Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1995, Blaðsíða 27

Búnaðarrit - 01.01.1995, Blaðsíða 27
Hótels Sögu og hússins að undanskilinni 3. hæðinni og þeim hluta 2. hæðarinnar sem BI hefur til afnota. Hinn undanskildi hluti, sem er 12,08% af allri húseign- inni, var í óskiptri sameign Búnaðarfélags Islands og Stéttarsambands bænda í hlutföllunum 2/3 BÍ og 1/3 Sb. Stjórn hlutafélagsins Hótel Sögu mynduðu: Jón Helgason, formaður, Haukur Halldórsson og Hermann Sigurjónsson en vara- menn þeir Jónas Jónsson og Hákon Sigurgrímsson. Séreignin hefur sérstakan hússjóð sem tekur að sínum hluta þátt í rekstri og viðhaldi alls hússins og mynda aðal- og varamenn í stjórn hlutafélagsins stjórn þessa sjóðs. Framkvæmdastjóri Hótels Sögu hf. er Konráð Guðmundsson en hótelstjóri Jónas Hvannberg. Á árinu keypti Hótel Saga hf. Hótel ísland hf. sem var í eigu Búnaðarbanka Islands. Frá þessum kaupum var endanlega gengið 12. ágúst. Á fundi stjómar Hótels Sögu sem haldinn var 7. október var gerð eftirfarandi bókun sem greinir frá helstu þáttum samnings sem gerður var um kaupin: "Kaup Hótel Sögu hf., á Hótel Islandi hf.,: I framhaldi af bókun 13. fundar var gengið til samninga við Búnaðarbanka Islands um kaup á Hótel Islandi hf„ þeim viðræðum lauk með undirritun kaupsamnings þann 12. ágúst 1994, þar sem Hótel Saga hf„ kaupir Hótel ísland hf„ af Búnaðarbanka íslands. Heilarkaupverð eignarinnar og lausfjár er kr. 800 milljónir. Kaupverð skiptist þannig að kr. 80 milljónir eru framlagt hlutafé, kr. 250 milljónir er víkjandi lán og eftirstöðvar kaupverðs greiðast á 25 árum. Til greiðslu framl. hlutafjár veitir Búnaðarbanki Islands lán til 7 ára. Til að greiða fyrir skilum þess láns eru önnur lán bankans tengd kaupunum afborgunarlaus fyrstu fimm árin.” Sömu menn skipa stjórn og varastjórn Hótels Islands hf. og Hótels Sögu. Hótelstjóri á Hótel Islandi er Ingibjörg Olafsdóttir. Gefin verður skýrsla á Búnaðarþingi um rekstur og afkomu hótelanna og Bændahallarinnar. Lokaorð Nú um áramótin urðu mikil þáttaskil í nær 158 ára langri sögu bændasamtaka á Islandi. Saga félagsskaparins, sem myndaður var 28. janúar 1837, er óslitin - á hana kom ekki bláþráður eins og hjá ýmsum af þeim félögum öðrum sem stofnuð voru síðar á 19. öldinni t.d. ýmissa búnaðarfélaga. Nafnið Búnaðarfélag Islands er þó ekki eldra en frá 1899 er Búnaðarfélag Suðuramtsins varð landsfélag. Þáttaskilin sem verða með sameiningu Búnaðarfélags Islands og Stéttarsambands bænda eiga þó síður en svo að tákna nokkurn endi á farsælli sögu þessara samtaka því að ekkert er verið að leggja niður, heldur er verið að sameina í þeim megintilgangi að mynda sterkari samtök. Þeir sem beittu sér fyrir stofnun Stéttarsambands bænda sumarið 1945, fyrir aðeins tæpum 50 árum, töldu að með því að mynda sérstök samtök um kjarabaráttu bænda sem ekki væru tengd ríkisvaldinu, eins og Búnaðarfélagið taldist vera vegna þeirra fjárveitinga sem það naut og hefur alltaf notið og þeirra verkefna sem það vann 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.