Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 34

Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 34
D A G B Ó K I N 34 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 TVG_URVALS_FV.fh9 3.10.2007 9:27 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K flugi miðað við háflug áður. En það varð til þess að Hannes Smárason, forstjóri FL Group, sendi stjórn AMR Corporation bréf þar sem hann hvatti stjórnina til aðgerða til að rétta hag félagsins við. Hannes lagði til að vildarklúbbur félagsins yrði seldur en verð- mæti hans eru 6 milljarðar doll- ara, gegnsæi verði aukið með bættu upplýsingastreymi og við- halds- og viðgerðardeildir verði aðskildar frá rekstri félagsins. Þetta bréf hafði nokkur áhrif og fram kom í bandaríska við- skiptavikuritinu Barron´s að bréf AMR gætu hækkað um 50% verði farið að ráðum FL Group. 26. september Halldór til FL Group Sagt var frá því að Halldór Kristmannsson, áður yfirmaður samskiptasviðs Actavis, hefði verið ráðinn framkvæmdastjóri samskiptasviðs FL Group. Hann verður hluti af framkvæmda- stjórn félagsins og mun bera ábyrgð á öllum samskipta- málum FL Group, þ.á.m. sam- skiptum við fjárfesta, fjölmiðla, innri samskipti og ímyndarupp- byggingu félagsins. Þá mun hann einnig taka þátt í ýmsum sérverkefnum með forstjóra og aðstoðarforstjóra félagsins. 26. september Heimili taka gengis- áhættu Hér kom frétt sem vakti athygli. En 14% af skuldum heimilanna við innlánsstofnanir eru tengdar erlendum myntum og hafa þessi útlán ríflega tvöfaldast á undanförnu ári. Hagurinn af þessum lánum er mikill ef gengið er stöðugt en bankarnir hafa margoft bent á undanfarna mánuði að krónan sé svo sterk að heimilin séu að taka mikla gengisáhættu. Bent hefur verið á að illa geti farið hríðfalli gengi krónunnar – eins og margir óttast. Saga Film sameinast European Film Group. 27. september 365 kaupir European Film Group Sagt var frá því að 365 hefðu keypt danska fyrirtækið European Film Group og ætli að sameina það Saga Film á Íslandi og 2AM í Bretlandi. European Film Group er ekki úti um alla Evrópu heldur er fyrir- tækið einungis með starfsemi í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Eftir sameininguna við Saga Film verður saman- lögð velta samstæðunnar um 350 milljónir danskra króna eða rúmir 3,5 milljarðar króna á ári. 27. september Hagnaður hins opin- bera 81 milljarður Eniga Meniga, ríkið fær pen- inga. Sagt var frá metafkomu hins opinbera upp á 81 milljarð króna á síðasta ári. Þetta sam- svarar 7% af landsframleiðslu og hefur ekki mælst hagstæð- ara áður. Fjárhagur sveitarfélag- anna hefur einnig snúist til betri vegar. Tekjur hins opinbera voru 568 milljarðar og hækkuðu ein- mitt um 81 milljarð á milli ára. Útgjöld hins opinbera námu 487 milljörðum. Og takið eftir þessu: Sem hlutfall af landsframleiðslu námu tekjur hins opinbera 48,8% og hafa ekki verið hærri áður. Er nema von að spurt sé hvort Ísland sé orðið „komm- únískt ríki“ hvað varðar hlut ríkisins í þjóðarbúskapnum? „Kommúnísk tala“; tekjur hins opinbera voru 48,8% af lands- framleiðslu á síðasta ári. 27. september 70% ætla að hækka verð á vöru sinni Verðbólgudraugurinn hefur ekki verið kveðinn niður. Í Hagvísum Seðlabanka Íslands var sagt frá könnun sem gerð var í septem- ber og sýndi að stjórnendur á meðal 400 stærstu fyrirtækja landsins teldu að fyrirtæki þeirra ættu eftir að hækka verð á vöru sinni og þjónustu á næstu tólf mánuðum. 70% stjórnenda sjá fram á að hækka verð á vöru sinni um 3,3% að jafnaði en í febrúar var þessi tala um 43% stjórnenda. 3. október Páll Benediktsson til Stoða Enn streyma kunnir frétta- haukar til stórfyrirtækjanna. Nýjustu tíðindin eru þau að Páll Benediktsson, fyrrverandi fréttamaður á Sjónvarpinu, hefur verið ráðinn forstöðumaður upplýsingasviðs fasteignafé- lagsins Stoða. Baugur Group er stærsti hluthafinn í Stoðum en auk þess á Kaupþing banki, Ingibjörg S. Pálmadóttir og Fons Eignarhaldsfélag hlut í félaginu. 4. október Er Fons að kaupa Atlanta? Hér kom nokkuð sérstök frétt. Í föstum pistli Innherja í viðskipta- blaði Morgunblaðsins var vísað til orðróms um að fasteignafé- lagið Fons væri hugsanlega að kaupa Air Atlanta af Eimskip sem hefur haft flugfélagið til sölu um nokkurt skeið. Enginn var hafður fyrir fréttinni eða vitnað í neinn. Fons er stærsti eigandi ferðarisans Northern Travel Holding sem m.a. rekur flugfélögin Iceland Express og Sterling. Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson eru eig- endur Fons. Pálmi Haraldsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.