst og síðast hug- verulegt fyrirbæri, vísindin fyrst og síðast hlutverulegt fyrir- bæri. Því virðist það afar erfitt, en engan veginn útilokað (sbr. „Sjö stelpur“), að ætla að lýsa hlutveruleikanum, skýra eða kryfja sannreyndir, „raunveruleikann", í skáldskap, án þess að úr verði í rauninni ekki neitt, hvorki fugl eða fiskur — ann- að hvort misheppnað bókmenntaverk eða misheppnað sagn- fræði- eða félagsfræðiverk. Frá sjónarmiði vísindanna gerir „raunverulegt“ viðfangsefni, „raunverulegar“ manneskjur, þær kröfur á hendur höfundinum, að liann fari livergi „rangt“ með orð, atvik eða fólk eða að minnsta kosti ekki úr hófi; frá sjónar- miði bókmenntanna gerir slíkt viðfangsefni hins vegar þær kröfur, að verkið verði ekki aðeins dautt registur, þegar hezt lætur þokkalega listræn endursögn staðreynda. Hætt er við því, að höfundurinn verði að gera upp við sig, hvorum lierranum hann ætli að þjóna. En kannski fyrst og fremst þarf hann að gera sér grein fyrir þvi, að skáldskapur er sköpun skálds, hugverulegt sköpunar- verk einstaklings, sem felur i sér eigin raunveru- eða hlutveru- leika. Þó svo að hlutveruleg fótfesta skáldskapar sé út af fyrir sig ekki óæskileg — og bjóði raunar heim fjölda möguleika — hefur það að mínu mali sýnt sig, að hún ein er afar sjaldan vegahréf til listræns árangurs. Sú fótfesta er því miður æði oft listrænn fótaskortur. Vera má, að með timanum takist þó heimildaskáldskapnum að ná verulegum tökum á aðferð sinni, finni sér fótfestu í báðum heimum hugar og lieimilda. Vörumerki Yfirvaldsins er: „skáldsaga eftir lieztu heimild- um“. En heztu heimildir skáldskapar er því miður sjaldnast að finna i raunsönnuðum staðreyndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.