Morgunblaðið - 06.09.1984, Síða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984
Sex úr jafn-
teflisleiknum
— í landsiiðshópi Wales
Landsliðthópur Wales gegn ís-
landi, fyrir HM-leikinn á Laugar-
dalsvelli á miðvikudaginn kemur
er skipaður eftirtöldum leik-
mönnum:
Markveröir:
Neville Southall frá Everton og
Andy Dibble, Luton Town.
Aörir leikmenn:
Jeff Hopkins Fulham, Kevin
Ratcliffe Everton, Joey Jones
Chelsea, Robbie James Stoke,
Kenny Jackett Watford, Nigel
Vaughen Cardiff, Peter Nicholas
Crystal Palace, Neil Slatter Bristol
Rovers, Alan Davis Man. Utd.,
Mickey Thomas Chelsea, Mark
Hughes Man. Utd., Jeremy Charles
QPR, Alan Curtis Southampton,
Gordon Davies Fulham.
Landsliöseinvaldur Wales er sá
sami og fyrir fjórum árum er ísland
mætti liöinu — Mike England.
Sex þeirra leikmanna sem léku
meö welska liöinu gegn íslandi í
jafnteflisleiknum fræga í Swansea
eru í hópnum hjá Wales nú. Varn-
armennirnir Jones og Ratcliffe,
Jeremy Caharles, Robbie James
og Peter Nicholas á miöjunni og
framherjinn Alan Curtis.
Líklega veröa ekki nema þrtr
þessara leikmanna í byrjunarliöi
Wales nú: Jones og Ratcliffe í
vörninni og Robbie James á miöj-
unni.
Morgunblaðið/Bjarni.
Miöasala í „Taxanum“
Forsala aögöngumiða á landsleikinn viö Wales hófst í Austurstræti í gær og verður hún þar í dag og á
morgun milli kl. 12 og 16 en á laugardag og sunnudag verða miðar seldir á heimilissýningunni í
Laugardalshöll. Á mánudag og þriöjudag vera miöar seldir í Austurstræti og á leikdaginn, miðvikudag,
verður sala þar frá kl. 10 til 16 og í Laugardalnum frá kl. 12 á hádegi. Á þessari mynd er þaö Ingvi
Guðmundsson, sem sár um aö selja miða úr enska leigubílnum, sem stendur í Austurstræti og af
svipnum má ráða að miöasalan gangi vel.
Karl í
stad
Lárusar
TONY Knapp, landsliösþjálfari í
knattspyrnu hefur ákveðið aö
Karl Þórðarson frá Akranesi bæt-
ist í landsliðshópinn í stað Lárus-
ar Guömundssonar sem er
meiddur eins og viö skýrðum frá
í blaöinu í gær.
Karl lék sinn fyrsta landsleik ár-
iö 1975 og hefur síðan leikiö 16
landsleiki fyrir ísland.
Villa steinlá heima
— Forest á toppinn eftir 5K)-sigur
fri Bob Htnnauy, Mltamanni Morgunblaðninn i Englandi og AP.
Nottingham Forest skaust upp
í fyrsta sæti ensku 1. deildarinnar
í knattspyrnu í gærkvöldi er liöiö
vann stórsigur, 5:0, á Aston Villa,
á Villa Park. Manchester United
gerði sitt fjórða jafntefli í fjórum
leíkjum í deildinni í gærkvöldi.
Lák á heimavelli gegn Chelsea og
Leiknir tapaði
Ármenningar sigruðu Létti í úr-
slitakeppni 4. deildar í hávaöa-
roki og rigningu á Kaplakrikavelli
í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var
1:0 fyrir Létti, sem lék undan
vindinum ( fyrri hálfleik og var
það Kristinn Hjaltason sem gerði
markiö. Óskar Þorsteinsson náði
síðan að jafna metin þegar um
þrjár mínútur voru eftir og á síö-
ustu sekúndum leiksins tókst
honum að skora annað mark og
tryggja liði sfnu þrjú stig.
A Fáskrúösfiröi áttust Leiknir og
Reynir frá Árskógsströnd viö og
bjuggust flestir viö sigri heima-
manna, sem unnu Reyni 3:0 á Ár-
skógsströnd fyrir skömmu. Reynis-
menn voru þó á ööru máli, unnu
leikinn 3:1 og voru þaö þeir örn og
Björn, sem skoruöu mörkin, Örn
geröi tvö, en fyrir Leikni skoraði
Heigi Ingason.
endaði leikurinn 1:1.
Trevor Christie, sem Forest
keypti frá Notts County í sumar,
skoraöi þrjú mörk í gærkvöldi, en
Steve Hodge og lan Bowyer geröi
sitt markiö hvor. Bowyer geröi eina
mark fyrri hálfleiks, Christie skor-
aöi á 60., 68. og 88. mín. og Hodge
á 78. mín. Steve Wigley átti frá-
bæran leik á kantinum hjá Forest.
Áhorfendur voru 17.730. Heimaliö-
iö átti aldrei möguleika i leiknum,
eins og úrslitin bera með sér.
Jesper Olsen átti frábæran leik
meö Manchester United gegn
Chelsea á Old Trafford og skoraöi
sitt fyrsta mark fyrir félagiö í deild-
inni. Hann skoraöi meö fallegu
vinstri fótar skoti á 15. mín. leiks-
ins. Welski landsliösmaöurinn
Mickey „apagríma" Thomas, sem
áöur lék meö United, jafnaöi gegn
sinum gömlu félögum á 50. mín.
Þetta var fyrsti leikur hans i vetur
eftir meiösli.
Leikurinn var mjög grófur loka-
kaflann og lét dómarinn, Saunders
frá Newcastle, leikmenn komast
upp meö hroöalegar taklingar.
Gary Bailey, markvöröur United,
var heppinn aö vera ekki rekinn af
velli undir lokin er hann hreinlega
„jaröaöi" Speedie, framherja
Chelsea, er haföi komist einn inn
fyrir vörnina, en Bailey var ekki
einu sinni áminntur. Áhorfendur á
Old Trafford voru 48.398.
Norwich sigraöi WBA 2:1 með
mörkum Mark Farrington og Peter
Mandham. Tony Grealish skoraöi
eina mark Alibon — jafnaöi 1:1 um
miöjan síöari hálfleik, er hann
skoraöi framhjá Chris Woods af
stuttu færi.
Leicester og Watford skiidu
jöfn, 1:1, á Filbert Street. Les Tayl-
or kom Watford yfir á 55. mín. en
enski landsliðsmaðurinn Gary Lin-
eker jafnaöi sex mín. fyrir leikslok.
Fyrra mark leiksins geröi Taylor
meö fallegu snúningsskoti eftir að
Mark Wallington haföi variö frá
Maurice Johnston. Wallington
varöi tvívegis seinna í leiknum
mjög vel frá Johnston og þaö var
hann sem lagöi upp jöfnunarmark-
iö. Hann átti langa sendingu frá á
Lineker sem skoraöi eftir aö hafa
stungiö vörn Watford af. Áhorf-
endur: 12.055.
Billiard:
Alþjóda-
mót hér
FYRSTA alþjóðabilliardmótið hér
á landi verður haldið dagana 1. til
4. nóvember nk. Tuttugu og fjórir
keppendur munu taka þétt í mót-
inu — tólf frá Englandi og tólf
Íslendíngar.
Meöal þeirra sem koma á mótiö
frá Englandi veröa atvinnumaöur-
inn Joe Johnson og tveir enskir
landsliösmenn.
Verölaun á mótinu veröa sem
hér segir: 1. verölaun, 500 sterl-
ingspund (21.000 ísl. kr.), 2. verö-
laun, 250 pund (um 10.500 ísl. kr.)
og 3. verölaun veröa um 150 pund
(um 6.300 ísl. kr.).
Dagana 15. og 16. september
veröur haldiö úrtökumót fyrir
keppnina og munu ellefu efstu
menn komast í aöalkeppnina
ásamt íslandsmeistaranum í billi-
ard 1984, Jónasi P. Erlingssyni.
Bæöi mótin veröa haldin á billi-
ardstofunni Ballskák, Ármúla 19.
Úrtökumótiö er opiö öllum íslensk-
um billiardleikurum.
Komnir og farnir!
Forráðamenn spánska félags-
ins Kanarí komu hingað til
lands í fyrrakvöld til viöraaðna
við Sigurð Gunnarsson, en eins
og við hðfum skýrt frá er hann
að velta því fyrir sér aö fara
utan til að leika handknattleik.
Þeir geröu ekki langan stans
hér á landi aö þessu sinni þvi þeir
flugu til Kanarl strax í gær án
þess þó aö Siguröur heföi skrífað
undir samning viö þá. Siguröur
fer í dag utan meö handknatt-
leiksliði lögreglunnar, sem tekur
þátt í Evrópukeppni lögreglu-
manna og sagöi Stgurður aö
þegar hann kæmi heim aftur
vonaðist hann til aö allt yröi
komiö á hreint varöandi hans
mál.
Klaufaskapur Stutt-
gart að tapa í gær
Fré Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttamanni
Morgunblaðsins f Vsstur-Þýskalandi.
BAYERN MUnchen sigraói
Stuttgart í þýsku 1. deildinni í
knattspyrnu, 3:1, fyrir framan
67.00 éhorfendur í Neckarstadion
Atvinnumennirnir
nú vel tryggðir
„VIO höfum samband við félag
þeirra leikmanna, sem viö fáum í
landsleiki, og þau gefa upp þá
upphæð sem þau vilja tryggja
leikmanninn fyrir og við sjáum
um að tryggja þá,“ sagði Páll Júlí-
usson, framkvæmdastjóri KSÍ, í
samtali við blm. Mbl. í gær þegar
grennslast var fyrir um hvernig
tryggingum væri háttað á þeim
leikmönnum, sem leika erlendis,
en koma heim til að leika lands-
leíki fyrir ísland.
Páll sagöi aö þeir skiptu viö
þýskt tryggingafélag, sem væri
stærst í heiminum á sviöi íþrótta-
trygginga og héti Albingia. Þeir
hafa séö um tryggingar vegna
Evrópukeppna og eins vegna
heimsmeistarakeppninnar. Félagiö
sendi mann hingaö til lands í vetur
og var um þaö samiö viö hann aö
féiagiö sæi um allar tryggingar á
okkar „erlendu" leikmönnum.
Ekki er enn vitaö hvaö þetta
muni kosta en vitaö er aö þetta
kostar mikiö. Albingia sér um
tryggingar fyrir flest liö í Þýska-
landi og þegar leikmenn okkar þar
þurfa aö leika hér heima hafa félög
þeirra samband viö tryggingafé-
lagiö og þaö sér síöan um aö leik-
mennirnir séu rétt tryggöir í lands-
leikjunum, sem þeir leika fyrir ís-
land.
í Stuttgart í gærkvöldi.
Bayern var 2:0 yfir í leikhléi.
Hans Pflugler skoraöi fyrsta mark-
iö á 37. mín. og Bernd Durnberger
bætti glæsilegu marki við á 44.
mín. Roleder í markinu réö ekkert
viö frábært skot hans frá víta-
teigshorninu. Bayern var mun
betra liöið í fyrri háifleik.
í síöari hálfleik snerist dæmiö
viö — Stuttgart sótti mun meira,
og skoraöi á 68. mín. Hermann
Ohlicher var þar aö verki af stuttu
færi eftir fyrirgjöf Ásgeirs Sigur-
vinssonar. Stuttgart átti stuttu
seinna þverslárskot og tvö dauöa-
færi en tókst ekki aö skora. Stutt-
gart-liöið pressaöi mjög eftir
markiö en á lokaminútunni skoraði
Bayern þriðja markiö. Eftir mikla
sókn Stuttgart var hreinsaö fram
völlinn — Roland Wholfarth var
einn á auöum sjó og gat ekki ann-
aö en skoraö hjá Roleder.
Jafntefli heföi ekki veriö
ósanngjörn úrslit leiksins. Bayern
átti fyrri hálfleikinn en Stuttgart
þann selnni — eftir að leikmenn
Bayern höföu dregiö sig til baka.
En leikmenn meistaranna voru
klaufar aö skora ekki nema eitt
mark. Stuttgart-liöiö hefur enn
ekki náö sér á strik í haust — allir
leikmenn þess hafa spilaö undir
getu.
Feyenoord vann:
Pétur lagði
upp markið
FEYENOORD sigraöi NAC Breda
1:0 á heimavelli í hollensku 1.
deildinni í knattspyrnu í gær-
kvöldi. Pétur Pétursson lék allan
tímann með Feyenoord og þaö
var eftir fyrirgjöf frá honum sem
Houkstra skoraði eina mark
leiksins. Tveimur umferöum er
nú lokíö í Hollandi — Feyenoord
tapaði fyrsta leiknum en vann nú,
og er í 8. sæti með tvö stig.