Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 274

Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 274
274 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 Eins og margir aðrir hefur Páll prófað golfið. „Ég var talinn mjög efnilegur fyrstu 2-3 hringina, en síðan hefur þetta verið á nið- urleið, ég held að það sé aðallega vegna þess hvað ég er tapsár, hef ekki þá þolinmæði sem til þarf. Svo frétti ég það fyrir stuttu að í raun ætti að reka alla sem ná undir 14 í forgjöf í golfi, þeir láti örugglega ekki vinnuna ganga fyrir. Við hjónin eigum jarð- arpart í Húnavatnssýslu, þar höfum við byggt sumar- bústað en umhverfis hann hefur á undanförnum ára- tugum verið plantað nokkrum tugþúsundum trjáplantna. Mér líkar best að vinna eitthvað í kringum bústaðinn, hvort sem það er við að klambra eitthvað, svo sem að stækka pallinn eða breyta innanhúss. Við fórum í jeppatúra hér áður, en það er eins og við endum alltaf í sumar- bústaðnum. Svo höfum við alltaf gaman af því að fara til útlanda, erum að fara til Króatíu, þar ætlum við meðal annars að sigla milli eyja undan ströndinni í viku, ásamt fyrrverandi og núverandi vinnufélögum. framkvæmdastjóri Mílu PÁLL Á. JÓNSSON Páll Á. Jónsson: „Ég tók þátt í félagsstörfum á árum áður, í raun vissi ég ekki fyrr en ég var orðinn formaður í hinum og þessum félögum.“ Fólk N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við höfum 115 afgreiðslu- staði um allt land, þjónustustöðvar, verslanir, hjólbarða- og smurþjónustu og öfluga fyrirtækjaþjónustu – við erum alls staðar í leiðinni með fjölbreyttar lausnir. N1 – Meira í leiðinni N1 ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR N1 VERSLANIR N1 BÍLAÞJÓNUSTA N1 FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA F í t o n / S Í A GOTT MERKI Á FERÐINNI WWW.N1.IS Ég stýri nýju 220 manna fyrirtæki, Mílu, sem leggur línurnar í tvennum skilningi. Míla aðstoðar önnur fjar- skiptafyrirtæki við að byggja upp fjarskipta- starfsemi sína og veitir aðgengi að full- komnum fjarskipakerfum auk þess að leggja ljósleiðara og kopar í hvert hús. Míla byggir á fjarskipta neti Símans og hóf starfsemi sem sjálfstætt fyrirtæki 1. apríl síðastliðinn. Und- anfarna mánuði hef ég fengist við að móta framtíðarstefnu fyrirtækisins. Við fórum í gegnum mörkun fyrirtækisins og kynntum nýtt útlit og merki fyrr á árinu. Við mót- uðum okkur stefnu í samfélagslegum mál- efnum: Míla styður afreksíþróttir og byrjaði á samstarfi við Fimleikasamband Íslands. Einnig leggur Míla áherslu á að ganga vel um umhverfi sitt. Verkefnin fyrstu mánuðina hafa mikið snúist um aðskilnaðinn frá Símanum en það hefur verið mikil áskorun að takast á við það. Þessi aðskilnaður er langt í frá einfaldur en við erum reynslunni ríkari. Nú erum við farin að geta snúið okkur að því að skerpa línurnar. Í þeirri greiningarvinnu erum við að velta við öllum steinum í rekstrinum. Framundan er áætlanagerð fyrir næsta ár og áframhaldandi stefnumótun. Míla mun aukast að visku og vexti og leita leiða til þroska. Míla er eins og gott vín, betri eftir því sem hún eldist,“ segir Páll Á. Jónsson, framkvæmdastjóri Mílu. Páll hefur búið á Seltjarnarnesi síðan 1981 og líkar það ágætlega. „Við erum orðin tvö í kotinu enda börnin uppkomin, Jón Helgi þrítugur og Kristbjörg 24 ára. Ásdís eiginkona mín vinnur hjá Símanum í reikn- ingshaldi. Þrátt fyrir að hafa unnið á sama vinnustað í um tvo áratugi höfum við aldrei borðað saman í hádegi né kaffitímum.“ Pál l útskr i faði s t sem rafmagns- tæknifræðingur frá Tækniskóla Íslands og Tækniskólanum í Óðinsvéum. Hann hefur einnig lagt stund á nám í viðskipta- og rekstrarfræði við Endurmenntun Háskóla Íslands. „Ég tók þátt í félagsstörfum á árum áður, í raun vissi ég ekki fyrr en ég var orðinn formaður í hinum og þessum félögum. Síðast var ég formaður í Tæknifræðingafélaginu í tvö ár. Ég er ekki frá því að hafi verið auð- veldara að stunda félagsstörf á meðan ég vann hjá ríkisfyrirtæki.“ Nafn: Páll Á. Jónsson. Fæðingarstaður: Reykjavík, 05.10. 1950. Foreldrar: Jón Pálsson, Sigurlaug Sigurðardóttir. Maki: Ásdís Björgvinsdóttir. Börn: Jón Helgi Pálsson, Kristbjörg Pálsdóttir. Menntun: Tæknifræðingur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.