Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1995, Blaðsíða 86

Búnaðarrit - 01.01.1995, Blaðsíða 86
sambærilegurfjöldi 3530 folöld fædd 1992, folöld fædd 1991 voru 3406 og 2849 árið 1990. A þessu sést að þátttakan í skýrsluhaldinu er á réttri leið þó að aldrei megi sofna á verðinum. Heildarframlag til hrossaræktarinnar fyrir árið 1994 var kr. 7.750.000-. Heildargreiðsla til hrossaræktarsambanda var kr. 6.200.000- þ.e. 80% af heildarframlaginu en 20% renna til Búnaðarfélags Islands og búnaðarsambanda til að standa straum af föstum kostnaði vegna skýrsluhaldsins. Þetta þýðir að styrkur á framtalið folald var kr. 1.676,58 þetta árið. I skýrslu Jóns Baldurs Lorange koma fram ýmsar fleiri upplýsingar um skýrsluhaldið í hrossaræktinni og er vitnað til þess s.s. varðandi útgáfu Einka- Fengs en að þeirri útgáfu unnum við Jón Baldur sameiginlega þó meiri þungi af verkinu hafi hvílt á herðum Jóns. Einka-Fengur hefur þegar hlotið góðar viðtökur hrossaræktenda og hrossaútflytjenda og fært tölvudeild auk þess umtalsverðar sértekjur. Kynbótamat (BLUP). í síðustu tveimur starfsskýrslum hef ég kynnt ýmsar nýjungar í sambandi við útreikning á kynbótamati Búnaðarfélags Islands fyrir undaneldishross (BLUP). Kynbótamatið fyrir árið 1994 var reiknað út óvenju seint vegna þess mikla átaks sem í var ráðist við skráningu eldri dóma, sjá fyrr. Niðurstöðurnar voru gefnar út í sérprenti sem til sölu var á landsmótinu. Að vísu var reiknað út kynbótamat strax að afloknum dómum ársins 1993, var það sett í Feng og í tilraunaútgáfu Einka-Fengs og birtust helstu niðurstöður þess í Handbók bœnda 1994 en aldrei áður hafði hrossaræktin fengið eins gott rúm í handbókinni og verður framhald þar á. I ljósi framansagðra atriða ætti flæði upplýsinga til ræktenda um niðurstöður kynbótamatsins að vera nokkuð tryggt þrátt fyrir seinkun á útgáfu Hrossaræktarinnar. Sérstaklega þegar því er nú bætt við fyrri upptalningu að geta um þær miklu upplýsingar um kynbótamatið sem fram koma í skýrsluhaldsgögnunum sem öllum þátttakendum í skýrsluhaldinu eru send. Töluverð vandkvæði urðu við útreikning á aðalkynbótamatinu sem jafnframt var útreikningur vegna verðlaunaveitingar hrossa þeirra sem sýnd voru með afkvæmum á landsmótinu. Reyndist villa, sem síðar kom í ljós að lengi hafði verið til staðar í forritinu, hafa losnað úr læðingi. Litlar skýringar eru til á því hvers vegna hún fór að gera usla, hvort það var vegna sérstakra aðstæðna í vél- búnaði eða vegna stóraukinna gagna er ekki vitað. Ágústi Sigurðssyni búfjárkyn- bótafræðingi, sem vann með okkur Jóni Baldri Lorange að uppgjörinu í þetta sinn, tókst að bjarga málunum í bili og ljúka útreikningunum. Þorvaldur Árna- son leiðrétti svo forritið síðar og gekk útreikningur sem gerður var í október prýðisvel. Niðurstöður þær voru m.a. reiknaðar út frá öllum dómum ársins 1994 og settar í Feng, gefnar út í Einka-Feng og í Handbók bænda 1995. Á milli áranna 1993 og 1994 urðu töluvert miklar breytingar á niðurstöðum kynbótamatsins. Úrvalshrossum fjölgaði töluvert sem staðfestir þá grósku sem 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.