Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 83

Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 83
EIMREIÐIN aö væru það lirapalleg mistök að smíða þá baráttuvél, sem að lokinni bjrltingu kæmist svo í hendur byltingai’foringjanna, sem þar nxeð yrðu þjóðarleiðtogar. Slíkt væri að fai'a úr öskunni í eldiixn. Af þessum sökunx var ósigur spönsku rfkisstjórnarinn- ar ekki eins beiskur og ella. Að vísu lenti stjórn rikisins í höndum enn miskunnarlausari nxanna, en í varnarskyni liafði spánska ríkisstjórnin þegar komið sér upp kúgunartækjum liers og leynilögreglu, senx óliklegt er, að hefðu verið lögð til hliðar, hefði sti’íðinu lokið með sigri stjórnarinnar. Hið eðlilega vopn hinna vinnandi stétta er verkfallið. Ef einhver segir, að verkfallið liafi verið reynt til hlítar og liafi gengið sér til liúðar, svara ég því til, að verkfallið sem bar- áttuafl liefur enn ekki slitið barnsskónum. Þetta æðsta vald verkalýðsins hefur aldrei verið notað af skynsemi né hugrekki. Því hefur verið beitt í þrengsta skilningi, í stéttabaráttu, í bar- áttu vei-kalýðsfélaga gegn yfirboðurum. En allsherjarverkfallið í Bretlandi 1926 gerði þeim, senx að því stóðu ljóst, að þriðji aðilinn á hér hlut að nxáli, — sanxfélagið. Það er heinxskulegt fyrir bópa verkamanna — jafnvel sem skipulögð landssamtök — að draga mörk nxilli sín axxnars vegar og samfélagsins liins vegar. Hinir raunverulegu aðilar að baráttunni eru ríkið ann- ars vegar og samfélagið bins vegar: Sanxfélagið senx lífræn og sjálfstæð lieild og ríkið senx fulltrúi hins harðráða minnihluta. Verkfallið hlýtur ávallt að beinast gegn ríkinu. Nú á tímum er auðveldara að beita því þannig, vegna þess að ríkið hefur á mörgunx sviðunx gerzl atvinnurekandi og þar nieð tekið við hlutverki iðjuhöldsins. Allsherjarverkföll framtíðarinnar verð- ur að skipuleggja senx verkföll sanxfélagsins gegn ríkinu. Það yrði enginn vafi unx árangur slíkra verkfalla. Ríkið er eins auð- sært og manneskjan og deyr, ef skorið er á eina einustu slag- æð. En það yrði geigvænlegur atburður. Einræði, lxvort heldur er einræði einstaklings eða sléttar, er aldrei hægt að brjóta á bak aftur með öðrum hætti. Uppreisn er nauðsyn af þeirri einföldu ástæðu, að þegar á herðir, er það jafnvel svo með hina beztu nxenn, að liafi þeir völd, eru þeir ófúsir að lála þau ganga sér úr greipunx og fórna eigin liagsmunum fyrir almenningsheill. 1 löndum liins vægð- arlausa kapitalisma í Ameríku og Evrópu falla slíkir hags- munir í skaut þess, senx beitir lítilnxótlegri kænsku af þvi tæi, sem varla samrýmist alnxennri réttlætisvitund; eða þeir eru árangur kaldrifjaðs gróðabralls og sérdrægni, sem skeytir engu um þau mannlegu atriði, senx fléttast inn í hagræna útreikn- inga. Síðastliðin ár hefur sérhverjunx athugulum manni verið 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.