Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 12
AFMÆLI Feröafélagarnir viö Gunnarshólma, taliö frá vinstri, Anna Porvaröardóttir, kona Vals, Valur Pórarinsson, Guörún S. Hilmisdóttir og maöur hennar, Gunnar Sigurjónsson, Guömundur Bjarnason, Herdís Eggertsdóttir, kona Ólafs Kristjánssonar, Klara ívarsdóttir, kona Guömundar, Ólafur Kristjánsson, Vilborg Pétursdóttir, kona Valgarös, Valgaröur Hilmarsson, Bára M. Eiríksdóttir, framar, Elín Þor- móösdóttir, kona Póröar, Lúövík Hjalti Jónsson, Ingibjörg Hinriksdóttir, Geröur Gústafsdóttir, sambýliskona Lúövíks, Eirikur K. Nielsson, maöur Jónínu, Jónina Eggertsdóttir, María Ólafsdóttir, kona Unnars Stefánssonar, Garöar Jónsson og kona hans, Hulda Óskarsdóttir, Rannveig Lilja Pétursdóttir, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Jón Böövarsson, Áslaug Steingrimsdóttir, kona Birgis, Birgir L. Blöndal, Sturla Einarsson, Ásgeir Porvaldsson, maöur Ástu Torfadóttur, Sigurbjörg Bjarnadóttir, kona Einars, Inga Lára Baldvins- dóttir, kona Magnúsar Karels, Magnús Karel Hannesson, Einar Njálsson, Póröur Skúlason og Lárus Lárusson, bifreiöarstóri hjá Vest- fjaröaleiö, sem ók hópnum af miklu öryggi. Á söguslóðum Njálu í tilefni af fimmtíu ára afmæli sambandsins ákvað stjóm þess að efna til kynnisferðar á söguslóðir Njálu. Til ferðarinnar var boðið stjómarmönnum og starfsfólki ásamt mökum. Fararstjóri og leiðsögumaður var Jón Böðvarsson sagnfræðingur en hann er kunnur af þekk- ingu sinni á söguslóðum íslendingasagna. Farið var laugardaginn 8. júlí. Ekið var um Hellu upp Rangárvelli og hjá Gunnarsholti að Gunnarssteini við Eystri-Rangá, norðan við bæinn Keldur, þar sem Njála segir að Gunnar á Hlíðarenda og tveir bræður hans haft barist við lið þrjátíu manna eftir fyrirsát við Knafahóla. Þar var áð og nesti snætt. Á Keldum tók á móti hópnum Drífa Hjartardóttir, húsfreyja á Keldum og hreppsnefndarmaður í Rangár- vallahreppi, og sagði frá gamla bænum, sem nú er minjasafn. Einnig lýsti hún kirkjunni, sem er frá 1875 og jarðgöngum sem talin eru geta verið frá söguöld. Áf vestri bakka Eystri-Rangár, við bæinn Minna-Hof, er góð yfirsýn yfir ýmsa sögustaði Njálu. Þar benti Jón í átt að Þorgeirsvaði og á bæinn Völl og þaðan blasa við fjöllin Þríhymingur og Vatnsdalsfjall. Einnig lýsti Jón leiðinni suðvestan Þríhymings og um Vatnsdal frá Rang- árvöllum til Fljótshlíðar og benti á að ferðaleiðir á sögu- öld hafi almennt legið innar í landinu en á okkar tímum. Á Hlíðarenda hafði hópurinn gott útsýni yfir Markar- fljót og til Stóra-Dímons, þar sem em Rauðuskriður enda var bjart og fagurt veður allan daginn. Frá Hlíðarenda var farið á Gunnarshólma, þar sem við blasti fegurð Fljótshlíðar, Þórólfsfell í austri og Merkur- bæimir undir Eyjafjöllum. Á Bergþórshvoli stóð í varpa Eggert Haukdal, oddviti Vestur-Landeyjahrepps, og lýsti kennileitum. Oddvitinn og Guðrún Bogadóttir, sambýliskona hans, buðu síðan til stofu þar sem gestimir þáðu góðgerðir. Á heimleiðinni var komið við á Eyrarbakka, þar sem Magnús Karel Hannesson, oddviti Eyrarbakkahrepps, 1 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.