Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 23
VERKASKIPTI RIKIS OG SVEITARFÉLAGA tekjustofna sveitarfélaga. Meta þarf kostnað við þá þætti sem flytjast frá ríki til sveitarfélaga og undirbúa breyt- ingar á skiptingu skatttekna. í þessu sambandi þarf t.d. að huga sérstaklega að hlutverki Jöfnunarsjóðs sveitar- félaga. Meta þarf hvort breyta þurfi reglum um úthlutun úr sjóðnum og einnig hvemig háttað skuli framlögum í hann. I þetta verkefni verður einnig skipaður sérstakur starfshópur. Báðir þessir starfshópar hafa nefndarálit til hliðsjónar og grundvallar. 3. Þriðja stórmálið eru fagleg mál. Grunnskólalögin gera ráð fyrir að fræðsluskrifstofur verði lagðar niður í núverandi mynd og að flest þau verkefni og skyldur, sem hafa verið í umsjá fræðslustjóra, færist til sveitarfé- laga. Hér er um að ræða mjög fjölbreytileg verkefni, allt frá fjármálalegri umsýslu til margvíslegrar stoðþjónustu við starfsmenn skóla. Áætlanagerð, fjármál, launamál, ráðn- ingar starfsmanna, sérkennsla, sálfræðiþjónusta, kennsluráðgjöf, skólaþróun eru nokkur dæmi um mál í þessum flokki sem sveitarfélög munu bera ábyrgð á þegar lögin um grunnskóla koma að fullu til fram- kvæmda. Ymsar hugmyndir eru á lofti um hvemig þessum mál- um verði best fyrir komið hjá sveitarfélögum án þess að þjónusta skerðist frá því sem verið hefur. í þessum flokki mála er fyrir hendi dýrmæt reynsla á fræðsluskrif- stofum en fyrirkomulag og útfærsla kann að verða með mismunandi hætti eftir aðstæðum í sveitarfélögum eða vilja sveitarstjóma til að reka sameiginlega þá lágmarks- Unniö höröum höndum á fundinum. Viö fremsta borö sitja, taliö frá vinstri, Hálfdán Kristjánsson, bæjarstjóri á Ólafsfiröi, Hjalti Jóhannesson, framkvæmdastjóri EYPINGS, og Einar Njálsson, bæjarstjóri á Húsavík og formaöur EYPINGS. Viö næsta borö sitja Luövík Hjalti Jónsson, viöskiptafræöingur á skrifstofu sambandsins, Gísli Bragi Hjartarson, bæjarfulitrúi á Akureyri, og Jónas Jónsson, oddviti Ásahrepps, og í öftustu sætaröö Hrólfur Kjartansson, deildarstjóri í menntamálaráöuneytinu, Trausti Porsteinsson, námsstjóri á Noröurlandi eystra, Bragi Michaelson, bæjarfulltrúi t Kópavogi, og Ellert Eiríksson, bæjar- stjóri i Keflavík-Njarövík-Höfnum. Vel tekiö eftir á fundinum. Viö fremsta borö sitja, taliö frá vinstri, Bjarni Þór Einarsson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfé- laga í Noröurlandskjördæmi vestra (SSNV), Guðmundur Haukur Sigurösson, hreppsnefndarmaöur á Hvammstanga, Ingibjörg Hafstaö, oddviti Staðarsveitar í Skagafiröi, og Björn Sigur- björnsson, formaöur bæjarráös á Sauðárkróki og formaöur SSNV. Viö annaö borö Albert Eymundsson formaöur og Björn Hafþór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfé- laga í Austurlandskjördæmi, Kristján Magnússon á Vopnafiröi, nýskipaöur formaður stjórnar Lánasjóös sveitarfélaga, og Anna Pála Víglundsdóttir, hreppsnefndarfulltrúi i Vopnafjaröarhreppi. Viö þriöja borð eru Arnbjörg Sveinsdóttir, formaöur bæjarráös á Seyöisfirði og alþingismaöur Austfiröinga, Ásbjörn Guöjóns- son, bæjarfulltrúi á Eskifiröi, og Gísli Sv. Árnason, forseti bæj- arstjórnar Hornafjaröarbæjar. Viö aftasta boröiö sitja Ingvar Viktorsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, Guömundur Bjarnason, bæjarstjóri i Neskaupstaö, og Magnús Karel Hannesson, oddviti Eyrarbakkahrepps. sérfræðiþjónustu sem 42. gr. grunnskólalaga gerir sveit- arfélögum skylt að sjá skólum fyrir. I þessu sambandi er rétt að minna á sérskóla og sér- deildir en rekstur þeirra færist á hendur sveitarfélaga samkvæmt 38. gr. laganna. Hér þurfa að koma til skýrar reglur um á hvern hátt þessir skólar verði reknir svo tryggt sé að öll böm sem þess þurfa getið notið þeirra. Menntamálaráðherra hefur ákveðið að skipa sérstakan starfshóp í þennan málaflokk. Verkefni hópsins verður fyrst og fremst að aðstoða sveitarfélög við að taka við þessum málum og byggja sérfræðiþjónustu upp sam- kvæmt ákvæðum laganna. Eg hef staldrað hér við þrjá meginflokka mála sem vinna þarf í og ráða til lykta fyrir 1. ágúst 1996. Enda þótt þegar hafi verið fjallað um þessi mál við undirbún- ing laganna er ljóst að verkefnin framundan eru afar um- fangsmikil og flókin. Það er einnig augljóst að samhæfa og samræma þarf vinnu þeirra þriggja hópa sem ég gat um hér að framan og em að hefja störf um þessar mund- ir. Það er m.a. verkefni verkefnisstjómar. Önnur verkefni Enn er ýmislegt ótalið sem leiðir af grunnskólalögun- um 1995. Viðamikil verkefni önnur falla innan verksviðs 1 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.