Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Blaðsíða 13
AFMÆLI Umræöur um fjármálahliö grunnskólatilfærslu látnar lönd og leiö. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Valgaröur Hilmarsson, oddviti Engihliöarhrepps, og kona hans, Vilborg Pétursdóttir kennari, og Garöar Jónsson viöskiptafræöingur og kona hans, Hulda Óskarsdóttir kennari. Ásta Torfadóttir, deildarstjóri á skrifstofu sambandsins, og eig- inmaöur hennar, Ásgeir Þorvaldsson málari. bauð komumönnum að skoða Sjóminjasafnið á Eyrar- bakka. Eiginkona hans, Inga Lára Baldvinsdóttir, hrepp- stjóri og umsjónarmaður safnsins, lýsti helstu munum safnsins. M.a. lýsti hún áraskipinu Farsæli, en það er með svonefndu Steinslagi, kennt við Stein Guðmunds- son, bátasmið á Eyrarbakka, sem smíðaði fjölda báta með sama lagi á sinni tíð, um og eftir síðustu aldamót. Húsið var reist utan um skipið og safnið var opnað al- menningi á árinu 1989. Kvöldverður var snæddur í Skíðaskálanum í Hvera- dölum. Þar þakkaði Garðar Jónsson, formaður Starfs- mannafélags sambandsins, stjóminni fyrir skemmtiferð- ina fyrir hönd starfsfólksins, og Einar Njálsson, vara- maður í stjóm sambandsins, þakkaði af hálfu stjómar- manna. Þetta er í fyrsta skipti í fimmtíu ára sögu sam- bandsins að efnt er til sameiginlegrar skemmtiferðar stjómar og starfsfólks þess. Var gerður góður rómur að þeirri nýbreytni. Frásögninni fylgja nokkrar myndir úr ferðalaginu. Áö skammt frá Gunnarssteini. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Geröur Gústafsdóttir iöjuþjálfI og sambýlismaöur hennar, Luö- vík Hjalti Jónsson viöskiptafræöingur, og Guörún S. Hilmisdótt- ir verkfræöingur og eiginmaöur hennar, Gunnar Sigurjónsson kennari. Jón Böövarsson fararstjóri og Drífa Hjartardóttir, húsfreyja og umsjónarmaöur minjasafnsins aö Keldum. Aðrir á myndinni eru, taliö frá vinstri, Jónína Eggertsdóttir, Ingólfur Guölaugs- son, Eiríkur K. Nielsson, Rannveig Lilja Pétursdóttir, Bára M. Eiriksdóttir og Guömundur Bjarnason, aftan viö hana. í boöi á Bergþórshvoli. Eggert Haukdal, oddviti Vestur-Land- eyjahrepps, og Guörún Bogadóttir, sambýliskona hans. Unnar Stefánsson tók myndirnar. 1 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.