Morgunblaðið - 06.09.1984, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984
57
ROGERMOORE
ROD ELLIOTT ANNE
STEIGER GOULD ARCHER
íNAKED
FACE
UH
íi 7Ronn
Sími 78900
SALUR 1
Evrópu-frumsýning:
Fyndið fólk II
(Funny People II)
Snllllngurlnn Jamie Uys er
sérfræðingur í gerð grin-
mynda, en hann gerði mynd-
irnar Funny People I og The ]
Gods Must be C-razy. Þaö er ]
oft erfitt aö varast hina földu
myndavél, en þetta er allt
meinlaus hrekkur. Splunkuný
grinmynd Evrópu-frumsýnd
á íslandi. Aöalhlutverk: Fólk é
fömum vegi. Leikstjóri:
Jamie Uys.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hsskkað verð.
SALUR2
I KRÖPPUM LEIK
Splunkuný og hörkuspenn-
andi úrvalsmynd, byggö á
sögu eftir Sidney Sheldon.
Þetta er mynd fyrir þá sem ]
una góöum og vel geröum
spennumyndum. Aöahlutverk:
Roger Moore, Rod Steiger,
Elliott Gould, Anne Archer.
Leikstjóri: Bryan Forbes.
Sýnd kl. 5, 7,9, og 11.
Bönnuð börnum innan
16 éra.
Haskkað varð.
Allt á fullu
(Private Popsicle)
Þaö er hreint ótrúlegt hvaö
þeim popsicle vandræöa-
belgjum dettur í hug, jafnt i ]
kvennamálum sem ööru.
Bráöfjörug grínmynd sem kitl-
ar hláturtaugarnar.
ÞETTA ER GRÍNMYND
SEM SEGIR SEX.
Aðalhlutverk: Jonathan Sag-
all, Zechi Noy, Yftach Katzur.
Leikstjóri: Boaz Davidson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 éra.
GET CRAZY
Ðráösmellin grin- og gleöi-
mynd sem skeöur á gamlárs-
kvöld.
Aöalhlv. Malcolm McDowell
Anna Björnsdóttir.
Sýnd kl. 5, 7,9, og 11.
í FJÖTRUM
A-salur
Tvö þusund Konur. sviftar
öllu nema slalfsbjaigarviö-
leítní. < viti kvennatangelsis
AHar hafa þ*r hlotiö lang*
timadoma tyrir atvarlega
gl«pi Þo eru þær tilbunar aö
fremja enn atvarlegri glæpi til
að losna ur fjötrunum.
theyhad...
except rne courage to survtve.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Prjónanámskeið
Ný námskeiö aö hefjast í Álafossbúöinni.
Kjólaprjón - Peysuprjón — Prjónatækni
Kennari verður: \
Ragna Þórhallsdóttir, handavinnukennari.
ÁLAFOSSBÚÐIN
Vesturgðtu 2.
S. 13404.
TlSKUSÝNJNG
íslenska ullarlínan 84
Módclsamtökin sýna íslcnska
u11 ’84 að Hótcl Loftleiðum alla
föstudaga kl. 12.30-13.00 um
lcið og Blómasalurinn býður
upp á gómsæta rctti frá hinu
vinsæla Víkingaskipi mcð köld-
um og hcitum réttum.
Verið velkomin í hátíðarskapi
á hátíðardaginn.
Islenskur Heimilisiðnaður,
Hafnarstræti 3,
Rammagerðin,
Hafnarstræti 19
HÚTEL LOFTLEIÐIR
FLUCLEIDA fií HÓTEL
10
Þ/ETTIR
KOMNIR
lOWMAjy
□
„Breytingar'
Ewing fjölskyldan álasar J.R fyrir aö hafa hrundið Cliff Barnes út í sjálfs-
morðstilraun. Tvísýnt er nú um fyrirhugað brúökaup þeirra J.R. og Sue Ellen.
Miss Ellie er orðin langþreytt á ósvífni J.R. í viöskiptum og vill reka hann úr
forstjórastöðu Ewing olíufélagsins. Breytingar eru í aðsigi
.0
„Vilji og járnvilji"
Viljinn er gegnumgangandi þráður í þessum þætti. Hvað vill Sue Ellen? Vill
hún giftast J.R. aftur eða halda áfram sambandi sínu við hina ýmsu menn?
Hvað vill Lucy? Vill Miss Ellie loks viðurkenna að Jock sé dáinn? Vill Cliff
Barnes halda áfram aö lifa? Getur góður vilji Bobbys sætt menn og bjargaö
Ewing olíufélaginu? J.R. er sparkað út en hans sterka hlið er einmitt vilji,
járnvilji, og hann hyggst nota hann til að ná því sem hann vill.
0
„Baráttan um milljarða"
Bobby er forstjóri Ewing olíufélagsins en Miss Ellie er hinn raunverulegi
stjórnandi í öllum málum fjölskyldunnar. Enn hefur Jock ekki opinberlega
verið lýstur látinn og efni erfðaskrár hans því leyndarmál. J.R. hefur sínar
ástæður til að þrýsta á um að málinu verði hraðað. Erfðaskráin gerir út um
skiptingu milljaröa og einnig valdsins í olíufélaginu. . .
0
„Árshátíð olíukónganna"
Hin mikla veisla, árshátíö olíukónganna er tramundan Augu allra bemast
að Sue Ellen. Með hverjum kemur hún til veislunnar? Miss Elliesaknar lífs-
förunautar síns biturlega en nærvera hans er samt vel greinanleg I veislunni
kemur J.R. móöur sinni mjög á óvart meö ákveönu uppátaeki. .?
0
„Erfðaskráin"
Lífið gengur sinn gang þótt Jock sé fallinn frá og Ellie hefur sætt sig við það að
úrskuröað verður fyrir rétti aö hann sé dáinn Sue Ellen veltir fyrir sér hvort
veröi af hjónabandi meö JR eöa hefur hann misst áhugann? Jock lét eftirsig
innsiglaða erfðaskrá og menn hugleiöa hvers vegna hann hafi haldiö henni
leyndri fyrir fjöldkyldu sinni. Auk þess kemur lógmaðurinn verulega á óvart...
0
„Afleiðingarnar"
Erföaskrá Jocks kveður á um aö samkeppni verði milli Bobbys og JR um þaö
hvor muni stjórna Ewing-fyrirtækinu í framtíöinni. Báðir leggja allt kapp á að
sigra og einskis er svifist í valdabaráttunni. JR hefur lítiö álit á Bobby og telur
hann auðsigraðan. En JR hefur eignast marga óvini og verður því aðkljást viö
fleiri en Bobby...
0
„Hlaupist frá slysstað"
JR og Bobby hafa hvor fengiösinn helming Ewing-fyrirtækisins og nú veröa
þeir að sýna hvor sé betri kaupsýslumaður. Bobby fær gott tilboö um aö verða
samstarfsmaður í olíuævintýri en hikar viö aö samþykkja það þar sem óvíst er
aö þaö skili arði innan árs. Hins vegar beitir JR hinum gamalkunnu brógðum
sínum til að ná settu marki...
0
„Ljótur leikur"
JR beitir kúgun til að ná markmiöi sínu en nú viröist hann hafa fengiö alla í
oliuiðnaöinum upp á móti sér Hann hefur ekki áhyggjur af slíku. Cliff Barnes
missir af mikilsverðum viöskiptum og enn bregöur Ewing-ættin fæti fyrir
hann En að þessu sinni er þaöekki JR Ellie syrgir enn Jock en Frank Crutcher
hjálpar henni að finna gleöi sína En Ewing-bræðrum er ílla við aö sjá móður
sína með öörum manni...
\
0
„Hlunnindin"
JR þarf sárlega á olíuhreinsistöð að halda. Hann reynir jafnvel að nota Sue
Ellen sem beitu svo hann geti keypt stöö en hún fellst ekki á slíkt. Cliff Barnes
leggur ótrauöur til atlogu viö JR og þar sem samtókin styöja hann viröist hann
ætla aö hafa heppnina meö sér ..
0
„Brúðkaupið"
Deilan milli Ewing-bræðra nær hámarki á sama tíma og Sue Ellen og JR
undirbúa brúökaup sitt. JR tælir bróöur sinn til að vera svaramaöur og býöur
gesti sem Sue Ellen vill tæpast hafa í brúökaupinu...
á bensínstöðvum
olis
um allt land
SPENNAN EYKST
MEÐ HVERJUM ÞÆTTI