Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 58

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 58
UMHVERFISMÁL ísólfur Gylfi Pálmason, sveltarstjóri Hvolhrepps og nýoröinn þingmaöur, til hægrl, af- hentl Karli Björnssyni, formanni stjórnar Sorpstöövarinnar, stein úr Hekluhrauni í til- efni opnunarinnar. Ljósm. Siguröur Jónsson. okkur, yfirleitt í þeim tilgangi að finna veikleika og reyna þannig að koma í veg fyrir urðun, reyndum við að svara á sem faglegastan hátt studdan vísindarökum með aðstoð okkar ágætu sérfræðinga,“ sagði Karl Bjömsson í ræðu sinni. „Þegar upp var staðið og svörin tekin sam- an í lokaskýrslu var útkoman ígildi umhverfismats að áliti skipulags- stjóra en slíkt mat var á þeim tíma ekki lögbundið." Að þessum rannsóknum komu m.a. Guðmundur Karl Guðjónsson og Páll Bjarnason, tæknifræðingar hjá Verkfræðistofu Suðurlands, Freysteinn Sigurðsson, jarðfræðing- ur hjá Orkustofnun, og fleiri. „Heilbrigðisnefnd Ölfushrepps, Heilbrigðiseftirlit Suðurlands, Holl- ustuvemd ríkisins og embætti skipu- lagsstjóra ríkisins sýndu ntálinu ein- staklega góðan skilning,“ sagði Karl. Hinn 11. apríl 1994 staðfesti Öss- ur Skarphéðinsson unthverfisráð- herra aðal- og deiliskipulag svæðis- ins og Hollustuvemd ríkisins gaf út starfsleyfi 29. apríl 1994 sem mun vera eitt það strangasta sem fram til þessa hefur verið útgefið. Tveimur dögurn síðar öðluðust gildi ákvæði laga um umhverfismat sem ná til nýrra urðunarsvæða fyrir sorp. Framkvæmdir við uróun- arsvæðiö Verkfræðistofa Suðurlands hann- aði urðunarsvæðið og vann útboðs- gögn. Arvélar hf., Selfossi, áttu lægsta tilboð í uppbyggðan veg með bundnu slitlagi að urðunarsvæðinu, Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, Selfossi, átti lægsta tilboð í urðunar- reinarnar með drenlögnum og til- heyrandi hreinsunarntannvirkjum og voru J.A.-verktakar, Selfossi, undirverktakar vegna smíða- og steypuvinnu. Kvistfell hf., Selfossi, var með hagstæðast verð í aðstöðu- hús eftir alútboð og gróðursetning og fegrun svæðisins er undir stjóm Jóns Inga Jónssonar, garðyrkjustjóra Ölfushrepps, með aðstoð unglinga- vinnu sveitarfélagsins. Stofnkostnaöur Nettókostnaður við veginn að urðunarsvæðinu er áætlaður um 16 ntillj. kr. Annar stofnkostnaður telst til urðunarsvæðisins sjálfs, þ.e. allur annar framkvæmdakostnaður nettó. s.s. rannsóknar- og undirbúnings- kostnaður, hönnunar- og eftirlits- kostnaður, aðstöðuhús, gróðursetn- ing og fegrun svæðisins, hreinsi- mannvirki, botnþétting, lagnakerfi og ein urðunarrein, sem endast mun í u.þ.b. eitt ár, og er áætlaður um 50 millj. kr. Nýjar urðunarreinar, sem kosta 2-3 millj. hver, verða í fram- tíðinni taldar til rekstrarkostnaðar. Framkvæmdirnar hafa að hálfu leyti verið fjármagnaðar með eigin fé Sorpstöðvarinnar sem markvisst hefur verið byggt upp síðustu ár og að hálfu leyti með lánsfjármagni til 10 ára með 6% föstum vöxtum en það fjármagn fékkst fyrir milli- göngu Kaupþings hf. eftir skulda- bréfaútboð á vegum Sorpstöðvar- innar við lok síðasta árs. Um kostnað við verkið sagði Karl Bjömsson: „Þegar þessi kostnaður er borinn saman við þau stofnútgjöld sem kunn eru vegna nýrra brennslu- stöðva hér á landi og tekið er tillit til þess íbúafjölda sem þjónað er á hverjum stað þá leikur enginn vafi á að sú leið sem hér hefur verið valin á Suðurlandi er margfalt hagkvæm- ari fyrir íbúa svæðisins samanborið við þann kostnað sem til hefði fallið ef förgun sorps með brennsluað- ferðinni hefði orðið niðurstaðan. Eftir fund sem ég og Hjörtur Þórar- insson, þáv. framkvæmdastjóri Sorpstöðvarinnar, áttum með Ög- mundi Einarssyni hjá Sorpu bs. og Þórði Þorbjamarsyni, þáv. borgar- verkfræðingi, í lok nóvember 1990 var ekki vafamál á gmndvelli upp- lýsinga frá þeim að urðunarleiðin væri sú hagkvæmasta við förgun sorps. Við gátum þvf lítt truflaðir af áhugamönnum um sorpbrennslu einbeitt okkur að framkvæmd urð- unarleiðarinnar hér á Suðurlandi þar sem Sunnlendingar eru almennt hagsýnir menn.“ fíekstrarkostnaöur Rekstrarkostnaður urðunarsvæð- isins er áætlaður um 17 millj. kr. á ári. Sú áætlun er þó nokkurri óvissu háð þar sem eftir er að taka ákvörð- 1 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.