Morgunblaðið - 06.09.1984, Side 24

Morgunblaðið - 06.09.1984, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 SIEMENS SIEMENS — hrærivélin MK 4500: Fyrirferöarlítil og fjölhæf og allir aukahlutir fylgja meö! Verö aöeins kr. 6.500 • þeytir, hrærir, hnoöar, • rífur, sker, saxar, hakkar og blandar bæöi fljótt og vel. Siemens — stendur ætíö fyrir sínu. Siemens — einkaumboö: SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, 105 Reykjavík. Sími28300. Alltaf á föstudögum liMötÉM® Alltaf ad uppgötva eitthvaö nýtt — Rætt viö Knút Bruun eiganda List- munahússins. Trjárækt á höfuöborgar- svæöinu — Sagt frá nýjum tillögum í þeim efn- um. Arnarhóll — Fyrr og s/ðar í myndum og máli. Norman Mailer — í viðtali Föstudagsblaðid er gott forskot á helgina Edith Picht — Axenfeld Tónlíst Egill Friöleifsson Austurbæjarbíó 4.9.’84. Flytjandi: Kdith Picht-Axenfeld Efnisskrá: Mozart, Fantasía í c-moll K475 Sónata í c-moll K457 Beethoven, Fantasía op. 77 Sónata í e-moll op. 90. Schubert, Sónata í A-dúr D959. Nýtt starfsár Tónlistarfélagsins hófst í Austurbæjarbíói sl. þriðju- dagskvöld með píanótónleikum Edith Picht-Axenfeld, þar sem hún lék verk eftir þá Mozart, Beet- hoven og Schubert. í upphafi var þess minnst, að einn af stofnend- um Tónlistarfélagsins og formað- ur þess um langt árabil, Ragnar Jónsson, hafði látist í sumar. Vottuðu viðstaddir honum virð- ingu sína með því að rísa úr sæt- um. Edith Picht-Axenfeld er okkur að góðu kunn. Hún hefur áður komið hingað til tónleika- halds og einnig sem leiðbeinandi á námskeiði sem haldið var í tengsl- um við þing norrænna tónlistar- uppalenda árið 1981. Vakti koma hennar þá verðskuldaða athygli, og kemur ekki á óvart að til henn- ar skuli leitað á ný. Víðtæk þekk- ing hennar og skilningur á við- fangsefnunum, vandaður píanó- leikur og sérstæðir persónutöfrar gera hana eftirminnilega bæði í kennslustofu og á konsertpalli. Hún er góður fulltrúi mið-evr- ópskrar hámenningar og á þakkir skildar fyrir framlag sitt til ís- lenskra tónmennta. Sem fyrr segir flutti hún okkur verk eftir Mozart, Beethoven og Schubert. Meðlimir Tónlistarfé- lagsins eru góðu vanir, þegar Vín- arklassíkin er annars vegar, og má minna á ógleymanlegar stundir t.d. með þeim stórmeisturunum Rudolf Serkin og Alfred Brendel auk margra annarra, en Edith Picht-Axenfeld sómir sér vel í þeim hópi. Leikur hennar ber öll merki hins þroskaða listamanns er skilur viðfangsefni sín út í hörgul og miðlar til áheyrandans á sinn hljóðláta, persónulega hátt „Eftir því sem okkur heyrist á fé- lagsmönnum þá munu flestir greiða þá 3% launahækkun 1. september sem umsamdist í vetur, þrátt fyrir það að verkalýðsfélög hafi sagt upp íaunaliðum samningsins,” sagði andblæ göfugrar listar, og lyftir sálartetrinu úr gráma hversdags- ins á ögn hærra plan. Raunar er óþarfi að fjalla um hvert einstakt verk á efnisskránni, heldur skulu ítrekaðar þakkir til Edith Picht-Axenfeld. Júlíus Kr. Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri Vinnumálasambands samvinnufélaganna, í samtali við Morgunblaðið. Eins og sagt hefur verið frá í Morgunblaðinu, samþykkti stjórn Vinnumálasambandsins ályktun þess efnis að eðlilegt væri að 3% launahækkunin komi til fram- kvæmda núna 1. september, þar eð fyrirsjánalegt sé í komandi samn- ingaviðræðum að þessi greiðsla yrði ekki felld niður. Hins vegar væri eðlilegt að félagar á hverjum stað taki ákvörðun um það hvenær hún komi til framkvæmda, þar sem aðstæður séu misjafnar á hin- um ýmsu stöðum á landinu. Júlíus sagðist ekki vita um neitt dæmi þess að félag í Vinnumála- sambandinu hefði ekki greitt hina 3% launahækkun og hann reikn- aði með að flest félögin hefði greitt hana nú 1. september. VJterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Veriö velkomin ópavogsbúaT athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, þlástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö frá kl. 9—18 á virkum dögum. Lokað á laugardögum í sumar. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. Egill Friðleifsson Vinnumálasamband samvinnufélaganna: Flest aðildarfélögin greiddu 3 % launahækkunina 1. september Sarnafíl VIÐHALDSFRÍTT ÞAKEFNI TIL ENDURNÝJUNAR -TILNÝBYGGINGA FAGTÚN HF LÁGMULA 7, 105 REYKJAVIK, SIMI 28230

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.