Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 7
AFMÆLI Danmörku, Finnlandi og á Grænlandi, en öllum norrænu samböndunum hafði verið boðið að eiga fulltrúa á af- mælishátíðinni. Þórður Skúlason, framkvæmdastjóri sambandsins, setti hátíðina og kynnti dagskráratriði. Hann flutti m.a. kveðju frá Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Islands, sem ekki hafði tök á að þiggja boð um að vera á samkom- unni. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður sambandsins, flutti ræðu og Páll Pétursson félagsmálaráðherra ávarp. Af hálfu sveitarfélaga fluttu ávörp Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, og Þráinn Jónsson, oddviti Fellahrepps. Þá kvöddu sér hljóðs tveir þeirra fjögurra manna sem eru á lífi af þeim er sátu stofnfund sambandsins 11. júní 1945. Það voru þeir Eiríkur Pálsson, þáv. bæjarstjóri í Hafnarfirði og síðar framkvæmdastjóri sambandsins, og Karvel Ögmundsson, þáv. oddviti Njarðvíkurhrepps. Ei- ríkur flutti sambandinu kvæði. Hinir tveir eru Helgi Hannesson, þáv. bæjarfulltrúi á Isafirði, og Gunnar Frið- riksson, framkvæmdastjóri og fv. forseti Slysavamafé- lags Islands, sem sat stofnþingið af hálfu Sléttuhrepps. Af hálfu erlendu gestanna flutti ávarp Edvard Möller, formaður Sveitarfélagasambandsins í Grænlandi. Einnig færði hann sambandinu að gjöf frá grænlenska samband- inu handunnið líkan af grænlenskum húðkeip, kajak, Karvel Ögmundsson flytur ávarp sltt. Edvard Möller, formaöur Sveltarfélagasambandslns f Græn- landl, sýnir grænlenska kajakinn sem hann færöi sambandinu aö gjöf. Meö honum á myndinni er Vilhjálmur P. Vilhjálmsson. Björn Sigurbjörnsson, formaöur Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV), færöi sambandinu frá landshluta- samtökunum steindrang, sem myndin sýnir. Eiríkur Pálsson flutti ávarp og kvæöi. 1 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.