Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 81

Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 81
EIMRQIÐIN tækja; stjórn hverrar iðngreinar er algerlega í höndum verka- manna í viðkomandi iðngrein. Þessi samstjórnarfyrirtæki stjórna siðan efnahagslífi landsins. Að sjálfsögðu mun verða þörf fyrir einhvers konar iðnaðarráð, sem samræmir sjónar- mið hinna ýmsu greina og tekur ákvarðanir, er varða heildar- stefnuna. En þetta ráð á ekki að verða stjórnunar- eða fram- kvæmdaráð. Það á að gegna þjónustuhlutverki, samræma sjón- armið og varðveita friðinn, en eklci að hafa löggjafarvald eða íorréttindaaðstöðu. Á þann hátt mun togstreitan milli fram- leiðandans og neytandans, sem einkennir efnahagslíf kapítal- ísku landanna, hverfa úr sögunni og samkeppnisskipulagið falla um sjálft sig, vegna þess að kerfið er grundvallað á samhjálp allra l)jóðfélagsþegna. Ymis vandamál munu að vísu skjóta upp kollinum, en kerf- ið sjálft er einfaldleikinn uppmálaður í samanburði við tröll- aukið miðstjórnareftirlit, þar sem bilið milli þess, sem stjórnar, og hins, sem vinnur verkið, er nánast óbrúanlegt. En ef velferð þjóðfélagsins er hvatinn til félagslegrar samþjöppunar og sam- hjálpar, þá mun því takmarki hezt náð með því að skipta hag- sýslunni og dreifa milli hinna ýmsu stofna í þjóðfélaginu. Erf- iðleikar kunna að koma upp í sambandi við flókin alriði, svo sem skiptingu hagnaðar, en þá verður að yfirstiga á þann veg, sem tryggir velferð þjóðfélagsins í lieild. Engin önnur leið er hugsanleg, en þetta keppikefli ætti að reynast nægilegur fram- takshvati. Eitt vandamál til viðbólar, sem þarf að laka afstöðu lil á þessu stigi málsins, er það, sem ég mun kalla túlkun jafnaðar- hugtaksins, fremur en l'ullnægingu réttlætis. Það er augljóst, að mikill hluti ýmissa þrætu- og sakamála mun einfaldlega hverfa um leið og gróðasjónarmiðið er úr sögunni. Það munu þó enn sem fyrr koma upp mál, sem stal'a af sjúklegri ágirnd, reiði eða undanlátssemi, en þau munu verða útkljáð að miklu leyti innan fyrirtækjanna sjálfra. Ef enn her á, að menn hneigist til hættulegra afbrota, þá verður á einhvern hátt að hafa hemil á slikri hegðun. Þetta er það orðalag, sem manni kemur fyrst í hug, en það er sprottið af þeirri gömlu siðfræði, sem beitir þvingunum og harðleikni. Nýtízkulegra væri að tala um „göfgun“, en með því er átt við áð finna eðlilega útrás fyrir tilfinningaorku, sem brytist fram í andfélagslegri hegðun, ef hún væri bæld niður. Þannig má ayða árásarhneigð með alls kyns keppnileikjum. Sú þjóð, sem leikur sér mest, er ennþá sú friðsamasta. Þau málsrök, sem liggja til grundvallar stjórnleysi, hvíla á 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.