Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 66

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 66
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Björg Ágústsdóttir sveit- arstjóri í Grundarfirði Björg Ágústs- ingur hefur verið ráðin sveitar- stjóri í Eyrarsveit (Grundarfirði) ur hún við starf- inu af Magnúsi Stefánssyni sem kosinn var á þing hinn 8. apríl sl. Björg er fædd 24. mars 1968 í Grundarfirði. Foreldrar hennar eru Dagbjört Guðmundsdóttir og Ágúst Sigurjónsson sem er látinn. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunar- skóla íslands 1988 0« embættisprófi í lögum frá Háskóla Islands 1994. Hún starfaði hjá Húsnæðisstofnun ríkisins 1988-1989 en hefur verið fulltrúi sýslumannsins í Stykkis- hólmi frá því í mars 1994. Björg átti sæti í stjóm Orators, fé- lags laganema 1992-1993 og var ritstjóri Ulfljóts, tímarits laganema, árið 1993. Sambýlismaður hennar er Her- mann Gíslason, bifreiðasmiður og sjómaður. H-Laun TÖLVUIiliÐLUn Heildarlausn sem einfaldar Launabókhald Og það máttu bóka! Tölvumiðlun hf, | Grensásvegi 8, t Simi: 568 8882 % Nýtt embætti félags- málastjóra á Húsavík Soffía Gísla- dóttir hefur verið ráðin félagsmála- stjóri Húsavíkur frá 1. maí sl., en þar hefur ekki verið félagsmála- stjóri áður. Soffía er fædd 7. desember 1965, dóttir hjónanna Katrínar Eymunds- dóttur, bæjarfulltrúa á Húsavík, og Gísla G. Auðunssonar læknis. Soff- ía ólst upp á Húsavík en haustið 1981 lagði hún land undir fót til þess að nema við Verzlunarskóla Is- lands. Soffía útskrifaðist sem stúd- ent frá VÍ árið 1986. Á árunurn 1986 til 1991 vann Soffía við starfsmannastjórnun og verðbréfaráðgjöf hjá Kaupþingi hf. Um áramót 1991 hóf Soffía nám í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Islands þaðan sem hún út- skrifaðist sem uppeldisfræðingur 1994. Hluta af námi sínu í uppeldis- og menntunarfræði stundaði Soffía við Universitá degli studi di Firenze á Italíu sem styrkþegi á vegum ERASMUS. Hún var í námi í kennslufræði til kennsluréttinda við HI þegar hún var ráðin til starfa á Húsavík. Soffía er þriggja bama móðir, en böm hennar em Iris, 8 ára, Gísli, 6 ára og Sigrún Ösp, 5 mánaða. Eig- inmaður Soffíu er Aðalgeir Sigurðs- son stjómmálafræðingur. Ingvar Yiktorsson bæjar- stjóri í Hafnarfirði Ingvar Viktorsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, hefur verið ráðinn bæj- arstjóri þar frá 4. júlí. Ingvar var kynntur í 3. tbl. Sveit- arstjómarmála 1993. 1 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.