Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Qupperneq 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Qupperneq 52
Júlíana Sigurveig Guöjónsdóttir Lovísa Guðbrandsdóttir Vísindaferð til Kaupmannahafnar -Hjúkrunarheimili skoöuö ♦ M íií TJ! Ittl'C ■ 1H Dagana 2.-5. október 2003 fóru átján starfsmenn (þ.e. starfsmenn í aðhlynningu, sjúkraliðar og hjúkrunarfræð- ingar) á 2. hæð Sóltúns-hjúkrunarheimilis, í vísindaferð til Danmerkur. Auk þeirra fóru einn sjúkraþjálfari, einn iðju- þjálfari og einn skrifstofumaður á Sóltúni, samtals 21 starfsmaður. Flogið var til Kaupmannahafnar kl. 8 að morgni 2. október. Þegar þangað kom var lagt af stað með leigubílum í fyrstu heimsóknina í Pilehuset, Demenscentret við Bronshoj sem er eingöngu fyrir fólk sem þjáist af heilabilun. Föstudaginn 3. október heimsóttum við svo Plejehjemmet Lotte og síðar sama dag Plejeboliger Absalonshus. Vel var tekið á móti íslenska hópnum með fínum veitingum og fyrirlestrum um hjúkrunina á heimilunum, meðferð og skrán- ingu hjúkrunar og að síðustu skoðunarferð um heimilin. Pilehuset I Pilehuset er m.a. hjúkrunardeild með 22 íbú- um, þriggja sambýla dagdeild með 8 íbúum hver og tvö sambýli með 8 hvíldarplássum hver (allt einbýli). Á dagdeildinni fer starfsfólkið með rút- um heimilisins og nær í sjúklingana, milli kl. 8 og 9. Allir starfsmenn ganga í öll tilfallandi verk og eru verkefnin mjög lítið fagskipt. Hvíldarplássin eru 16. Að meðaltali er sjúklingar/íbúar þar í 2- 3 mánuði. Mönnunin á hjúkrunardeildinni, þar sem 22 manns búa, er 4-5 starfsmenn á dagvakt, 3 starfsmenn á kvöldvakt og 2 starfsmenn á næturvakt. Húsakynnin eru löguð að fólki með heilabilun. Þarna eru lokaðir garðar, mismunandi merki við hverja hurð, loft tekin niður, ákveðnir grunnlitir notaðir, s.s. rauður, gulur og grænn. Markmiðið með þessu er að fólk geti sem lengst bjargað sér sjálft og ratað á sinni deild inn til sín. Aðstand- endafræðsla er haldin fjórum sinnum á ári. Hugmyndafræðin í hjúkrun heilabilaðra á heim- ilunum, sem við skoðuðum, er byggð á kenning- um Toms Kitwoods. Áhersla er lögð á manneskj- una á bak við sjúkdóminn. Notað er ég-þú form- ið í samskiptum. Það form krefst einlægni, hug- myndaflugs og færni í að skyggnast á bak við að- stæður og setja sig í spor annarra. Slík samskipti krefjast vilja til að hlusta og þá ekki bara eftir orðunum sem sögð eru. Samkvæmt kenningum Kitwoods skiptir ekki mestu máli í samskiptum við fólk með heilabil- unarsjúkdóma að breyta hegðun fólksins eða að stjórna hegðun þess heldur hvernig umönnunar- aðilum og öðrum sem eru í kringum hinn sjúka Timarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 80. árg. 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.