Morgunblaðið - 17.05.1983, Síða 1

Morgunblaðið - 17.05.1983, Síða 1
48 SÍÐUR.MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 109. tbl. 70. árg. ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983 Prentsmiðja Morgunblaðsins Brottflutningur herja frá Líbanon: Skuggi mótmæla ligg- ur yfir samkomulaginu Jerúsalem, 16. maí. AP. ÞING ísraels og Líbanon afgreiddu samning landanna um brottflutning herja frá Líbanon í gær. Knesset, ísra- elska þingið, samþykkti með 57 at- kvæðum gegn 6, en 45 voru fjarver- andi. Líbanska þingið samþykkti ein- róma. Amin Gemayel, forseti Líbanon, þurfti ekki að leggja málið fyrir þingið, en gerði það samt til að sýna fram á samstöðu Líbana um málið. Samkomulag þetta komst því í höfn hjá Líbönum og ísraelum þrátt fyrir háværar yfirlýsingar Sýrlend- inga um að samkomulagið væri ómögulegt og þeir myndu aldrei samþykkja það. Sá hængur er á, að brottflutningur Israelshers sam- kvæmt samkomulaginu er háður því að Sýrlendingar kalli herlið sitt frá Líbanon og Palestínuskæruliðar verði þaðan einnig á brott. Óljóst er hvað um Palestínuskæruliðana á að verða. Sýrlendingar og Palestínumenn hafa þrálátlega lýst yfir að samkomulagið vegi að sjálfstæði Líbanon, ógni öryggi Sýrlands, leysi á engan hátt vandamál Palestínu- manna, færi ísraelum á silfurfati pólitísk og hernaðarleg markmið N-írland: Hryðju- verka- maður á þing? Bplfast, 16. maí. AP. EINN hættulegasti hryðjuverka- maður írska þjóðfrclsishersins og margeftirlýstur, Dominic McGlinchy, er sagður hafa áhuga á því að bjóða sig fram sem þing- mannsefni fyrir hinn marxíska írska sósíalistaflokk, eftir því sem formaður flokksins, Jim Brown, sagði í gær. Brown var varkár í tilsvörum um málið, en sagði að McGlinchy myndi að öllum líkindum, ef úr yrði, bjóða sig fram í Foyle- kjördæminu í Londonderry. „Það er talsvert álag á okkur frá viss- um hópum flokksins, að tefla McGinchy fram. Það myndi gera Breta hlægilega, ég tala ekki um ef hann kæmist á þing. Við lítum á kosningarnar sem fjölmiðla- hátíð og ætlum að nota tækifær- ið og vekja á okkur athygli," sagði Brown. Hinn pólitíski armur frska lýðveldishersins, Sinn fein, býð- ur einnig fram til þings i nokkr- um kjördæmum, m.a. í Foyle og sérfræðingar telja allmiklar lík- ur á því að IRA næli í fáein þing- sæti. Eftir lát Bobby Sands í hungurverkfalli í Maze-fangels- inu 1981 samþykkti breska þing- ið að fyrrverandi eða núverandi föngum væri ekki heimilt að bjóða sig fram til þings. McGinchy hefur til þessa aldrei verið dæmdur fyrir eitt einasta afbrot þó hann hafi verið meira og minna eftirlýstur í átta ár beggja vegna landamæranna. þeirra með innrásinni f Líbanon, auk þess sem það bjóði upp á nýja borg- arastyrjöld í landinu. Yasser Arafat gekk meira að segja svo langt að lýsa yfir, að ekkert nema hnitmiðað strfð gæti teiknað upp á nýtt „hið póli- tiska landakort Miðausturlanda", eins og hann komst að orði. Samkomulag Israels og Lfbanon gerir ráð fyrir þvf að brottflutningur Israelshers fari fram 8—12 vikum Einkennisklæddir pólskir lög- reglumenn börðu til bana á föstu- daginn 19 ára gamlan son stuðnings- manns Samstöðu og starfsmanns í pólitískri hjálparstofnun kirkjunnar, sömu kirkju og sex verkamenn voru barðir af mönnum sem taldir voru dulbúnir lögreglumenn fyrr i mánuð- inum. Pilturinn hét Grzegorz Przemek og sagðist fjölskylduvinum svo frá að móðir piltsins hafi fengi spurn- ir af honum þar sem hann var niðurkominn á geðsjúkrahúsi. Þangað sótti hún hann og var hann illa haldinn innvortis. Lækn- ar á sjúkrahúsinu sögðu að nokkr- ir lögreglumenn hefðu komið með hann og heyrði einn læknanna lögreglumennina tala um það sín á milli hvort ekki hefði vel tekist til, fyrirmæli þeirra hefðu verið að berja hann á þannig stöðum að engir áverkar sæjust og hefði það heppnast óaðfinnanlega. Móðir piltsins flutti hann á ann- að sjúkrahús og þar lést hann á laugardaginn. Læknir þar sagði að eftir að samkomulagið tekur gildi. Stríðsástandi er aflétt og stjórn- mála- og viðskiptatengslum verður komið á sem fyrst.En vandamálið er öryggisgæslan í suðurhluta landsins. Þar hafa löndin samþykkt 45 kfló- metra breitt belti við landamærin, þar sem líbansk/ísraelskar öryggis- sveitir munu gæta þess sameiginlega að skæruliðar Palestfnumanna laumist ekki að landamærum Israels lifur og milta hans hefðu verið í slíku ástandi að engin batavon hafi verið. Hann varðist hins veg- ar allra frétta um hverjar ástæð- urnar fyrir ásigkomulagi piltsins væru. Talsmaður lögreglunnar i Varsjá staðfesti að pilturinn hefði verið handtekinn, en sagði hann hafa verið drukkinn. Talsmaður og fari þaðan herferðir inn í landið. Kveður samkomulagið á um tals- verðan herstyrk líbanska hersins á þessum slóðum og má þar nefna 40 skriðdreka, 27 sprengjuvörpur, á annað hundrað fallbyssur svo eitt- hvað sé nefnt. Gæslusveitirnar verða undir forystu Líbana, en fuiltrúi Bandaríkjastjórnar mun gæta þess að farið sé f einu og öllu eftir sam- komulaginu. herstjórnarinnar sagðist ekkert vita um málið, enda kæmi það stjórn landsins ekkert við. Pólska kirkjan hafði áður heimtað að opinber rannsókn færi fram á barsmíðunum fyrr í mán- uðinum og áður er frá greint. Kirkjuleiðtogar ítrekuðu kröfu sína eftir umrætt atvik jafnframt Yasser Arafat Kína: Njósnaði fyrir Banda- ríkjamenn Peking, 16. maí. AP. DÓMSTÓLL í Peking dæmdi um helgina 62 ára gamlan ritstjóra vinstri sinnads dagblaðs í Hong Kong til tíu ára fangelsisvistar fyrir meintar njósnir í þágu Bandaríkj- anna. Þá fengu fjórir meintir njósn- arar á vegum Taiwan-stjórnarinnar 5—15 ára fangelsisdóm. Þetta er í fyrsta skipti sem upp- víst verður í Kína um njósnara fyrir Bandaríkin allar götur síðan að risaveldin tvö hófu slökunar- stefnu árið 1972. Andað hefur köldu milli landanna að undan- förnu og ekki er búist við því að mál þetta bæti ástandið nema síð- ur sé. Ritstjórinn, Lo Chen Hsuh, viðurkenndi brot sitt og ákvað að áfrýja ekki dómnum. því sem þeir fordæmdu það harð- lega. Litið er á vaxandi aðgerðir lögreglunnar gegn kirkjunni sem lið stjórnvalda í að grafa undan sambýli kirkjunnar og stjórnar- innar áður en af væntanlegri páfaheimsókn verður. Jozef Glemp, erkibiskup pólsku kirkj- unnar, er staddur í Vatíkaninu hjá Jóhannesi Páli páfa um þessar mundir þar sem þeir munu ræða heimsóknina og nýjustu tíðindi. 1 Gdansk hafa verkamenn harð- lega gagnrýnt stjórnvöld fyrir rógsherferðina á hendur Sam- stöðuleiðtoganum Lech Walesa sem staðið hefur yfir síðustu vik- urnar. Samtök verkamanna í borginni hafa sent frá sér dreifi- bréf og þar stendur m.a. að verði ekki lát á hinni sóðalegu rógsher- ferð, muni verkamenn sameinaðir grípa til gagnaðgerða sem myndu reynast stjórnvöldum bæði sár og erfið. Er undirstrikað i bréfinu að mikil samstaða og eining sé um Walesa um þessar mundir og stjórnvöldum væri hollt að minn- ast þess. Glasatvíburi í hjartaaðgerð Gvanston, lllinois, 16. maí. AP. GLASATVÍBURAR litu dagsins Ijós um helgina í Evanston, annað skiptið sem glasatvíburar fæðast í Bandaríkjunum. Móðirin, Patricia Duda, var í 12,5 klukkustundir að fæða börnin, sem voru stúlka, 3,2 kg, og strákur, 2,2 kg. Voru börnin bæði við hesta- heilsu þar til í gær, að Kristófer litli, en svo var strákurinn skírð- ur, reyndist vera með slæma hjartagalla. Var hann fluttur á annað sjúkrahús þar sem læknar bjuggust til að gera á honum hjartaskurðaðgerð. Var Kristóf- er þó síður en svo talinn af. Grófar lögregluaðgerðir fara vaxandi: Pólska lögreglan olli dauða unglingspilts Varsjá, 16. mai. AP. fc- -F fc- J JIL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.