Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 39
RAÐSTEFNUR Páll Gislason, yfirlæknlr og formaöur Félags eldri borgara í Reykjavík, stjórnaöi fundum á ráðstefnunni. María Gísladóttir, forstööumaöur Seljahlíöar, dvalarheimilis aldraöra i Reykjavík og formaöur Félags stjórnenda í öldrunar- þjónustu, setti ráöstefnuna. alþingismaður og núv. varaþingmaður, fyrir Alþýðu- bandalagið og óháða. Umræður þeirra voru líflegar og allmargar fyrirspumir bárust þeim úr sal. Heimsókn í Gjábakka Eftir fundinn á Hótel Loftleiðum var haldið í Gjá- bakka, félagsheimili eldri borgara, Fannborg 8 í Kópa- vogi, og það skoðað. Sigurbjörg Björgvinsdóttir, for- stöðumaður félagsheimilisins, sagði frá starfseminni þar. Síðan lauk ráðstefnunni í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni þar sem Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðu- maður safnsins, sagði frá húsakynnum þess og starf- semi. lagsstarfs hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, fyr- ir Öldmnarráð Islands, Finnur Bárðarson iðjuþjálfi, fyrir Öldrunarfræðafélag íslands, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, fyrir Félag stjómenda í öldrunarþjónustu, Þór Halldórs- son, yfirlæknir á öldmnardeild Landspítalans, fyrir Félag íslenskra öldrunarlælaia, og Unnar Stefánsson, fyrir sam- bandið. Framsöguerindin sem flutt vom á ráðstefnunni eru fá- anleg á skrifstofu sambandsins. Einnig er gert ráð fyrir að þau verði birt hér í tímaritinu eftir því sem rúm leyfir. Á ráðstefnunni voru lögð fram ýmis gögn um málefni aldraðra, m. a. yfirlit um vistrými aldraðra í hjúkrun- arrými og þjónusturými aldraðra í dvalarheimilum, á hjúkrunarheimil- um og á hjúkrunardeildum sjúkra- húsa í einstökum landshlutum á ára- bilinu 1971 til 1995. Einnig upplýs- ingar um íbúðir ætlaðar öldruðum árin 1990 og 1993 í einstökum lands- hlutum. Gert er ráð fyrir að yfirlit þessi verði birt síðar með öðru efni frá ráðstefnunni. Undirbúningsnefnd í undirbúningsnefnd ráðstefnunnar, sem var samstarfsverkefni fimm sam- taka, eins og áður segir, voru Anna Þrúður Þorkelsdóttir, sviðsstjóri fé- Frá ráðstefnunni um öldrunarþjónustu - rekstur og gæöl 17. mars sl. 1 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.