Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 38
RÁÐSTEFNUR Ráðstefna um öldrunarþjónustu - rekstur og gæði Um 150 manns sátu ráðstefnu um öldrunarþjónustu - rekstur og gæði sem haldin var á Hótel Loftleiðum föstudaginn 17. mars sl. Að ráðstefnunni stóðu auk sambandsins Félag stjóm- enda í öldrunarþjónustu, Félag íslenskra öldrunarlækna, Öldrunarfræðafélag Islands og Öldrunarráð íslands. María Gísladóttir, forstöðumaður Seljahlíðar, dvalar- heimilis aldraðra í Reykjavík og formaður Félags stjóm- enda í öldrunarþjónustu, setti ráðstefnuna en Páll Gísla- son, yfirlæknir og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, stjómaði fundum hennar. Dagskráin hófst með ávarpi Rannveigar Guðmunds- dóttur, þáv. félagsmálaráðherra, og er ávarp hennar birt aftan við þessa frásögn. Jón Bjömsson, félagsmálastjóri Akureyrarbæjar, flutti síðan erindi er hann nefndi „Síðbúin andmæli gegn Steingrími Thorsteinsson“ og Asgeir Jóhannesson, for- maður samstarfsnefndar um málefni aldraðra og formaður Sunnuhlíðar- samtakanna í Kópavogi, flutti erindi er hann nefndi „Abyrgð og athafnir í þjónustumálum aldraðra“. Öldrunarþjónusta til sveit- arfélaganna? Eftir kaffihlé flutti Egill Olgeirs- son, formaður stjómar dvalarheimilis aldraðra sf. í Þingeyjarsýslum, erindi: „Öldrunarþjónusta til sveitarfélag- anna? Tryggir það hagkvæman rekst- ur og aukin gæði?“ og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður sambands- ins, ræddi um hlutverk sveitarfélaga í framtíðarskipan öldrunarþjónustu. Rekstur og gæöi Eftir hádegisverðarhlé var tekið til við nánari umræðu um gæði öldrun- arþjónustunnar. Sigurbjörg Sigur- geirsdóttir, yfirmaður öldrunarþjón- ustudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, flutti erindi er hún nefndi „Ævikvöldið: heima, á sjúkra- húsi eða á hjúkrunarheimili?" og Pálmi V. Jónsson, yfir- læknir á öldrunarlækningadeild Borgarspítala, sagði frá öldrunarmati í samfélaginu og á öldrunarstofnunum. Fjármál og framtíöarfyrirkomulag Hrafn Pálsson, deildarstjóri málefna aldraðra í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, flutti erindi um framkvæmdasjóð aldraðra, hlutverk, stöðu sjóðsins og þróun. Fundum ráðstefnunnar lauk síðan með pall- borðsumræðum fulltrúa stjómmálaflokkanna. Jón Snæ- dal, öldrunarlæknir og formaður Öldrunarráðs íslands, stjómaði umræðunum, en þátttakendur í þeim vom Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Tryggingastofnun ríkisins og núverandi alþingismaður, fyrir Þjóðvaka, Ásta B. Þorsteinsdóttir, formaður lands- samtakanna Þroskahjálp og nú varaþingmaður, fyrir Al- þýðuflokkinn, Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður, fyrir Sjálfstæðisflokkinn, og Guðrún Helgadóttir, þáv. Frá pallborösumræöunum á ráðstefnunni. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Ásta B. Þor- steinsdóttir, Alþýöuflokki, Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir, Þjóövaka, Jón Snædal öldrunarlæknir, sem stjórnaöi umræöunum, Guörún Helgadóttir, Alþýðubandalagi, og Guömundur Hallvarösson, Sjálfstæöisflokki. Gunnar G. Vigfússon tók myndirnar frá ráöstefnunni sem birtast meö þessari frásögn og ávarpinu sem birt er aftan viö hana. 1 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.