Morgunblaðið - 06.09.1984, Síða 25

Morgunblaðið - 06.09.1984, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 25 í orðsins fyllstu merkingu í nýju, björtu og glæsilegu 350 fermetra húsnæði að Sigtúni 9, Reykjavík, þar sem dans, líkamsrækt og gleði er í hávegum höfð og þar sem réttu sporin eru stigin. Dansstúdíó Sóleyjar býður eftirfarandi „spor“: Jazzballett viö nútímatónlist auk þess sem sérstaklega veröa kenndir sviðs- og sýningadansar fyrir bæöi hópa og einstaklinga. Allir aldurshópar frá 7 ára aldri, jafnt konur sem karlar. „Racket-Ball“ (Veggjatennis) fyrir konur og karla á öllum aldri. Sér- staklega holl íþrótt og ráölögö af læknum fyrir „stressað" fólk. Pró- tín- og saladbar á staönum fyrir þá sm koma t.d. í hádeginu. „Break - Break - Break“ — (Skrikkdans) fyrir börn og unglinga frá 5 ára aldri. „Break - Break - break" — Skrikkhressir tímar... N.B. Jazzballett... Hressilegir morgun- og kvöldtímar í jazzballett fyrir konur og karla sem vilja halda línunum í lagi. Innritun alla virka daga frá kl. 10-12 og 13-17 í síma 68 77 01 Dansskóli Auðar Haraldsdóttur og Steppstudíó Draumeyjar verða meö aöstöðu í Dansstúdíói Sóleyjar. — Nánar auglýst síðar. SÓLEY JÓHANNSDÓTTIR © Sigtúni 9 • 105 Reykjavík 687701

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.