Morgunblaðið - 06.09.1984, Page 64
HUKKUR í HBMSKEÐJU
AUSTURSTRÆTI 22
INNSTRÆTI. SÍMI 11340
FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984
VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR.
Kröflugosið er talið ámóta
stórt og fjögur síðustu gos
Frá Hrlfta Bjaruayai, blaAamuni Mbl. i Mývatnaaveit.
ELDVIRKNI á syðri enda
sprungunnar hafði að mestu
leyti fjarað út þegar blaða-
menn Mbl. flugu yfir Kröflu-
elda um kvöldmatarleytið í
gær, en enn gaus úr sex
sprungum á nyrðri enda
sprungunnar en mikið hafði
dregið úr krafti gossins.
Greinilegt er að gosið er að
fjara út. Eysteinn Tryggva-
son, eölisfræðingur, sagðist
búast við að gosið standi í
nokkra daga til viðbótar og
smáfjari út, ef marka má
reynslu úr fyrri gosum.
Vísindamenn telja að gosið nú
hafí byrjað ákafar en fyrr, en sé
ámótastórt og fjögur síðustu
Kröflugos, en nú hafi fyrr dregið
úr gosinu en áður. Gossprungan er
um 8‘/i kílómetri á lengd. Stærð
hraunsins liggur ekki enn fyrir, en
ef það reynist svipað og í fyrri
gosum, þá áætla visindamenn, að
um 50 milljón rúmmetrar af
hrauni hafí runnið.
Kafmagnsveitur ríkisins eru nú
byrjaðar að loka fyrir rafmagn hjá
fískvinnslufyrirtækjum á Austfjörð-
um en alls nema vanskil fískvinnsl-
unnar við RARIK nú 40 til 50 milljón-
um króna. Við lokanir þessar er lögð
á það áherzla að stöðva ekki vinnslu
viðkomandi fyrirtækja að minnsta
kosti fyrst um sinn.
Kristján Jónsson, rafmagns-
veitustjóri, sagði í samtali við
Morgunblaðið, að nú hefði verið
lokað fyrir rafmagn til fiskimjöls-
verksmiðju og vélaverkstæðis Síld-
1 gærmorgun kom fram hratt
landris á hallamælum. Landris
hefur venjulega hafist strax að
loknum Kröflugosum, þegar kvika
hefur tekið að streyma í kviku-
hólfið á ný. Land hefur aldrei
byrjað að rísa fyrr á meðan gos
ÞINGFLOKKAR stjórnarflokkanna
samþykktu á fundum sínum síðdegis í
gær umboð til handa formönnum
fíokka sinna, þeirra Þorsteins Páls-
sonar, formanns Sjálfstæðisflokks, og
Steingríms llermannssonar, for-
manns Framsóknarfíokks, til að ganga
frá nýjum verkefnalista ríkisstjórnar-
innar. í báðum þingfíokkunum komu
arvinnslunnar i Neskaupstað og
fiskimjölsverksmiðju Búlandstinds
á Djúpavogi og eitthvað annað
kynni að koma á næstunni. Aftur á
móti hefði þess verið gætt enn sem
komið væri, að beita lokunum ekki
þannig að þær stöðvuðu vinnslu.
Þetta væri gert til þess að þrýsta á
viðskiptavini RARIK til að standa í
skilum, þvi veruleg vanskil hefðu
safnazt saman að undanförnu, eða
alls um 40 til 50 milljónir króna hjá
fiskvinnslunni og ekki væri talið
fært að halda áfram með þeim
hefur staðið yfir og hafa visinda-
menn engar skýringar á þessu.
„Við getum engan veginn verið
vissir um að óróa hér ljúki fyrr en
um aldamótin," sagði Eysteinn
Tryggvason og Guðmundur Sig-
valdason, forstöðumaður Norrænu
fram athugasemdir, sem formönnun-
um var faliö að taka til athugunar við
frágang tillagnanna. Þorsteinn og
Steingrímur komu saman til fundar í
gærkvöldi en laust fyrir þann fund
sögðu þeir í viðtali við blaðamann
Mbl., að þeir vonuðust til að geta
kynnt samkomulag sitt í dag, fímmtu-
dag.
hætti. Hins vegar hefðu inn-
heimtuaðgerðir verið dregnar all-
nokkrar undanfarnar vikur vegna
tilmæla stjórnvalda, það væri
reyndar reynt enn og jafnframt
reynt að semja við viðskiptavini
um greiðslu vanskilaskuldanna.
Þessi vanskil væru of mikil til þess,
að RARIK gæti staðið undir þeim
og ennfremur teldi hann RARIK
ekki hafa heimild til þess, að
stunda lánastarfsemi, hún væri
bankanna og sjóðanna en ekki
Rafmagnsveitanna.
eldfjallastöðvarinnar, sagði að
fylgjast yrði gaumgæfilega með
svæðinu mörg ár enn.
Samkvæmt heimildum Mbl.
komu helst fram athugasemdir I
þingílokki Sjálfstæðisflokksins
varðandi breytingar á sjóðakerfinu
og þann þátt landbúnaðarmála, sem
snýr að útflutningsbótum, en
hugmyndir hafa verið um að fella
þær niður á tveimur árum á mjólk-
urafurðum og fjórum til fimm ár-
um á sauðfjárafurðum. Þorsteinn
Pálsson, formaður flokksins, sagði I
viðtali við blaðamann Mbl. í gær-
kvöldi, að hann vildi ekki tjá sig um
málið fyrr en eftir viðræður þeirra
formannanna. Aðspurður um áður-
nefndar athugasemdir sagði hann
einvörðungu: „Sums staðar þarf að
breyta kommusetningu og annars
staðar rneiru."
Steingrímur Hermannsson, for-
maður Framsóknarflokksins, sagð-
ist ánægður með þær umræður sem
átt hefðu sér stað innan hans þing-
flokks. Samkvæmt heimildum Mbl.
komu þar fram í gær og fyrradag
athugasemdir bæði varðandi
banka- og sjóðamál, ennfremur
varðandi tillögur um breytingar á
verðmyndunarkerfi landbúnaðar-
ins. Er Steingrímur var spurður,
hvort þar væri um veigamiklar
breytingartillögur að ræða svaraði
hann: „Það eru nú kannski meira
orðalagsbreytingar. Þetta eru ákaf-
lega erfið mál í meðferð og við-
Morgunblaöið/ RAX
Það hefur komið vísinda-
mönnum á óvart, að landris
hefur þegar hafíst þrátt fyrir
að enn gjósi á Kröflusvæð-
inu. í fyrri gosum hefur
landris ekki hafíst fyrr en
eftir að gosi lauk. Talið er
að gosið nú sé ámóta stórt
og fjögur síðustu Kröflugos,
en nú hafí fyrr dregið úr
gosinu og eru menn sam-
mála um að aldrei hafí
Kröflugos verið jafn kröft-
ugt í byrjun og nú.
kvæm. Ætla menn til dæmis að
hafa sama landbúnaðarverð um
land allt. Við leggjum áherslu á
verðjöfnun landbúnaðarvara, eins
og er á bensíni og olíum. Svo er
auðvitað spurning um verðákvörð-
un bænda með samningum þeirra
og vinnslustöðva. Það er nánast
eins og þeir séu að semja við sjálfa
sig, svo dæmi sé tekið. Eg held að
þarna séu ágætar leiðbeiningar, en
málið er gífurlega flókið og við
leggjum áherslu á að verðlagn-
ingarkerfið verði skoðað betur í
samráði við bændur, neytendur og
vinnslustöðvarnar."
Auglýsendur
athugið!
KOMI til boðaðs verkfalls Félags
bókagerðarmanna mánudaginn
10. september næstkomandi, verð-
ur sunnudagsblaðið síðasta blað
unz samningar hafa tekist. Þeir
auglýsendur, sem áhuga hafa á að
auglýsa í sunnudagsblaðinu, eru
vinsamlega beðnir um að hafa
samband við auglýsingadeild
blaðsins í dag, fímmtudag.
Vanskil fiskvinnslunnar
við RARIK um 50 millj.
— lokun til fiskvinnslunnar hafin á Austfjörðum
Sjá viðtöl og frásagnir á
miðopnu og blaðsíðu 4.
Formennirnir um afgreiðslu þingflokkanna á verkefnalistanum:
Frekar orðalagsbreyt-
ingar en ágreiningsatriði