Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 5
ALMENNA KERFISFRÆÐISTOFAN HF. Aöalbókhalcl Viðskiptabókhald Gj aldker akerfi Vörukerfi Tollakerfi Verkbókhald Verðbréfakerfi Bókasafnskerfi íbúakerfi Leikskólakerfi Skj ólst æöingakerfi Heimilishj álparkerfi Starfsmannahalds- kerfi Aögangsheimildar- kerfi Almenna kerfisfræöistofan hf. AKS hefur áratugareynslu í hönnun hugbúnað- ar. AKS býður staðlaöar lausnir ásamt sérsmíð- uðum lausnum. Meginstyrkur AKS er þekking á rekstri fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum. AKS er stofnuð 1984 og hjá fyrirtækinu starfa sérfræðingar með áratugareynslu í gerð hug- búnaðar fyrir viðskiptalífið. Hönnunarhugbúnaðurinn Svariö Til þess að mæta nútímakröfum um fullkominn hugþúnað þróaði AKS sinn eigin þróunarhug- búnað, SVARIÐ. SVARIÐ léttir af forriturum mik- illi vinnu við að skrifa forrit og margfaldar þan- nig afköst þeirra og gerir allt viðhald mun ein- faldara. Svarið tryggir gæði forrita og sér um að uþþfylla kröfur notenda um einfaldleika í notkun. Sérsmíðar AKS AKS hefur frá upphafi boðið fyrirtækjum að sér- smíða lausnir, t.d. til að bæta samkeppnisstöðu þeirra. AKS býður fast verð í gerð sérsmíðaðs hugbúnaðar. AKS hefur sérsmíðað hugbúnað fyrir t.d. pöntunarlista, blaða- og bókaútgáfu, banka, tollvörugeymslur, fiskvinnslufyrirtæki, skipafélög, tryggingarfyrirtæki, sveitarfélög, framleiðslufyrirtæki af ýmsum gerðum o.s.frv. AKS hefur einnig selt sérsmíðaðar lausnir sínar erlendis. aimEma KERFISFRÆÐI- STOFdn HF. Álfabakka 14 • 109 Reykjavík Sími 587 2000 • Fax 587 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.