Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 64

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 64
SOFN hagnýtar rannsóknir verði markviss- ar þarf að liggja fyrir ákveðin þekk- ing sem aflað hefur verið með grunnrannsóknum. Æskilegt er að allar rannsóknir á náttúru Austurlands verði í framtíð- inni unnar í samráði við náttúrustof- una. Þannig er hægt að tryggja að upplýsingamar sem aflað er verði til staðar á stofunni og hún getur sinnt því hlutverki sínu að vera miðstöð upplýsinga til almennings og sveit- arfélaga. Gagnasöfnun og varö- veisla heimilda Gagnasöfnun og varðveisla heim- ilda er augljóslega stór þáttur í starf- semi Náttúrustofu Austurlands. Fljótlega verður hafist handa við að safna saman og skrá þær upplýsing- ar sem nú eru til um náttúm Austur- lands og koma þeim fyrir á aðgengi- legu formi. Slfkt gagnasafn þarf að vera til staðar og er raunar forsenda þess að hægt sé að skipuleggja framtíðarrannsóknir á Austurlandi. Sömuleiðis þarf slíkt safn að vera aðgengilegt öllum almenningi, vís- indamönnum, kennurum og þeim sem ætla að nýta hinar ýmsu nátt- úruauðlindir. Aðgengilegt gagnasafn er undir- staða ýmissa annarra þátta í starf- semi stofunnar, ekki síst rannsókn- arþættinum, enda er nauðsynlegt að greina hvar okkur skortir þekkingu þannig að hægt verði að beina rann- sóknum þangað sem þeirra er þörf. Þetta er aftur undirstaða þess að stofan geti sinnt því hlutverki sínu að veita upplýsingar og fræðslu um náttúrufræði og náttúruvernd á Austurlandi. Fræösia Fræðsla um náttúrufræði og um- hverfismál og aðstoð við gerð nátt- úrusýninga er veigamikið hlutverk náttúmstofunnar. Því mikilvægt er að koma á framfæri þeirri þekkingu sem til er um þessa þætti. Þetta er hægt að gera með ýmsum hætti, t.d. með útgáfu, fræðsluerindum, ráð- gjöf, skólaverkefnum og sýningum. Aðstoö og ráögjöf til sveitarfélaga Eins og sjá má hér að framan, er eitt af hlutverkum stofunnar aðstoð og ráðgjöf til sveitarfélaga á Austur- landi og fellur þetta að nokkru leyti undir fræðsluþáttinn, en einnig get- ur hér verið um að ræða ýmis rann- sóknarverkefni. Með lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum, með endur- skoðun laga um náttúruvemd og sí- fellt markvissari og faglegri vinnu- brögðum í skipulagi svæða hefur orðið þörf fyrir fleiri náttúrufræð- inga og þekkingu þeirra. Með aukinni áherslu svæðis- skipulags vex þörfin á þjónustu við skipulagsyfirvöld um upplýsingar um náttúrufar og æskilega landnýt- ingu. Vaxandi ferðamannastraumur veldur því að byggðarlög reyna að benda á skoðunarverða staði og því er nauðsynlegt að geta veitt um þá upplýsingar, t.d. í tengslum við val á gönguleiðum og lýsingum á þeim náttúrufyrirbærum sem þar er að finna. Einnig getur þurft að grípa til í frásögn af kynnisferð stjómar og starfsfólks sambandsins á sögu- slóðir Njálu framar í þessu tölublaði segir frá heimsókn til Bergþórs- hvols. I samtali við Eggert Haukdal kom fram að hann hefði í vor verið oddviti Vestur-Landeyjahrepps í réttan aldarfjórðung, eða helming þess tíma sem sambandið hefði starfað. Hann var kosinn oddviti Vestur-Landeyjahrepps vorið 1970 og tók þá við því embætti af föður sínum, séra Sigurði S. Haukdal. Séra Sigurður hafði þá verið oddviti hreppsins frá árinu 1954, eða í 16 ár, og átt sæti í hreppsnefndinni frá árinu 1946, eða í 24 ár. Samfellt hafa þeir feðgar því átt sæti í hreppsnefnd Vestur-Land- vemdaraðgerða til að varðveita við- kvæm svæði, einstakar lífvemr eða jarðfræðiminjar. Náttúmstofa Aust- urlands og framtíðarstofur í öðmm fjórðungum geta því orðið mikil- vægur samstarfsaðili sveitarfélag- anna jafnframt því að vera faglegur stuðningsaðili starfandi náttúru- vemdamefnda. Lokaoró Með því að koma þessari stofu á fót í Neskaupstað hafa íbúar Austur- lands nú möguleika á að nálgast upplýsingar um náttúru sinna heimaslóða á enn betri og markviss- ari hátt en áður hefur verið. í Nes- kaupstað er löng hefð fyrir náttúm- fræðirannsóknum þannig að gmnn- urinn sem stofan byggir á er góður. Náttúrustofan mun í framtíðinni eiga náið samstarf við Náttúmgripa- safnið í Neskaupstað og er það sam- starf reyndar þegar hafið því þessir aðilar vom með sameiginlegan sýn- ingarbás á Drekanum ‘95, sýningu á starfsemi fyrirtækja á Austurlandi. eyjahrepps í 49 ár, og þar af gegnt starfi oddvita í 41 ár. Aður en séra Sigurður fékk Berg- þórshvol í Vestur-Landeyjahreppi hafði hann verið prestur í Flatey á Breiðafirði. Hann átti sæti í hrepps- nefnd Flateyjarhrepps á árunum 1930- 1945 eða í 15 ár, þar af sem oddviti í 14 ár, á árunum 1931- 1945. Þeir feðgar hafa því skipað sæti í hreppsnefndum samfellt í 64 ár, þar af sem oddvitar í 55 ár. Séra Sigurður S. Haukdal átti sæti í fullrúaráði sambandsins frá árinu 1950 til 1970. Umræðuefni skorti því ekki við oddvitann meðan á dvölinni stóð á Bergþórshvoli. ÝMISLEGT 25 ára oddvitaafmæli 1 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.