Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 15

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 15
F U LLTR ÚARÁÐS FUNDIR á Akureyri um mánaðamót ágúst- og septembermánaðar á sl. ári. Hann gerði að umtalsefni m.a. samskipti ríkisins og sveit- arfélaganna um atvinnumál og Innheimtustofnun sveitarfélaga og fjármál sveitarfélaganna um þessar mundir. Kvað hann mörg sveitarfélög hafa ráðist í miklar framkvæmdir að undanfömu og safnað skuldum, m.a. til þess að draga úr atvinnuleysi. Þau hafi því almennt ekki svigrúm til að auka þjónustu og ráðast í dýrar framkvæmdir. Markmið þeirra væri þvert á móti að minnka skuldir. Þannig gerðu þrjátíu fjölmennustu sveitarfélögin ráð fyrir að minnka skuldir súiar um ríflega 300 milljónir króna á yf- irstandandi ári samkvæmt fjár- hagsáætlunum þeirra. Af þessu sjáist að sveitarfélögin stefni að því að bæta fjárhagsstöðu sína, þótt ríkisvaldið hafi með ýms- um álögum á undanförnum ámm gengið of langt í að auka útgjöld þeirra. „Samdráttur í þjónustu og framkvæmdum sveitarfélaganna getur verið sársaukafullur í bili og búast má við að hann auki á atvinnuleysi og dragi úr þjónustu við íbúana. Til lengri tíma litið er það þó vænlegasta leiðin til að bæta fjárhagsstöðu sveitarfélaganna og mörg sveitarfélög geta lagað stöðu sína með þeim hætti á skömmum tíma,“ sagði Vil- hjálmur. Hann ræddi um flutn- ing alls rekstrarkostnaðar grunnskólans til sveitarfélag- anna 1. ágúst 1996. „Með því er komið til móts við yfirlýsta stefnumörkun sambandsins samanber ályktun síðasta lands- þings þess. Sú breyting á verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga er veigamikill þáttur í að efla sveitarstjórnarstigið og auka ábyrgð þess og um leið er fækk- að samstarfsverkefnum þessara tveggja stjómsýslustiga," sagði formaður sambandsins. Loks ræddi hann umhverfismál og Frá 51. fundi fulltrúaráösins á Hótel Sögu 10. júní sl. Viö fremsta borö sitja, taliö frá vinstri, Stefán Magnússon, oddviti Reykhólahrepps, Halldór K. Hermannsson, sveitarstjóri Suöur- eyrarhrepps, Pétur Hans R. Sigurösson, bæjarfulltrúi á (safirði og formaöur Fjóröungssam- bands Vestfiröinga, og Eirikur Finnur Greipsson, nýráöinn framkvæmdastjóri þess. Viö næsta borö sést milli Péturs og Eiríks Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík. í þriöju sætaröö eru Kristín Kristjánsdóttir, hreppsnefndarfulltrúi í Þórshafnarhreppi, Helga Erlingsdóttir, oddviti Ljósavatnshrepps, Sigríöur Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri, Valgaröur Hilmarsson, oddviti Engihlíöarhrepps, og Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar Keflavíkur-Njarövlkur-Hafna. rjsL SVEITAHt-ÉLAGA jrÚARÁÐSFUNDUR Viö upphaf fundar fulltrúaráösins. Nýr félagsmálaráðherra, Páll Pétursson, milli Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, formanns sambandsins, og Þóröar Skúlasonar, framkvæmdastjóra þess. 1 4 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.