Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Qupperneq 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Qupperneq 57
Útdrættir úr lokaritgerðum í meistarnámi I niðurstöðum kom fram að mæðrunum fannst þær einar á báti meðan þær leituðu svara við þeim grun að eitthvað væri að barninu. Þeim fannst umönnun- arhlutverk sitt endast þeim til æviloka. Þrátt fyrir það var þeim ljós nauðsyn þess að hugsa um sínar eigin þarfir og notuðu þær mismunandi aðferðir til þess að rjúfa einangrunina sem þær fundu til. Þær greindu frá sorg sem kemur aftur og aftur en dofnar og breytist með árunum. Þær notuðu reiðina til að styrkja sig í baráttunni fyrir réttindum barnsins. Þær töldu sig fá ást sína og umhyggju endurgoldna í sín- um eigin vexti og þroska, þær yrðu betri manneskj- ur. Þær fundu fyrir gleði og stolti við hvern áfanga í þroska barnsins. Þær notuðu gamansemi sem þær gátu gefið öðrum hlutdeild í. Þeim sýndiSt að feður barnanna skynjuðu málin með öðrum hætti en þær sjálfar. Þær greindu bæði frá jákvæðum og neikvæð- um samskiptum við fagfólk. Þær gáfu fagfólki ráð. I niðurstöðum þessarar rannsóknar kemur fram að fagfólk þarf að gæta þess að líta á sig fyrst og fremst sem samstarfsaðila foreldra. að vera í hindrunarhlaupi. Þeir fengu stuðning víða en margir minni en þeir þurftu. Það hvarflaði að sumum þeirra að gefast upp en þeir létu það ekki eftir sér. Annað þemað var „Að lenda utangarðs og þörfin fyr- ir að vera hleypt inn í hópinn". Það var ný og erfið og reynsla að verða hinn ókunnugi. Þeir þráðu að vera treyst, vera metnir að verðleikum, vera teknir í hópinn og að öðlast vinskap íslendinga. Þriðja þemað var „Baráttan við tungumálatálmann". Eitt af því erfiðasta var að kunna ekki tungumál fólksins í kring, Iíkt og að verða aftur barn eða reyna að tala í vatni. Þetta hamlaði starfsfærni þeirra og sjálfstraust þeirra sem fagmanna beið hnekki. Ollum fannst mjög erfitt að læra íslensku og þegar þeir höfðu náð nokkurri færni liðu þeir fyrir ofmat íslendinga á færni þeirra og síminn varð þeim ógn. Fjórða þemað var „Aðlögun að öðruvísi starfsmenningu". Þeir fannst andrúmsloft á vinnustöðum hér- lendis afslappaðra út af betri mönnun, minna vinnuálagi og streitu, meira jafnræði og óformlegheitum. Á hinn bóginn fannst sumum að einstaldingsfrelsi í meðferð væri of mikið á kostnað samfellu og notk- un vinnuferla, og að aga, nákvæmni og stundvísi sé oft ábótavant. Fimmta þemað var „Að sigrast á og vaxa við erfiðleikana". Eftir um það bil hálft til eitt ár fóru þeir að sigrast á erfiðleikunum og finnst nú að þeir hafi öðlast auldnn styrk og þroska við reynsluna. Niðurstöður eru í meginatriðum svipaðar erlendum rannsóknum er hafa lotið að aðlög- un að framandi menningu. Bæði sú vísbending svo og það sem ekki er samhljóða gefur tilefni til umræðna. Rannsóknin var styrkt af breska sendiráðinu og vísindasjóðum LSH og F.í.h.. Hildur Magnúsdóttir. Reynsla erlendra hjúkrunarfraeöinga af Magnús óiafsson. því aö starfa á sjúkrahúsi á íslandi Styrkur í leiðtogahlutverkinu Spurning sú, er þessi rannsókn leitaði svara við, var: „Hvér er reynsla erlendra hjúkrunarfræðinga af þvi að starfa á sjúkrahúsi á Islandi?" Markmið- ið var að efla sldlning á þessari reynslu svo að sú þekking stuðli ab uppbyggilegu alþjóðlegu and- rúmslofti innan sjúkrahúsanna og að starfsaðlög- un þeirra taki mið af niðurstöðum. Fáar rann- sóknir, innlendar eða erlendar, hafa birst um reynslu innflytjenda en áhugi virðist vaxandi. Rannsókn þessi studdist við túlk- andi fyrirbærafræði, gagnasöfnun- araðferðin var samræður og úrtak- ið tilgangsúrtak 11 erlendra hjúkr- unarfræðinga frá 7 löndum er höfðu starfað á 4 sjúkrahúsum. Greining gagna var þematísk þar sem líkan var gert fyrir hvern rann- sakanda sem síðan staðfesti þessa greiningu rannsak- anda. Fyrsta þemað var ,Að takast á \ið mörg, erfið og óvænt verkefni samtímis við upphaf starfs“. Nær öllum reyndust fyrstu 6-12 mánuðirnir mjög erfiðir; líkast því Aðalmarkmið rannsóknarinnar er að greina hvaða styrkleikaþætti deildarstjórar á stærstu sjúkrastofnun á Islandi telja sjálfir koma þeim að mestum notum sem leiðtogar. Einnig að útskýra hvernig þeim finnst þessir þættir styrkja jákvæð áhrif þeirra á starfsum- hverfið og þá þjónustu sem sjúkrahúsinu ber að veita. Viðfangsefnið vakli ég vegna þess að ég hef um langa hríð haft áhuga á að skoða hver áhrif deildarstjóra eru í starfsumhverfi sjúkrahússins á þeim deildum þar sem alme'nnt er talið að starfsemi sé mjög virk og starfsánægja mikil en þetta leiðir meðal annars til stöðugleika í starfsmannahópnum. Á viðkomandi sjúkra- stofnun er nú lögð míkil áhersla á að endur- skoða hlutverk deildarstjóra og útfæra það. Það er þvf von mín að niðurstöður þessarar rannsóknar verði innlegg í þá endurskoðun. Aðferðafræðin, sem lögð var til grundvallar, er fyrirbærafræði, nánar til- tekið „The Vancouver School of Doing Phenomenology“. Fyrirbæra- fræði byggist á því, að könnuð er eigin reynsla meðrannsakenda á til- telcnu fyTÍrbæri og skoðað er hvaða merkingu einstaldingurinn leggur í reynsluna. Framkvæmd rannsóknarinnar byggist á djúpum samræðum Tímarit hjjkrunarfræðinga 2. tbi. 80. árg. 2004 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.