Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 57

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 57
UMHVERFISMAL Aóild nýrra eignaraöila Sveitarfélög gerast eignaraðilar með því að kaupa sig inn í eiginfjár- stöðu Sorpstöðvar Suðurlands með tilliti til þeirrar hreinu eignar sem hver íbúi aðildarsveitarfélaganna hefur óbeint myndað. Sú upphæð er margfölduð með íbúafjölda hins nýja sveitarfélags og fæst þannig stofnkostnaðarframlag þess við inn- göngu. Þegar sveitarfélag hefur gerst eignaraðili nýtur það betri kjara hvað varðar rekstrarkostnaðar- þátttöku en ef það stæði utan eignar- aðildar. Sú eiginfjáraukning sem fylgt hefur þessum nýju aðildar- sveitarfélögum hefur verið Sorp- stöðinni mjög mikilvæg á þessum framkvæmdatímum. Leitin aö uröunarsvæóinu þyrnum stráð Urðunarsvæðið við Selfoss eða ruslahaugamir, eins og menn vilja gjarnan nefna slík þjónustusvæði, fékk formlegt starfsleyfi heilbrigðis- ráðuneytisins árið 1989 eða um það leyti sem stjóm Sorpstöðvarinnar og bæjarstjórn Selfoss töldu að huga SUÐURLANDS UROUNARSVÆÐI Skilti þetta er viö inngang uröunarsvæö- isins. Ljósm. Magnús Hlynur Hreiöars- son. Klippt var á boröa til marks um aö Sorpstöö Suöurlands væri tekin til starfa. Á mynd- inni eru, taliö frá vinstri, Þorvaröur Hjaltason, framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og framkvæmdastjóri Sorpstöövar Suöurlands, Guðmundur Bjarnason umhverfisráöherra og Karl Björnsson, bæjarstjóri á Selfossi og formaður stjórnar Sorpstöövar Suöurlands. Ljósm. Magnús Hlynur Hreiöarsson. þyrfti að nýrra og betra svæði fyrir stöðina með tilliti til staðarvals, uppbyggingar, mengunarvarna og umhverfisins almennt. Leitin að hinu nýja svæði var erf- ið og þymum stráð. Allir gerðu sér grein fyrir þörfinni á nýrri og betri lausn en enginn vildi sjá ruslahauga innan sinna sveitarfélagsmarka. Þetta var niðurstaða lauslegrar könnunar hjá stjóm stöðvarinnar á sínum tíma. Enginn svaraði auglýs- ingu stjórnarinnar um kaup eða leigu á svæði ef rannsóknir sýndu að um hentugan stað væri að ræða. I skýrslu sem Omar Bjarki Smára- son, jarðfræðingur hjá Jarðfræði- stofunni Stapa, lét í té í júní 1990 komst hann að þeirri niðurstöðu að svæðið við Kirkjuferju og Kirkju- ferjuhjáleigu væri eitt það ákjósan- legasta fyrir sorpurðun sem fyndist á Suðurlandi. Ekki var það verra að þungamiðja sorpflutninganna á Suð- urlandi liggur einmitt þar um slóðir svo að staðarval þar yrði mjög hag- stætt að því er varðar flutnings- kostnað. Jákvæö afstaöa heima- manna I samningsumleitunum við stjóm Sorpstöðvarinnar reyndust heima- menn afar jákvæðir. Abúendur á jörðunum Kirkjuferju og Kirkju- ferjuhjáleigu, þeir Guðjón Sigurðs- son og Guðmundur Baldursson, og hreppsnefnd Ölfushrepps sýndu þá djörfung að styðja málið þegar frá upphafi þrátt fyrir að búast mætti við andstöðu í sveitarfélaginu sem síðar varð raunin. Landbúnaðarráð- herra leigði Sorpstöðinni svæðið til 25 ára í september 1992 en land- spildan er hluti ríkisjarðar. Einnig var gert formlegt samkomulag við ábúendur jarðanna um þessa nýt- ingu. Allar niðurstöður rannsókna á svæðinu reyndust jákvæðar þrátt fyrir verulegar hrakspár nokkurra opinberra aðila og annarra samfara harðri andstöðu þeirra við sorpurð- un á svæðinu á sínum tíma. „Þessi andstaða herti okkur í stjóminni í þessari erfiðu baráttu og hverri spurningu sem beint var að 1 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.