Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Side 39

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Side 39
RAÐSTEFNUR Páll Gislason, yfirlæknlr og formaöur Félags eldri borgara í Reykjavík, stjórnaöi fundum á ráðstefnunni. María Gísladóttir, forstööumaöur Seljahlíöar, dvalarheimilis aldraöra i Reykjavík og formaöur Félags stjórnenda í öldrunar- þjónustu, setti ráöstefnuna. alþingismaður og núv. varaþingmaður, fyrir Alþýðu- bandalagið og óháða. Umræður þeirra voru líflegar og allmargar fyrirspumir bárust þeim úr sal. Heimsókn í Gjábakka Eftir fundinn á Hótel Loftleiðum var haldið í Gjá- bakka, félagsheimili eldri borgara, Fannborg 8 í Kópa- vogi, og það skoðað. Sigurbjörg Björgvinsdóttir, for- stöðumaður félagsheimilisins, sagði frá starfseminni þar. Síðan lauk ráðstefnunni í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni þar sem Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðu- maður safnsins, sagði frá húsakynnum þess og starf- semi. lagsstarfs hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, fyr- ir Öldmnarráð Islands, Finnur Bárðarson iðjuþjálfi, fyrir Öldrunarfræðafélag íslands, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, fyrir Félag stjómenda í öldrunarþjónustu, Þór Halldórs- son, yfirlæknir á öldmnardeild Landspítalans, fyrir Félag íslenskra öldrunarlælaia, og Unnar Stefánsson, fyrir sam- bandið. Framsöguerindin sem flutt vom á ráðstefnunni eru fá- anleg á skrifstofu sambandsins. Einnig er gert ráð fyrir að þau verði birt hér í tímaritinu eftir því sem rúm leyfir. Á ráðstefnunni voru lögð fram ýmis gögn um málefni aldraðra, m. a. yfirlit um vistrými aldraðra í hjúkrun- arrými og þjónusturými aldraðra í dvalarheimilum, á hjúkrunarheimil- um og á hjúkrunardeildum sjúkra- húsa í einstökum landshlutum á ára- bilinu 1971 til 1995. Einnig upplýs- ingar um íbúðir ætlaðar öldruðum árin 1990 og 1993 í einstökum lands- hlutum. Gert er ráð fyrir að yfirlit þessi verði birt síðar með öðru efni frá ráðstefnunni. Undirbúningsnefnd í undirbúningsnefnd ráðstefnunnar, sem var samstarfsverkefni fimm sam- taka, eins og áður segir, voru Anna Þrúður Þorkelsdóttir, sviðsstjóri fé- Frá ráðstefnunni um öldrunarþjónustu - rekstur og gæöl 17. mars sl. 1 65

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.