Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 8
AFMÆLI Skólakór Kársness söng viö upphaf afmælisdagskrárinnar. Karlakór Reykjavíkur söng undir stjórn Friöriks S. Kristinssonar og viö undirleik Önnu Guönýjar Guömundsdóttur. Hátíöargestir sungu Ó, fögur er vor fósturjörö eins og gert var i lok stofn- fundar sambandsins fyrir fimmtíu árum. Gunnar G. Vigfússon tók myndirn- ar í Háskólabiói. með árum og skutlum og uppblásnum blöðrum, sem notaðar eru til þess að halda selum á floti eftir að þeir hafa verið skutlaðir. Björn Sigurbjörnsson, formaður Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV), flutti ávarp fyrir hönd landshlutasamtakanna. Frá þeim færði hann sambandinu steindrang, sem Einar Esrason, gullsmiður á Hvammstanga, hafði útbúið úr stuðlabergssúlu úr Staðarbjargar- vík við Hofsós. Hún er um 50 cm há á 30 cm undirstöðu, sem Valur Gunnarsson, oddviti Hvammstangahrepps, hafði smíðað. Ofan á hana er upphleypt merki sambandsins í álplötu og framan á henni tveir litlir skildir með áletrunum. A öðrum stendur 50 ára og á hinum eru nöfn landshlutasamtakanna skammstöfuð. Bjöm kall- aði gjöfina vegvísi sem varða ætti leiðina í sam- skiptum landshlutasamtakanna og sambandsins. I upphafi samkomunnar söng Skólakór Kárs- ness nokkur lög undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur og við undirleik Marteins Hunger Frið- rikssonar. Ennfremur söng Sigrún Hjálmtýsdóttir óperusöngkona bæði ein og með Karlakór Reykjavíkur undir stjóm Friðriks S. Kristinsson- ar og við undirleik Onnu Guðnýjar Guðmunds- dóttur. Þá fluttu þrír leikarar, þeir Jakob Þór Einars- son, Jón Hjartarson og Kristján Franklín Magnús, fmmsaminn sögulegan leikþátt, „Saga sambands- ins“, í búningi Jóns og annaðist hann leikstjóm. Þátt sinn nefndi Jón „Ut yfir hreppamörk". Sam- tímis flutningi var ljósmyndum úr sögu sam- bandsins bmgðið á sýningartjald hússins. í lokin sungu viðstaddir O, fögur er vor fóstur- jörð, texta Jóns Thoroddsen við lag W. Schiött, eins og gert var á stofnfundi sambandsins fyrir fimmtíu ámm. Karlakór Reykjavíkur og Sigrún Hjálmtýsdóttir tóku undir með hátíðargestum. I lok samkomunnar þakkaði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson kveðjur og góðar gjafir. Að lokinni samkomu í aðalsal Háskólabíós vom bomar fram veitingar í anddyri hússins. Auk gjafar sem áður er getið frá grænlenska sveitarfélagasambandinu fékk sambandið list- mun, kristalvasa, frá finnska sveitarfélagasam- bandinu og kveðjur og ámaðaróskir frá fleimm. Það fékk blómavasa frá Húsnæðisstofnun ríkis- ins, blómakörfu frá Brunabótafélagi Islands og aðra frá Hafnarfjarðarbæ. Stjórn og starfslið prentsmiðjunnar Odda gaf sambandinu listmun, Galileo-stofuhitamæli, glersúlu, 60 cm háa, sem stendur á borði, og fyrirtækið Hringrás færði sambandinu grafíkmynd, „Hringrás", eftir Þórð Hall listmálara. 1 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.