Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1995, Blaðsíða 54

Búnaðarrit - 01.01.1995, Blaðsíða 54
nokkur dæmi eru um áður. Eftir hverja á sem skilar lambi fást að meðaltali 28,4 kg af dilkakjöti og eftir hverja lifandi á við byrjun sauðburðar fást 26,7 kg. Frjósemi ánna var 1,8 lömb fædd og 1,66 til nytja að jafnaði. Sú sprenging sem þarna verður í afurðum er með ólíkindum en eftir hverja á fæst nú rúmu kg meira af dilkakjöti en dæmi eru um áður. Yfirlit um niðurstöðurnar úr skýrsluhaldinu mun að vanda birtast í næsta árgangi Sauðfjárræktarinnar. Nú um áramót hefur mjög mikið borist af skýrslum frá fjárræktarfélögunum til uppgjörs og hefur tekist að ljúka uppgjöri fyrir nær 112.000 ær sem er með því almesta fyrr og síðar. Ljóst er að niðurstöður frá haustinu 1994 verða enn glæstari en niðurstöður haustsins 1993. Það jákvæðasta í þróun nú er samt að umtalsverður fjöldi nýrra skýrsluhaldara bætist nú við á þessu hausti. Slíkt er mjög jákvætt. Það ber líka vott þeim viðbrögðum sem löngu er tímabært að íslenskir bændur sýni að þeir verða að nota öll tiltæk vopn til að bæta búrekstur sinn. Reynslan hefur sýnt á óumdeilanlegan hátt að traust og öflugt skýrsluhald er þar ómissandi hlekkur. Þau viðbrögð sem nú sjást eru vonandi m.a. vottur þess að þetta viðurkenni lleiri og fleiri þeirra sem utan starfsins hafa staðið og ef svo er þá er vel. Fjárvís. Eins og fram kom í síðustu starfsskýrslu þá hefur verið unnið að þróun hugbúnaðar fyrir fjárbændur sem hlotið hefur nafnið Fjárvís. Forritunarvinnu alla hefur Hjálmar Olafsson, bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal unnið en verkið hefur verið unnið í faglegri samvinnu við okkur Jón Baldur Lorange. Vinnan að þessu verkefni hefur gengið með ólíkindum vel að mínu viti. Viðbrögð notenda hafa verið mjög jákvæð og ábendingar þeirra, vegna frekari vinnu, hafa verið mikilsverðar. Ekkert vafamál er samt að hin einstaka natni og vandvirkni Hjálmars í tengslum við þetta verk á mestan þátt í góðum árangri þess. í mínum huga er ekki lengur neitt vafamál að þessi þróun mun verða almennu skýrsluhaldi í sauðfjárræktinni mjög mikilsverð. Verk þetta er unnið með styrk frá þróunarsjóði sauðfjárræktarinnar. Hrútasýningar. Sýningarsvæði vegna aðalsýninga í sauðfjárræktinni haustið 1994 var á Norðurlandi frá svæði Bsb. Eyjafjarðar vestur í Hrútafjarðarbotn auk Mýra- og Borgarfjarðarsýslna. Eg mætti sem aðaldómari á sýningum í Eyjafirði, Skagafirði og Vestur-Húnavatnssýslu en Jóhannes Ríkharðsson dæmdi í Austur- Húnavatnssýslu og Sveinn Hallgrímsson í Mýra- og Borgarfjarðarsýslum. Þátttaka í sýningunum var gríðarlega mikil og komu samtals 2365 hrútar til dóms á sýningunum sem er umtalsverð aukning frá því sem var fyrir fjórum árum. Vegna sauðfjárræktar var ég á samfelldum ferðalögum í um mánaðartíma í sep- tember og október. Enn ánægjulegra var samt að aukning í skipulegri skoðun á lambhrútum var enn á þessu hausti. Til uppgjörs hafa komið upplýsingar fyrir rúmlega 5500 hrútlömb eftir skoðun haustið 1994 og af þeim voru um 5150 með ómsjár- mælingu. Nú er orðið augljóst að með ómsjánni sem nú er komin til nota hjá öllum búnaðarsamböndum sem sinna ræktunarstarfi í sauðfjárrækt hefur 52 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.