Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 43
í P R ÓTTI R O G ÚTIVIST Samtök forstöðumanna sundstaða Föstudaginn 24. mars sl. voru stofnuð í Kópavogi „Samtök for- stöðumanna sundstaða á íslandi". Á stofnfundinn komu um 30 manns frá 24 sundlaugum víðs vegar af landinu. Með auknum kröfum, sem gerðar eru til sundstaða, samfara aukinni tjölbreytni í uppbyggingu og gerð þeirra, eru meiri kröfur gerðar til starfsmanna og stjórnenda sund- staða en áður. Störf starfsmanna sundstaða og stjórnenda þeirra krefjast meiri sérþekkingar og fag- mennsku vegna breyttra aðstæðna og krafna frá almenningi. Þetta á við um öll þau mál er varða rekstur sundlauga, hvort sem um er að ræða öryggismál, tækni og hreinlætismál eða þjónustu við sundgesti. Öryggismál hafa verið mikið rædd á undanfömum misser- um vegna endurskoðunar á reglu- gerð um öryggi á sundstöðum og er forstöðumönnum ofarlega í huga. Forstöðumenn hafa því stofnað með sér samtök, sem munu standa fyrir ýmsum framfaramálum í rekstri sundstaða. Þetta hyggjast samtökin gera með því að auka þekkingu og samstarf félagsmanna. Samtökin munu standa fyrir fræðslufundum, námskeiðum, út- gáfustarfsemi og samskiptum við sambærileg erlend félög. Annars staðar á Norðurlöndum og í Þýskalandi hafa sambærileg sam- tök verið starfandi í mörg ár. For- ráðamenn hinna nýju samtaka hafa átt viðræður við forystumenn nokk- urra þeirra og munu kappkosta að ná sem bestu sambandi við frændur okkar annars staðar á Norður- löndum og þar með að fá að- gang að fræðslu- efni, rannsóknar- niðurstöðum og reynslu þeirra á ýmsum sviðum reksturs sund- lauga. Samtök for- stöðumanna sundstaða á Is- Iandi eru ekki launahagsmuna- félag, heldur ein- göngu félag sem mun einbeita sér að faglegum málefnum er varðar starfsemi sundlauga. Lög hinna nýju samtaka eru Fjórir af fimm stjórnarmönnum í Samtökum forstööumanna sundstaöa á íslandi. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Daníel Pét- ursson, forstööumaöur Suöurbæjarlaugar í Hafnarflröl, Slg- mundur Stefánsson, forstööumaöur Sundhallar Selfossbæjar, Kristján Ögmundsson, forstööumaöur Sundlauganna í Laugar- dal i Reykjavík, og Guömundur Þ. Haröarson, forstööumaöur Sundlaugar Kópavogs og formaöur samtakanna. Á myndina vantar Svein Rúnar Arason, forstööumann Sundlaugar Húsavik- ur. Myndina tók Gunnar G. Vigfússon fyrir Sveitarstjórnarmál. fáanleg hjá nýkjörnum formanni þeirra, Guðmundi Þ. Harðarsyni, Sundlaug Kópavogs. Hann hefur í samtali við Sveitarstjómarmál látið í Ijósi þá von að gott samstarf megi verða milli Samtaka forstöðumanna sundstaða á Islandi og sveitarstjóma í landinu. I stjórn samtakana voru kosnir Guðmundur Þ. Harðarson, Sund- laug Kópavogs, sem er formaður, eins og áður segir, Daníel Péturs- son, Suðurbæjarlaug, Hafnarfirði, gjaldkeri, Sigmundur Stefánsson, Sundhöll Selfoss, ritari, Kristján Ögmundsson, Laugardalslaug, Reykjavík, varaformaður, og Sveinn Rúnar Arason, Sundlaug Húsavíkur, meðstjómandi. FRÁ STJÓRN SAMBANPSINS S Uthlutunarnefndir atvinnuleysisbóta opinberra starfsmanna Stjóm sambandsins hefur tilnefnt Jón G. Kristjánsson, starfsmanna- stjóra Reykjavíkurborgar, sem aðal- mann og Lúðvík Hjalta Jónsson, viðskipafræðing á skrifstofu sam- bandsins, sem varamann hans í út- hlutunarnefndir atvinnuleysisbóta opinberra starfsmanna. Nefndirnar eru þrjár, ein fyrir Bandalag háskólamenntaðra ríkis- starfsmanna, önnur fyrir Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og sú þriðja fyrir Kennarasamband Is- lands. Hver nefndanna er skipuð fimm fulltrúum. í þeim sitja þrír fulltrúar frá hlutaðeigandi stéttarfélögum og einn frá fjármálaráðuneytinu auk fulltrúa sambandsins. Fundi nefndanna situr einnig Margrét Tómasdóttir, framkvæmda- stjóri Atvinnuleysistryggingasjóðs 1 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.