Morgunblaðið - 08.03.1985, Side 9

Morgunblaðið - 08.03.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 9 JehJ CiuíjchAAcH ^ * gullsmiður ER FLUTTUR I 1081 PREMIOINTERNAZIONALE ”1MORI DIVENEZIA" Pósthússtræti 13 v/Austurvöll frá Laugavegi 60. JehJ (juljchAAch gullsmibur TÖLVUSÝTJING IAUGA'RDATflHÖIJ. 7.-10. MABS Fyrirlestrar Kunnáttumenn fjalla á almennan hátt um málefni tengd ! tölvum og notkun þeirra. Hver sýningardagur hefur ákveöna yfirskrift og eru nokkrir fyrirlestrar undir hverri. Á eftir eru almennar um- i; ræöur og fyrirspurnir. ; I ■ Föstudagur8. mars kl. 14.00 Tölvurog löggjöf 1. Verndun upplýsinga....Hjalti Zóphaniasson ! 2. Höfundarréttur ......Erla Árnadóttir 3. Öryggismál í tengslum ; | vid bókhald...........Tryggvi Jónsson !; ■ Laugardagur9. marski. 14.00 íslenskur hugbunaðariðnaður 1. Stada islensks | hugbunaðaridnaðar Auöun Sæmundsson !: 2. Möguleikar islensks hugbúnadaridnadar Páll Kr. Palsson ; 3. Emkatölvan Páll Jensson ■ Sunnudagur 10- mars kl. 14.00 Staða tölvufræðslu a Islandi 1. Tölvuskolar kynna starfsemi sma ;! 2. Pattur nkisms Oddur Benediktsson 3. Pallbordsumrædur St|ornandi: Johann P Malmquist !; ____________________________________________________ JMtfVjgtmWftfrife Áskriftcirsímim er 83033 Hagvöxtur — forsenda kjarabóta Tvær tillögur hafa komið fram á Alþingi um könnun og samanburö á launum og lífskjörum hér á landi og f nágrannalöndum. f grein- argerð með tillögu, sem tveir þingmenn Sjálfstæð- isflokks flytja um þetta efni, segir m.a. að „þær þjóðir sem íslendingar bera sig helzt saman við, hafi nú komizt úr þeirri kreppu sem einkenndi al- þjóðaefnahagsstarfsemi á árunum 1979—1982. Hag- vöxtur í OECD-ríkjunum varð 2,6% 1983, tæplega 5% 1984 og horfur eru á að hann verði 3—4% í ár. Samfara hagvextinum fara lífskjör batnandi í flestum nálægum löndum á meðan lífskjörum hrakar hér á landi.“ I greinargerðinni segir ennfremun „Nú eru þjóðartekjur á mann hér á landi einungis um 9.000 dollarar eða um 84% af þvi sem þær voru 1982 og 70% af þjóðartekj- um 1981“ Lækkandi þjóðartekjur á mann, sem m.a. hafa sagt til sín í lakari lífskjörum, stafa fyrst og fremst af tvennu: 1) Aflatakmörkun- um og viðskiptakjörum við umheiminn, 2) Láðst hefur að skjóta nýjum stoðum undir verðmætasköpun í landinu. Hér við bætist að fjárfestingarmistök og er- lendar skuldir taka drjúg- an hluta þjóðartekna „fram hjá skiptum" f þjóð- arbúskapnum. Lífskjara- sókn — mann- aflaþróun Langt er síðan fiski- fræðilegar staðreyndir bentu til þess að lífskjaras- Könnun á launum og lífskjörum Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Gunn- ar G. Schram og Pétur Sigurösson, hafa flutt tillögu á Alþingi um „nefnd fulltrúa stjórnvalda og aöila vinnumarkaöarins til aö kanna hvort og aö hvaöa leyti laun og lífs- kjör eru lakari á íslandi en í nálægum lönd- um og hverjar eru orsakir þess.“ ókn þjóðarinnar í næstu framtíð yrði að reisa á fleiri auðlindum en þeim sem sjórinn geymir. Innlendur markaður búvöru sýnist og meir en mettur, ef horft er til himinhárra útflutnings- bóta með útfluttum land- búnaðarafurðum. Þrátt fyrir þessar staðreyndir héldum við aö okkur hönd- um, varðandi ný vopn i lífsbaráttu þjóöarinnar meðan við höfðum þó enn hagsæld og aðstöðu til að byggja upp hliðarstóipa undir atvinnu og afkomu þjóðarinnar. Tæknin, sem fer æ vax- andi, gerir okkur kleift, að ná því, sem ná má á sviði sjávarútvegs og landbúnaó- ar, með æ færri höndum. Hinsvegar er gert ráð fyrir því að 20 þúsund manns bætist við á íslenzkan vinnumarkað næstu 15 ár- in. Það þarf því, fyrr en síðar, að hefjast handa um nýsköpun atvinnulífs okkar, ef tryggja á framtíö- aratvinnuöryggi og viðun- andi lífskjör í landinu í fyrirsjáanlegri framtíð. í þeim efnum höfum við dregið fætur allt of lengi. Vinnandi jslendingar sem eru rétt rúmlega hundrað þúsund, hafa í vaxandi mæli færzt frá frumframleiðslu og úr- vinnslugreinum til opin- berrar þjónustu og stjórn- sýslu. Þessi þróun hefur hvarvetna orðiö, en hér hefur yflrbyggingin tútnað út án þess að kostnaðarleg undirstaða hafí styrkzt samsvarandi, þ.e. verð- mætasköpunin í þjóðar- búskapnum. Meðfylgjandi súlurit sýnir þessi þróun 1963—1983. Framleiðslu- greinarnar Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri VSI, vék að þessu máli í viðtali við Morgunblaðið á dögun- um. Hann sagði m.a.: „Þess vegna er Ijóst aö höldum við áfram að bæta við yfírbygginguna verður ekki neinn mannafli eftir til að vinna við framleiðslu- greinarnar. Það eru ýmsir sem halda því fram í dag að við séum nú þegar kom- in á þetta stig. Það hefur ekki alltaf verið hugsað tU þess, aö þegar ráðist hefur verið í opinberar fram- kvæmdir, hvort hreinlega væri tU vinnuafl f landinu til þess aö sinna verkefn- inu. Menn þurfa aö huga að þessum málum sérstak- lega nú, í tengslum við nýsköpun í atvinnulífínu og taka mið af því. Við meg- um ekki hugsa um mann- frekar iðngreinar, heldur verðum við að snúa okkur að hátækniiðnaði og fjár- magnsfrekum greinum, þar sem afköst á hvern mann skipta miklu máli." Loks sagði Magnús: „Meginverkefnið í dag hlýtur þó að vera að tryggja þeim framleiðslugreinum sem við höfum þegar (jár- fest í, þann mannafla sem dugir til þess að sú fjárfest- ing sem þar liggur fari ekki forgörðum." Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Simi 26755. Pósthólf 493, Reykjavik ^/^glýsinga- síminn er 2 24 80 tFirma- og félags- hópakeppni Vals Hin vinsæla firma- og félagshópakeppni Vals í knatt- spyrnu veröur haldin í Valsheimilinu 16.—17. mars Þátttökutilkynningar í síma 24711, Jóhann, og 1 ^“\3A, Valsheimilið. Þátttökugjald er kr. 3.000. Vegleg verö- laun. Knattspyrnudeild Vals Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík t I 1 Borgarfulltrúar SjálfstaBÖisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á | móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum ' borgarbúum boöiö aö notfæra sér viðtalstíma þessa. ^ Laugardaginn 9. mars verða til viðtals Ingi- björg Rafnar formaður félagsmálaráðs og hafnarstjórnar og Guð- mundur Hallvarösson i útgerðarróði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.