Morgunblaðið - 06.09.1984, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984
41
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Aðalfundur Heimdallar
Aöalfundur Heimdallar verður haldinn laug-
ardaginn 15. september nk. í Valhöll, Háa-
leitisbraut 1 og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Lagöir fram endurskoöaöir reikningar.
3. Umræöur um skýrslu og reikninga.
4. Lagabreytingar.
5. Umræöur og afgreiösla stjórnmálaálykt-
unar.
6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoö-
enda.
7. Önnur mál.
Athygli er vakin á því aö tillögur um laga-
breytingar skulu hafa borist stjórn Heimdall-
ar eigi síðar en tveimur sólarhringum fyrir
aöalfund.
Stjórnin.
Sumarferð eldri borgara
Félag sjálfstæéismanna í Nes- og Melahverfi, býöur eldri borgurum
hverfisins i sumarferö sunnudaginn 9. september nk.
Fariö veröur frá Neskirkju kl. 13.15, ekiö sem leiö liggur gegnum
Selfoss og upp Skeiö aö Skálholti. Staöurinn skoöaöur og drukkið
siödegiskaffi, stöan aftur til Reykjavíkur um Grimsnes.
Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 17.00 föstudag i skrifstofu Fulltrúaráðsins,
Valhöll v/Háaleitisbraut, simi 82900.
Stjórn Félags sjálfstæöismanna
í Nes- og Melahverfi.
Stjórn SUS og varastjórn
Fyrsti stjórnarfundur vetrarins. veröur haldinn i Valhöll, nk. laugardag
8. september kl. 11.00 fyrir hádegi.
A dagskrá er starfsáætlun næsta árs o.fl. Þeir sem ekki geta komiö
eru beönir aö boöa forföll í sima 82900. q/ig
Námskeið
fyrir þá formenn, ritara og gjaldkera, sém
ekki sóttu námskeiöin í júní veröur haldið í
Félagsheimili Lions laugardaginn 8. sept-
ember kl. 13.00. Áríöandi aö sem flestir
mæti.
Námskeið veturinn
1984—85
I. Saumanámskeiö 6 vikur.
1.1 Kennt þriöjud. og föstud. kl. 14—17.
1.2 Kennt mánud. og fimmtud. kl. 19—22
1.3 Kennt þriðjudaga kl. 19—22
1.4 Kennt miðvikudaga kl. 19—22.
II. Vefnaöarnámskeið 7 vikur. Kennt veröur
mánudaga, miðvikudaga og fimmtu-
daga kl. 14—17.
III. Matreiöslunámskeiö 5 vikur. Kennt verö-
ur mánudaga, þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 18.30—22.
IV. Matreiölusnámskeiö 5 vikur.
Kennt veröur fimmtudaga og föstudaga
kl. 18.30—22
Ætlaö karlmönnum sérstaklega.
Stutt matreiöslunámskeiö.
Kennslutími kl. 13.30—16.30.
Gerbakstur 2 dagar
Smurt brauö 3 dagar
Sláturgerð og frágangur
í frystigeymslu 3 dagar
Glóðarsteiking 2 dagar
Fiski- og síldarréttir 3 dagar
Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar
Jólavika 5. —11. des.
7. janúar 1985 hefst 5 mán. hússtjórnarskóli
meö heimavist fyrir þá nemendur sem þess
óska.
Upplýsingar og innritun í síma 11578
mánud.—fimmtud. kl. 10—14.
Leiöbeinendur.
Skólastjóri.
Notadar námsbækur eru ekki allar verðlausar. Margar eru enn í fullu gildi og góöu ástandi. Hvernig væri aö
koma þeim í verö áöur en þær glata verögildi sínu.
í haust kaupum viö og seljum eftirtaldar námsbækur, notaöar en í góöu ástandi.
ENSKA:
SRA — Reading Labratory 2c
SRA — Reading Labratory 3a
Oxford Student’s dictionary of current English
Oxford Advanced Learners Dictionary of
Current English
The words you need
Ensk málfræöi og æfingar e. Sævar Hilbergsson
Of mice and men John Steinbeck
All my Sons Arthur Miller
Animal Farm G. Orweli
The catcher in the Rye
The Swan
Death of salesman. Arthur Mlller
Macbeth W. Shakespeare
The Lord of the flies. Golding
The Great Gatsby. Fitzgerald
An Intermated Engllsh Practice book
Loves, Hopes and Dears Longman Imprint Books
Now read on
Writing English business letters.
DANSKA:
Dönsk málfræöi og stílaverkefni e. Harald
Magn. & Erik Sönderholm
Gytdendals ordbog for skole og hjem
Fremmed. Andersen
Gule handsker. Helle Strangerup.
ÞÝSKA:
Deutsche Sprachlere Ftir Aiilander 1
Deutsche Sprachlere Fur Aúlander Glósur
Þýsk málfræöi e. Baldur Ingólfsson.
Deutsche Erzahlungen 2. hefti
Deutsche Erzöhlungen glósur
Dle Panne, Fredrich Durrenmatt
Mein onkel Franz
Andorra leikrit e. Max Firsch
FRANSKA:
S'il vous plalt 1. heftl e. Kaj Heurlin
S'il vous plalt 1. hefti æfingar
S'il vous plalt 2. hefti
Etudes Franzaises 2. hefti
Les Petits enfants du siécle e. Chrlstiane
Rochefort
ÍSLENSKA:
Stafsetningaroröabók Halldórs Halldórssonar
Málfræöi 2. heftl. Kristján Arnason
Straumar og stefnur. Heimir Pálsson.
Sýnisbók íslenskra bókmennta til miörar
átjándu aldar. Sig. Norödal
Sýnisbók íslenskra bókmennta tll miörar
átjándu aldar. Skýringar
Lestrarbók e. Sig. Norðdal 1750—1930
Islensk málfræöi e. BJÖrn Guöflnnsson
I fáum dráttum, smásagnasafn e.
Njöró P. Njarövlk
Saga — leikrit — Ijóö e. Njörö P. Njarövík
Laxdæla útg. löunn — Njöröur P. Njarövík
Brennu-Njálssaga Jón Böövarsson bjó til pentunar
Islandsklukkan e. Halldór Laxness
Egils saga Skallagrímssonar
Eddukvæöi útg. Olafs Briem +
Brekkukotsannáll e. Halldór Laxness
Grettissaga Ásmundssonar
SAGA:
Þættir úr sögu nýaldar e. Helga Skúla
Kjartansson
Fra einveldi til lýöveldis. Heimir Þorlelfsson
FÉLAGSFRÆÐI:
Samfélagsfræöi e. Gísla Pálsson
islenska þjóöfélagiö Ólafur Ragnar Grímsson
o.fl.
Félagsfræði e. Robertsson
Mannfræöi Haraids Ólafssonar
Samfélagi e. Joachim Israel
LÍFFRÆDI:
Erföafræöi e. Örnólf Thorlacius
Lífeölisfræöi e. örnólf Thorlacius
EFNAFRÆÐI:
Efnafræöi f. Menntaskóla 1. hefti e. Sigríöi og
Sigurgeir
Efnafræói f. Menntaskóla 2. hefti e. Sigríöi og
Sigurgeir
Efnafraaöi I e. Anderson, Leder, Sonneson
Efnafræöi II e. Anderson, Leder. Sonneson
Lífefnafræöi e. Öldu Möller
EÐLISFRÆÐI:
Eölisfræði 1. AB
Eölis og efnafræöi II. e. Ólaf Guömundsson
STÆRÐFRÆÐI:
Algebra Carman & Carman I
Rúmfræöl Hatla og Óskar
Basic Halla Björg
Matematikk 2MN og 3MN
N/T 2, útg. Mál og menning
Tölfræði e. Jón Þorvaröarson
Stæröfræöi 2. bekkur stæröfræöideildar Halla
B. og Óskar Elvar
ÍSLENSKA:
Gísla saga Súrssonar
íslenska handa efri bekkjum grunnskóla og
framhaldsskóla eftir Skúla Benediktsson
ENSKA:
SRA Reading Laboratory
English Grammar and Exercises 3
Longman Active Study Dictionary of English
DANSKA:
Danskar æfingar 2. útgáfa e. Guörúnu
Halldórsdóttur
Gule handsker e. Helle Stangerup
ÞÝSKA:
Deutsch fur junge Leute, 1
SAGA:
Mannkynssaga síöara heftl eftir Ólaf Þ.
Kristjánsson.
VÉLRITUN:
Vélritunarbók eftir Þórunni Feiixdóttur.
Hallarmúla 2, Hafnarstræti 18.
cs rí u □