Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1995, Blaðsíða 106

Búnaðarrit - 01.01.1995, Blaðsíða 106
Heimtur í hajbeit voru ekki góðar á síðasta ári og hefur hafbeitarstöðvum fækkað mjög undanfarin ár. Nú er svo komið að einungis ein stór stöð er í full- um rekstri auk Kollafjarðarstöðvarinnar og fáeinna annarra. Er þetta mjög miður því að undirritaður hefur ásamt fleirum, bundið vonir við að hér á landi væri góður grundvöllur fyrir fiskeldi af þessari gerð. Hvað annað fiskeldi varðar hér á landi er ekki mikið að bæta við frá skýrslu síðasta árs. Regnbogasilungseldi dróst heldur saman frá því árið 1993 og er fram- leiðslan áætluð um 170 tonn á sl. ári. Áætluð framleiðsla á urriða árið 1994 er um 22 tonn. Enn er unnið markvisst að þróun lúðueldis og er orðið ljóst að matfiskeldi mun hefjast í Þorlákshöfn á þessu ári. Mikið þróunarstarf er þó óunnið áður en hægt er að fullyrða nokkuð um hagkvæmni lúðueldis hér á landi sem og annars staðar. Eldi á barra er hafið í smáum stíl og áhugi á eldi á “villtum” þorski er nokkur og hafa aðilar á Austfjörðum og á Patreksfirði hafið slíkt eldi. Eldi á sæeyra er stundað á einum stað á landinu. Fyrir nokkrum árum síðan átti ég frumkvæði að notkun ómsjár við fiskeldis- rannsóknir. Notkun ómsjár Búnaðarfélagsins og Rannsóknastofnunar landbún- aðarins er nú orðinn fastur hluti af rannsóknum og kynbótastarfi í íslensku fisk- eldi. I framhaldi af því hef ég aðstoðað búnaðarsambönd við kaup þeirra á óm- sjám. Síðastliðið ár sá ég um kaup á einum fimm ómsjám fyrir jafnmörg búnaðarsambönd og fjárræktarfélög. Eru það mestu kaup leiðbeiningaþjónust- unnar á slíkum tækjum á einu ári. Þá hef ég verið þátttakandi í rannsóknarverkefni í samvinnu við Veiðimála- stofnun sem hlaut styrk frá Rannsóknasjóði ríkisins þar sem reynt er m.a. að þróa aðferð til að segja til um hvenær einstakar bleikjur verða kynþroska og er óm- sjáin m.a. notuð þar. Á síðastliðnu ári hófst samstarf við fyrirtækið Vaka sem framleiðir ýmsan búnað fyrir fiskeldisstöðvar. Lánaði það endurgjaldslaust tölvubúnað til talningar á fiskum í bleikjueldisstöðvum. Búnaðarfélagið keypti síðan sérstakar talningar- rennur sem notaðar eru með þessum tölvubúnaði. Því er nú hægt að aðstoða minni framleiðendur við að hafa betri yfirsýn yfir fjölda fiska í kerjunum. Annars er almennt um störf mín sem fiskeldisráðunautar það að segja að þau snertu flesta þætti er varða fiskeldi, þó sérstaklega bleikjueldi, sem er í þágu manna er hafa atvinnu af eða áhuga á þeirri grein, ýmislegt er snertir stjórnsýslu og svo mál almenn eðlis. Veitt var hverskonar þjónusta og leiðbeiningar á öllum sviðum fiskeldis eftir því sem við varð komið og alls konar upplýsingaöflun viðhöfð. Gagnabanki Búnaðarfélagsins um fiskeldi fer sístækkandi og er æski- legt að gera hann tölvutækan sem fyrst til að auðvelda aðgang framleiðenda að þessum upplýsingum. Síðasta ár var mjög annasamt. Fyrirspurnum fjölgaði mjög og greinilegt er, miðað er við þróun þeirra mála, að enn verður fjölgun á nýbyrjuðu ári. Bæði er 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.