Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 6

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 6
AFMÆLI Frá afmælissamkomunni f Háskólabíói. í fremstu röö sitja, taliö frá vinstri, Guldborg Möller, eiginkona Edvards Möller, formanns Sveitarfélagasambandsins í Grænlandi, Práinn Jónsson, oddviti Fellahrepps, Guörún Ágústsdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavik- ur, Sigrún Magnúsdóttir, formaöur borgarráös og eiginkona Páls Péturssonar félagsmálaráöherra, Páll Pétursson félagsmálaráö- herra, Vilhjálmur P. Vilhjálmsson og kona hans, Anna Johnsen, biskupinn yfir íslandi herra Ólafur Skúlason og kona hans, Ebba Sig- urðardóttir, Jón G. Tómasson, ríkislögmaöur og fyrrverandi formaöur sambandsins, og kona hans, Sigurlaug Jóhannesdóttir. I annarri röö, aftan viö hin siöasttöldu, sitja hjónin Vilborg Pétursdóttir og Valgaröur Hilmarsson og Alexander Stefánsson, fyrrverandi félagsmálaráöherra og varaformaöur sambandsins, og kona hans, Björg Finnbogadóttir. ylfmælishátíð í Háskólabíói 11. júní Sunnudaginn 11. júní kl. 14.00, þegar rétt fimmtíu ár voru frá stofnun sambandsins, var afmælisins minnst með hátíðarsamkomu í Háskólabíói. Þar voru um 700 gestir, m.a. fjölmargir fulltrúar í sveitarstjómum um land allt sem boðið hafði verið, fulltrúaráðsmenn, stjóm- armenn og starfsfólk santbandsins, fyrrverandi formenn og stjórnarmenn, biskupinn yfir Islandi herra Olafur Skúlason, Páll Pétursson félagsmálaráðherra, forseti Al- þingis, Ólafur G. Einarsson, fyrrnm varaformaður sam- bandsins, og fleiri alþingismenn, ráðuneytisstjórar og aðrir starfsmenn ráðuneyta og forustumenn stofnana og samtaka, sem sambandið á samskipti við, viðskiptavinir og ýmsir fleiri hollvinir sambandsins. Ennfremur sóttu sambandið heim fulltrúar sveitarfélagasambandanna í 1 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.