Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 204

Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 204
300 STÆRSTU 204 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 Á hvern veg mun íslenskt efnahagslíf þró- ast næstu misserin, hvað blasir við á árinu 2008? Hvert verður gengi krón- unnar, tekst að halda verðbólgunni í skefjum, eru skuldir heimilanna orðnar áhyggjuefni, verður íbúðaverð í jafnvægi eða hækkar það áfram, hægir á útrás íslensku fyrirtækjanna, hver verður þróunin á hluta- bréfamarkaðinum og hver verður hagvöxt- urinn? Þetta eru atriði sem tveir forstöðu- menn greiningardeilda viðskiptabankanna þriggja og einn sérfræðingur í greiningar- deild veltu fyrir sér þegar Fjáls verslun lagði fyrir þá spurningar í sex liðum. HVAÐ BLASIR VIÐ? FORSTÖÐUMENN GREININGARDEILDA BANKANNA TEXTI: HILMAR KARLSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON OG PÁLL KJARTANSSON Eru skuldir heimilanna, yfir 220% af ráðstöfunartekjum, ekki orð- nar verulegt áhyggjuefni fyrir bankana? Fjárhagsleg staða heimilanna hefur sjaldan eða aldrei verið betri en um þessar mundir. Eignir þeirra hafa vaxið mun hraðar en skuldir á undanförnum árum þannig að hrein eignastaða heimilanna hefur batnað. Kaupmáttur hefur vaxið hratt og atvinnustig er hátt. Heim- ilin standa því mjög vel og eru betur í stakk búin að taka á sig nið- ursveiflu en áður hefur verið. Greiðslubyrði sem hlutfall af ráðstöf- unartekjum hefur einnig lækkað nokkuð þó hún sé en nokkuð há í alþjóðlegum samanburði. Í þeim samanburði þarf þó að taka tillit til þátta eins og að leigumarkaður er hér minni en víðast hvar. Þegar við þetta bætist að útlitið í efnahagsmálum er nokkuð gott þá hef ég ekki miklar áhyggjur af skuldastöðu heimilanna. Tel að það ætti heldur ekki að vera verulegt áhyggjuefni fyrir bankana. Eru líkur á því að íbúðaverð lækki í krónutölum á næstu árum? Ég á ekki von á því íbúðaverð lækki að nafnverði á næstu árum þótt ekki sé hægt að útiloka slíka þróun. Kaupmáttur er vaxandi og mun KAUPMÁTTUR HELDUR ÁFRAM AÐ VAXA INGÓLFUR BENDER forstöðumaður greiningardeildar Glitnis Hvernig telur þú að gengi krónunnar þróist á árinu 2008? Fellur hún eða styrkist? Og er búið að ná verðbólgunni niður eftir þenslu síðustu tveggja ára? Vaxtamunur við útlönd hefur verið ráðandi í þróun gengis krón- unnar undanfarin misseri og er líklegt að svo verði enn. Ég tel að krónan haldist sterk fram á vormánuði næsta árs á meðan stýrivextir Seðlabankans eru jafn háir og raun ber vitni, en að gengi krónunnar taki að lækka eftir því sem líður á árið samhliða minnkandi mun á innlendum og erlendum skammtímavöxtum og þá samhliða því að úr þenslunni dregur í íslensku efnahagslífi. Samkvæmt nýrri spá Greiningar Glitnis mun krónan veikjast um tæplega 14% á næsta ári en styrkjast aftur árið 2009 þegar gangur færist í hagkerfið að nýju. Seðlabankinn á enn langt í land með að ná 2,5% verðbólgumark- miði sínu. Mæld verðbólga er nú 4,5% eða 2% yfir markmiði bank- ans og undirliggjandi verðbólga enn meiri – yfir 6%. Það er útlit fyrir að Seðlabankinn nái ekki verðbólgumarkmiði sínu fyrr en á seinni hluta ársins 2009. Þetta er ástæða þess að við teljum að bank- inn muni ekki byrja að lækka stýrivexti sína fyrr en í maí á næsta ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.