Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 18
FULLTRUARAÐSFUNDIR Kaffihlé. Arnbjörg Sveinsdóttir, formaöur bæjarráös á Seyöisfiröi og nýkjörinn alþingis- maöur fyrir Austfiröinga, Hjalti Jóhannesson, framkvæmdastjóri EYPINGS, Samtaka sveit- arfélaga í Eyjafiröi og í Þingeyjarsýslum, Björn Arnaldsson, bæjarfulltrúi í Snæfellsbæ og formaöur Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi, Jónas Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuöborgarsvæöinu (SSH), Björn Hafþór Guömundsson fram- kvæmdastjóri og Albert Eymundsson, formaður Sambands sveitarfélaga i Austurlandskjör- dæmi. sinna því verkefni ásamt hagsmunagæslu fyrir sveitarfé- lögin varðandi málefni grunnskólans." Hlutverk sambandsins vegna málefna grunnskólans Framsögumaður fjárhagsnefndar fundarins var Olafur Hilmar Sverrisson, bæjarstjóri í Stykkishólmi. Að tillögu nefndarinnar gerði fulltrúaráðið svofellda samþykkt um hlutverk sambandsins vegna grunnskól- ans: „Fulltrúaráðið felur stjórn sambandsins að endur- skipuleggja starfsemi þess og skrifstofuhald með það að markmiði að unnt verði að sinna með tryggum hætti þeim viðbótarverkefnum sem yfirfærsla alls grunnskóla- kostnaðar til sveitarfélaga hefur í för með sér. í þessu sambandi skal sérstök áhersla lögð á kjara- samningagerð við kennara, almenna hagsmunagæslu fyrir sveitarfélögin varðandi málefni grunnskólans svo og verkefni sem ný grunnskólalög gera ráð fyrir.“ Tölvuþjónusta sveitarfélaga Að tillögu nefndarinnar var svofelld tillaga samþykkt um Tölvuþjónustu sveitarfélaga: „Fulltrúaráðið leggur áherslu á að starfshópur um Tölvuþjónustu sveitarfélaga hraði sinni vinnu og leggi fram tillögur um framtíðarskipan tölvumála sveitarfé- laganna fyrir 1. nóvember nk. Jafnframt felur fulltrúaráðið stjórn sambandsins að taka ákvarðanir um tölvumál sveitarfé- laga og framtíð Tölvuþjónustu sveitarfélaga með hliðsjón af til- lögum starfshópsins." Fjárvöntun Innheimtu- stofnunar Framsögumaður allsherjar- nefndar fundarins var Drífa Sig- fúsdóttir, forseti bæjarstjórnar Keflavíkur-Njarðvíkur-Hafna. Hér fer á eftir ályktun sem fundurinn gerði að tillögu nefnd- arinnar um fjárvöntun Innheimtu- stofnunar sveitarfélaga: „I kjölfar ákvörðunar ríkis- stjómarinnar frá í desember 1992 um 36% hækkun meðlags- greiðslna og lækkun barnabóta jókst greiðsluskylda Jöfnunar- sjóðs sveitarfélaga verulega, eða úr tæplega 300 millj. kr. í rúmlega 550 millj. kr. Vegna ársins 1993 var gengið frá samkomulagi um að jöfnunarsjóðurinn greiddi 300 millj. kr. til Innheimtustofnunar- innar en vegna ársins 1994 þurfti jöfnunarsjóðurinn að greiða rúmlega 540 millj. kr. til stofnunarinnar. Fulltrúaráðið krefst þess að fram fari heildarendur- skoðun á meðlagskerfinu og starfsemi Innheimtustofn- unar sveitarfélaga með það að markmiði að leysa Jöfn- unarsjóð sveitarfélaga undan því hlutverki sem hann gegnir í sambandi við fjárvöntun Innheimtustofnunar. Það er óviðunandi að þau sveitarfélög sem njóta fram- laga úr jöfnunarsjóði beri í raun fjárhagslega ábyrgð á greiðslu meðlaga. Bent er á að sveitarfélögin hafa ekkert ákvarðanavald um greiðslur bamsmeðlaga en Jöfnunarsjóður sveitarfé- laga hefur þá skyldu að greiða stofnuninni þau meðlög er ekki innheimtast. Sú staða er óviðunandi fyrir jöfnunar- sjóðinn og leiðir til þess að hann getur ekki sinnt hlut- verki sínu miðað við að innheimtan lagist ekki verulega frá því sem nú er, sem ekki eru líkur á. Þá krefst fulltrúaráðið þess að tryggt verði með sam- komulagi milli ríkisstjórnarinnar og sambandsins að greiðslur jöfnunarsjóðsins til Innheimtustofnunar sveitar- félaga vegna ársins 1995 verði eigi hærri en 300 millj. kr„ þannig að jöfnunarsjóðurinn þurfi ekki að taka lán vegna óinnheimtra meðlaga og að honum verði gert kleift að sinna hlutverki sínu í framtíðinni, eins og segir í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12. desember 1994.“ 1 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.