Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 9 JehJ CiuíjchAAcH ^ * gullsmiður ER FLUTTUR I 1081 PREMIOINTERNAZIONALE ”1MORI DIVENEZIA" Pósthússtræti 13 v/Austurvöll frá Laugavegi 60. JehJ (juljchAAch gullsmibur TÖLVUSÝTJING IAUGA'RDATflHÖIJ. 7.-10. MABS Fyrirlestrar Kunnáttumenn fjalla á almennan hátt um málefni tengd ! tölvum og notkun þeirra. Hver sýningardagur hefur ákveöna yfirskrift og eru nokkrir fyrirlestrar undir hverri. Á eftir eru almennar um- i; ræöur og fyrirspurnir. ; I ■ Föstudagur8. mars kl. 14.00 Tölvurog löggjöf 1. Verndun upplýsinga....Hjalti Zóphaniasson ! 2. Höfundarréttur ......Erla Árnadóttir 3. Öryggismál í tengslum ; | vid bókhald...........Tryggvi Jónsson !; ■ Laugardagur9. marski. 14.00 íslenskur hugbunaðariðnaður 1. Stada islensks | hugbunaðaridnaðar Auöun Sæmundsson !: 2. Möguleikar islensks hugbúnadaridnadar Páll Kr. Palsson ; 3. Emkatölvan Páll Jensson ■ Sunnudagur 10- mars kl. 14.00 Staða tölvufræðslu a Islandi 1. Tölvuskolar kynna starfsemi sma ;! 2. Pattur nkisms Oddur Benediktsson 3. Pallbordsumrædur St|ornandi: Johann P Malmquist !; ____________________________________________________ JMtfVjgtmWftfrife Áskriftcirsímim er 83033 Hagvöxtur — forsenda kjarabóta Tvær tillögur hafa komið fram á Alþingi um könnun og samanburö á launum og lífskjörum hér á landi og f nágrannalöndum. f grein- argerð með tillögu, sem tveir þingmenn Sjálfstæð- isflokks flytja um þetta efni, segir m.a. að „þær þjóðir sem íslendingar bera sig helzt saman við, hafi nú komizt úr þeirri kreppu sem einkenndi al- þjóðaefnahagsstarfsemi á árunum 1979—1982. Hag- vöxtur í OECD-ríkjunum varð 2,6% 1983, tæplega 5% 1984 og horfur eru á að hann verði 3—4% í ár. Samfara hagvextinum fara lífskjör batnandi í flestum nálægum löndum á meðan lífskjörum hrakar hér á landi.“ I greinargerðinni segir ennfremun „Nú eru þjóðartekjur á mann hér á landi einungis um 9.000 dollarar eða um 84% af þvi sem þær voru 1982 og 70% af þjóðartekj- um 1981“ Lækkandi þjóðartekjur á mann, sem m.a. hafa sagt til sín í lakari lífskjörum, stafa fyrst og fremst af tvennu: 1) Aflatakmörkun- um og viðskiptakjörum við umheiminn, 2) Láðst hefur að skjóta nýjum stoðum undir verðmætasköpun í landinu. Hér við bætist að fjárfestingarmistök og er- lendar skuldir taka drjúg- an hluta þjóðartekna „fram hjá skiptum" f þjóð- arbúskapnum. Lífskjara- sókn — mann- aflaþróun Langt er síðan fiski- fræðilegar staðreyndir bentu til þess að lífskjaras- Könnun á launum og lífskjörum Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Gunn- ar G. Schram og Pétur Sigurösson, hafa flutt tillögu á Alþingi um „nefnd fulltrúa stjórnvalda og aöila vinnumarkaöarins til aö kanna hvort og aö hvaöa leyti laun og lífs- kjör eru lakari á íslandi en í nálægum lönd- um og hverjar eru orsakir þess.“ ókn þjóðarinnar í næstu framtíð yrði að reisa á fleiri auðlindum en þeim sem sjórinn geymir. Innlendur markaður búvöru sýnist og meir en mettur, ef horft er til himinhárra útflutnings- bóta með útfluttum land- búnaðarafurðum. Þrátt fyrir þessar staðreyndir héldum við aö okkur hönd- um, varðandi ný vopn i lífsbaráttu þjóöarinnar meðan við höfðum þó enn hagsæld og aðstöðu til að byggja upp hliðarstóipa undir atvinnu og afkomu þjóðarinnar. Tæknin, sem fer æ vax- andi, gerir okkur kleift, að ná því, sem ná má á sviði sjávarútvegs og landbúnaó- ar, með æ færri höndum. Hinsvegar er gert ráð fyrir því að 20 þúsund manns bætist við á íslenzkan vinnumarkað næstu 15 ár- in. Það þarf því, fyrr en síðar, að hefjast handa um nýsköpun atvinnulífs okkar, ef tryggja á framtíö- aratvinnuöryggi og viðun- andi lífskjör í landinu í fyrirsjáanlegri framtíð. í þeim efnum höfum við dregið fætur allt of lengi. Vinnandi jslendingar sem eru rétt rúmlega hundrað þúsund, hafa í vaxandi mæli færzt frá frumframleiðslu og úr- vinnslugreinum til opin- berrar þjónustu og stjórn- sýslu. Þessi þróun hefur hvarvetna orðiö, en hér hefur yflrbyggingin tútnað út án þess að kostnaðarleg undirstaða hafí styrkzt samsvarandi, þ.e. verð- mætasköpunin í þjóðar- búskapnum. Meðfylgjandi súlurit sýnir þessi þróun 1963—1983. Framleiðslu- greinarnar Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri VSI, vék að þessu máli í viðtali við Morgunblaðið á dögun- um. Hann sagði m.a.: „Þess vegna er Ijóst aö höldum við áfram að bæta við yfírbygginguna verður ekki neinn mannafli eftir til að vinna við framleiðslu- greinarnar. Það eru ýmsir sem halda því fram í dag að við séum nú þegar kom- in á þetta stig. Það hefur ekki alltaf verið hugsað tU þess, aö þegar ráðist hefur verið í opinberar fram- kvæmdir, hvort hreinlega væri tU vinnuafl f landinu til þess aö sinna verkefn- inu. Menn þurfa aö huga að þessum málum sérstak- lega nú, í tengslum við nýsköpun í atvinnulífínu og taka mið af því. Við meg- um ekki hugsa um mann- frekar iðngreinar, heldur verðum við að snúa okkur að hátækniiðnaði og fjár- magnsfrekum greinum, þar sem afköst á hvern mann skipta miklu máli." Loks sagði Magnús: „Meginverkefnið í dag hlýtur þó að vera að tryggja þeim framleiðslugreinum sem við höfum þegar (jár- fest í, þann mannafla sem dugir til þess að sú fjárfest- ing sem þar liggur fari ekki forgörðum." Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Simi 26755. Pósthólf 493, Reykjavik ^/^glýsinga- síminn er 2 24 80 tFirma- og félags- hópakeppni Vals Hin vinsæla firma- og félagshópakeppni Vals í knatt- spyrnu veröur haldin í Valsheimilinu 16.—17. mars Þátttökutilkynningar í síma 24711, Jóhann, og 1 ^“\3A, Valsheimilið. Þátttökugjald er kr. 3.000. Vegleg verö- laun. Knattspyrnudeild Vals Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík t I 1 Borgarfulltrúar SjálfstaBÖisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á | móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum ' borgarbúum boöiö aö notfæra sér viðtalstíma þessa. ^ Laugardaginn 9. mars verða til viðtals Ingi- björg Rafnar formaður félagsmálaráðs og hafnarstjórnar og Guð- mundur Hallvarösson i útgerðarróði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.