Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 65

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 65
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Guðrún Á. Jónsdóttir for- stöðumaður Náttúrustofu Austurlands 5rún A. lóttir, for- u m a ð u r úrustofu irlands, er á Smára- á Jökuldal ;eptember 1954. Foreldrar hennar voru Sigríð- ur Bjömsdóttir frá Hnefilsdal og Jón Þórarinsson frá Jórvík er bjuggu í Jórvík og síðar á Smáragmnd á Jök- uldal. Þau em bæði látin. Guðrún gekk í Skjöldólfsstaða- skóla, Alþýðuskólann á Eiðum og Menntaskólann á Akureyri, þar sem hún lauk stúdentsprófi árið 1974. Hún lauk BS-prófi í líffræði frá Há- skóla íslands 1978 og doktorsprófi frá Stokkhólmsháskóla 1993. Hún starfaði sem aðstoðarmaður Harðar Kristinssonar, prófessors á Líffræðistofnun Háskóla Islands, 1978 til 1980, var stundakennari í verklegri kennslu á plöntugreining- arnámskeiði og dýrafræði hrygg- leysingja við líffræðiskor Háskóla Islands 1979, vann sem líffræðingur á Náttúrufræðistofnun Islands frá júní 1980 til september 1981, var kennari í dýrafræði hryggleysingja við framhaldsdeild Bændaskólans á Hvanneyri á vormisseri 1981, stundakennari við grasafræðistofn- un Stokkhólmsháskóla 1983 og kennari á sumamámskeiðum í vist- fræði og tegundagreiningu plantna, sem haldin eru á vegum Stokk- hólmsháskóla í sænska Lapplandi 1985-1988. Hún var þátttakandi í vistfræðiverkefnum við vistfræði- deild grasafræðistofnunar Stokk- hólmsháskóla 1983-1990 og hélt fyrirlestra á framhaldsnámskeiði í plöntuvistfræði við sömu deild 1985 til 1991. Guðrún var kennari í vistfræði í Fósturskóla Islands vorið 1992 og hefur starfað sem sérfræðingur á skrifstofu Náttúruverndarráðs frá maí 1992. Guðrún hefur verið aðal- fulltrúi Islands í náttúruvemdar- og útivistarnefnd norrænu ráðherra- nefndarinnar frá ársbyrjun 1993. Hún var útvarpsstjóri grenndarút- varps Islendinga í Stokkhólmi 1987-1988, gjaldkeri íslendingafé- lagsins í Stokkhólmi 1982-1983 og átti sæti í stjóm Náttúruvemdarsam- taka Austurlands (NAUST) 1978-1981. Guðrún hefur flutt fyrirlestra í náttúmfræðifélögum og í háskólum og skrifað greinar í fræðirit auk doktorsritgerðar sinnar við Stokk- hólmsháskóla. Sambýlismaður Guðrúnar er Gunnar Olafsson jarðfræðingur. Gui Jónsd s t ö ð Nátt Austi fædd gmnd 28. s STÓRAR, SMÁAR, ÖFLUGAR, VANDAÐAR, RYÐFRÍAR, ALHLIÐA... DÆLUR Þú þarft ekki aðfara annað þegar þig vantar dœlur. % LOWARA = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562-4260 1 9 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.