Morgunblaðið - 17.05.1983, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.05.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1983 7 Nudd- og gufubað- stofa Óla Hamrahlíö 17 Konur — Karlar Eigum lausa nokkra nuddtíma. Ennfremur nokkra tíma fyrir konur í Ijósalampa. Pantanir í síma 22118. ARHAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verö. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 síml 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO t > Stjörnukort! Geri stjörnukort: V* 1. Fæöingarkort sem sýnir persónueinkenni. 2. Útreikningar sem sýna komandi áhrif. 3. Samanburö á tveim stjörnukortum. Uppl. í síma 85144 í kvöld milli kl. 19—22 og á hverjum fimmtud. milli kl. 19—22. Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiSsla. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 TS'ítamalkadutínn s^-iattistfctu 12 - 18 Ath.: Vantar nýlega bíla á staöinn. Sýningarsvasöi úti og inni. Honda Civic 1981 Brúnsans, 3ja dyra, 5 gtra, eklnn 22 þús. km. Verd kr. 1SS þús. Wagooner 1974 Brúnn, 8 cyl., sjálfsk. m/öllu. Ek- inn 77 þús. Nýtt lakk. Powerstýri. Verö 120 þús. Mazda 121 coupé 1978 Silfurgrár, 5 gíra. Fallegur sport bíll. Verö 120 Hvítur, ekinn 110 þús. Útvarp og segulband, nýtt lakk, fallegur bíll. Verö 150 bús. Citroen G.S.A. Pallas 1982 Blásanseraöur, ekinn 16 þús. Verö aöeins 200 þús. Toyota Hiage diesel Datsun Cherry 1979 1980, ekinn 85 þús. Sæti fyrir 9, Blár, ekinn 44 þús. Verö 115 þús. útvarp o.fl. Verö 235 þús. Skipti á dýrari. Daihatsu Charade 1982 Blágrár, eklnn 19. þús. km. Útvarp, segulband, snjódekk, sumardekk. Verð kr. 168 þús. Volvo 244 6 cyl 1981 Blásans, sjálfsk. m/öllu. Útvarp + segulband. Verö kr. 310 þús. Gjaldstofn fjármálaráðherrans gengur saman! Öfugþróun í íslenzkum efnahagsmálum liöin tvö ár kallaöi á allnokkra eftirspurn og innflutning, umfram venju, sem haföi tvíþættar afleiðingar: 1) var meövirkandi í tilurð viöskiptahalla viö útlönd og í erlendri skuldasöfnun, 2) gaf ríkissjóði talsveröar umframtekjur í tollum, vörugjaldi og söluskatti. Þessi skattlagn- ing fjármálaráðherra á einum alvarlegasta þætti efnahagsvand- ans (viöskiptahallanum & skuldasöfnuninni erlendis) gaf honum „tækifæri" til að hælast um af stööu ríkissjóðs. — Nú hefur hinsvegar slegiö í bakseglin. Eftirspurn og innflutningur hafa dregizt saman. Viðskiptahallinn er rýrari „skattstofn" en áöur! Og sá greiðslu- og tekjuhalli ríkissjóös, sem falinn var bak viö „skattlagningu viöskiptahallans“, skaut heldur betur upp kolli. Skrautfjaðrir fjármálaráðherrans féllu og viö blasti kaldur veru- leikinn: ríkissjóöur á sama skuldaróli og allir opinberir og hálfop- inberir sjóöir þjóöarbúsins. Greiðslu- og tekjuhalli rík- issjóðs Greiósluhalli ríkissjóðs mánuðina janúar til marz hefur ekki verið meiri en nú allar götur frá í lok vinstri stjórnartímabilsins 1971 — 1974. Hann reyndist 28,7% af tekjum ríkissjóðs og um 1,9% af þjóðarfram- leiðslu þessa þrjá mánuði, yfirfært á svokallaðan árs- grundvöll. Þetta kemur fram í maíhefti Hagtalna mánaðarins, sem Seðla- banki íslands gefur út. Jafnframt hefur mynd- ast töluverður tekjuhalli ríkissjóðs þessa sömu mán- uði, eða um 13%. Afleiðingarnar hafa m.a. komið fram í aukinni skuldasöfnun ríkissjóðs við Seðlabanka. Staðan versn- aði enn í aprílmánuði og nam skuld ríkissjóðs þá röskum einum milljarði króna umfram það sem hún var um áramót. Bank- inn tclur þessa skuldasöfn- un ríkissjóðs ýta undir pen- ingaþenslu. Sé nú útlit fyrir að vcrsnandi fjárbagur rik- issjóðs verði einn vandinn til viðbótar við stjórn pen- ingamála á árinu 1983. I>essi veiklcikamcrki i fjármálum ríkissjóðs skutu upp kolli á síðustu mánuð- um 1982. Minnkandi inn- lend eflirspurn og þar al leiðandi minni innflutning- ur dró mjög úr tekjugjöf óbeinna skatta, ekki sízt innflutningsgjalda, og hef- ur sú þróun verið áfram- haldandi það sem af er nýju ári. Innheimta beinna skatta mun hafa minkað um 1%, óbeinna um 11% og aðflutningsgjalda um 22% að raungildi fyrstu þrjá mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Gegn íslenzk- um öryggis- hagsmunum Dagblaðið Tíminn fjallar í helgarblaði um íslenzka öryggishagsmuni og segir m.a.: „Hlutleysi er hugtak sem mannréttindapostular í Kreml telja ríkjum til mikils ágætis, nema auðvit- að eigin leppríkjum. En hlutleysi fullvalda rikja virða þeir með sínum sér- kennilega hætti eins og hernaðarbrölt þeirra í sænska skerjagarðinum ber glöggt vitni. Það er stórundarleg árátta svokallaðra friðar- og hlutleysissinna á V’est- urlöndum að koma helzt aldrei auga á önnur vopn eða hernaðarkerfi en þau scm vestræn ríki eða Atl- antshafsbandalagið hefur yfir að ráða. í umræðum um þessi mál fer oft lítið fyrir viti og þekkingin er af skornum I skammti. Nægir að minna á þá endemis þvælu bullu- kolla og lýðskrumara, sem hamast við að sanna að kjarnorkuvopnabirgðir séu geymdar á fslandi og að hér sé árásarstöð. Sá mál- flutningur þjónar að minnsta kosti ekki íslenzk- um öryggishagsmunum, svo ekki sé sterkara að orði kveðið." Hlutleysi býð- ur hættunni heim Danmörk, Noregur og ísland fylgdu öll stefnu „ævarandi hlutleysis" er þau vóru hernumin í síðari heimstyrjöldinni. Sú bitra reynsla, sem þá var upp- skorin á akri hlutleysisins, réði ekki minnstu um það að þessi ríki gerðust aðilar að Atlantshafsbandalag- inu, varnarbandalagi vest- rænna lýðræðisríkja. Tíðar „heimsóknir" sov- ézkra kafbáta í sænska landhelgi vitna um, hvern veg Sovétríkin virða í raun hið sænska hlutleysi. Afg- anistan er svo mælikvarði á, hvern veg þau virða sjálfstæði annarra ríkja yf- irhöfuð. Hvers virði yrði hið sænska hlutleysi ef til alvarlegri átaka kæmi á Eystrasaltssvæðinu, fyrst það er fótum troðið á frið- artímum? Sovétríkin blása nú und- ir nákvæmlega sams konar værukærð á Vesturlöndum og einkenndi áróður þriðja ríkisins á síðari helmingi fjórða áratugarins. c Sumarbolir Sólbolir Sól toppar Sumarbolir Verð frá 339. Efni: 100% bómull StærÖir: S. M. L. Bankastræti 3, sími 13635. SenduiTt í póstkröfu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.