Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Side 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Side 54
Það er mikið lagt upp úr lífsgleði og svo kölluðum stjörnu- stundum. Störnustundir geta verið t.d. fyrsta ferð á salerni á morgnana, benti einn starfsmaðurinn á. Það er lagt mikið upp úr söng og gleði, leikskólabörn koma reglulega í heimsókn. A Lotte eru hundur, köttur, kanína og páfagaukur ibúum til á- nægju á heimilinu. Oryggi og vellíðan á að vera í fyrirrúmi á- samt því að viðhalda sjálfsmynd og virðingu þrátt fyrir hrak- andi heilsufar og færnitap. Á þriðjudögum er alltaf spilakvöld. Allt er metið út frá vilja, óskum og getu hvers einstaklings en hjúkrunarforstöðumanni finnst stefnan í öldrunarmálum vera orðin ansi einsleit. Það vanti bara að heimili séu einskorðuð við t.d. heimili fyrir rauðhærða, fyrir gráhærða, fyrir feita o.s.frv. Það þurfi allir núorðið að vera eins og ekkert þol sé fyrir því að einstaklingur skeri sig úr, passi ekki inn hér og heldur ekki þar. Það þurfi að þjálfa starfsfólk í því að takast á við margbreytileikann. Absalonshus Absalonshus er 2ja ára gamalt heimili. Þar eru 45 íbúar, blandaður hópur. Fólk leigir íbúðirnar af einkafyrirtæki. Ibúar sækja þjónustu út í bæ, s.s. hárgreiðslu og sjúkraþjálfun, og fer til síns heimilislæknis alveg eins og það gerði áður. Einnig koma þangað verktakar, s.s. sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfarar. heimsóknardagarnir séu hinir mestu gleðigjafar fyrir alla.. Ferðin var hin skemmtilegasta og notuðu ferða- langarnir tækifærið einnig til að versla, fara í skoðunarferð og skemmta sér. Á föstudagskvöld- ið fór allur hópurinn út að borða og menn skemmtu sér vel og mikið var hlegið. Næsta ferð hópsins er á teikniborðinu og er stefnan sett á Pólland í þetta skipt Heimild: Svava Aradóttir (2003). Umönnun fólks meö heilabilunarsjúkdóm i Ijósi kenninga Toms Kitwood Ahrif umönnunarumhverfisins á þró- un sjúkdómanna og einkenna þeirra. Tímarit hjúkrunarfræöinga, 79 (3), 32-35. í sama húsi er rekið dagheimili og eru mikil samskipti á milli þess og hjúkrunarheimilisins/vistheimilisins. Börnin koma reglulega í heimsókn til „afa og ömmu” og fyrir mörg þeirra eru þetta einu tengslin við aldraða og er því oft mikið spáð í hrukkurnar og önnur einkenni ellinnar. íbúarnir fara líka í heimsókn yfir á dagheimilið og eins eru stundum farnar sam- eiginlegar bílferðir eða ferðir á söfn. Starfsfólk er sammála að 52 Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 80. árg. 2004

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.