Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 Tekst Kielar-liðinu að halda forystunni?: Sigurður Sveinsson hefur skoraö 106 mörk Fré Jóhanni Inga Gunnarssyni, frétta- manni MM. í V-Þýakalandi. UM HELGINA fara fram 17 um- feröir í 1. deild v-þýsku 1. deildar- innar í handknattleik. Margir mik- ilvægir leikir verða leiknir og efstu liöin í deildínni mæta erfiö- um mótherjum. Liö mitt Kiel, sem hefur um þessar mundir 3 stiga forskot, leik- ur gegn Hofweier sem er afar erfitt heim aö sækja og gerum viö okkur ánægöa ef okkur tekst aö ná einu stigi t leiknum. Þaö er hreint ótrú- lega mikill munur aö leika á útivelli eöa heimavelli og þar lendir maöur undantekningarlaust í erfiöleikum. Dómarar eru mjög gjarnan meö heimaliöinu og láta oft stjórnast af áhorfendum. Þá er oft þreytandi aö fara í löng feröalög og sem dæmi má nefna aö ferö okkar til Hofweier tekur rúmar tíu klukku- stundir í langferöabíl. Þaö má ekkert útaf bera ef Kiel á aö takast aö halda forskotinu í deildinni. Liö Essen, Gummers- bach, Grossvaldstadt og Schwab- ing eru öll meö í baráttunni og eru mjög sterk um þessar mundir. Viö skulum líta á úrslit leikja um síö- ustu helgi: Lemgo — Massenheim 21:16 Reinfusche — Essen 11—19 Hofweier — Grosswallst. 29—22 Handewitt — Schwabíng 21—31 Dankersen — HUttenberg 21—15 Bergkam. — Gummersb. 19—20 DUsseldorf — Kiel 17—22 Staöan í deildinni eftir 16 um- feröir er þessí: Kiel 16 363—299 26 Essen 16 301—254 23 Gummersbach 16 359—314 23 13 • Siguröur Sveinsson hefur skorað 106 mörk í 1. deildinni í V-Þýskalandi. Grosswallst. Schwabíng Hofweier Dankersen DUsseldorf Massenheim Lemgo Reinfusche HUttenberg Bergkamen Handewitt 16 310—302 19 16 318—305 18 16 344—333 17 16 291—292 16 16 306—305 15 16 286—303 13 16 281—308 13 16 323—326 12 16 314—348 12 16 298—330 10 16 300—375 7 Siguröur Sveinsson sem leikur meö Lemgo hefur staöiö sig mjög vel í vetur og er núna þriðji markahæsti leikmaöurinn í deild- inni. Siguröur hefur skoraö 106 mörk þar af 56 úr vítaköstum. Sigurður hefur skoraö allt aö 12 til 14 mörk í leikjum sínum. En þar sem hann hefur leikiö svo vei er hann mjög oft tekinn úr um- ferö. Markahœstu leikmenn eru 112 (38) 108 (58) 106 (56) RUdiger Neitzel Gummersb. Amo Ehret Hofweier Siguróur Sveinsson Lemgo UMFN—KR í Ljóna- gryfjunni í kvöld íslandsmeistarar Njarövíkinga fá KR-inga í heimsókn í „Ljóna- gryfjuna" í Njaróvík í kvöld. Liðin leika þar í úrslitakeppni úrvals- deildarinnar f körfuknattleik og hefst vióureignin kl. 20.30. Bæöi þessi liö geta leikiö mjög góöan körfuknattleik þegar svo ber undir og má búast viö fjörug- um leik í kvöld. islandsmeistararnir Alfreð semur eins árs til ALFREÐ Gíslason, landsliós- maöurinn snjalli í handknatt- leik, hefur ákveöiö aö gera eins árs samning til viöbótar vió vestur þýska fálagió Tusem Essen. Alfreð leikur nú með fé- laginu annaö árið í röö og hefur staöiö sig mjög vel. Samningur hans viö Essen- liöiö rennur út i vor og fóru forráöamenn félagsins þess á leit viö Alfreö aö hann yröi áfram hjá þeim. Samningaviöræöur hafa veriö í gangi nú í vikunni og mun Alfreö aö öllum Itkindum undir- rita nýjan samning um helgina. Essen er nú t toppbaráttu deildarinnar eins og reiknaö var • Alfreö Gíslason veróur áfram hjá Essen. meö í upphafi vetrar. Er í öðru sæti ásamt stórliöinu Gumm- ersbach með 23 stig, þremur stigum á eftir THW Kiel. Óll liöin hafa lokiö 16 leikjum. settu nýtt stigamet í deildarkeppn- inni og eru í mjög góðri æfingu um þessar mundir og hafa án efa veriö sterkasta liöiö í vetur. Spurningin er svo sú hvort liöinu tekst aö halda sér á toppnum. Njarövíkingar sýndu þaö og sönnuöu í fyrravor hve sterkir þeir eru er Valur Ingimundarson, aöal- driffjöörin í liöinu alla jafna, meidd- ist, og gat ekki tekiö þátt í úrslita- keppninni. Njarövíkingar geröu sér hins vegar lítiö fyrir og sigruöu Valsmenn i tveimur úrslitaleikjum. Njarövíkingar veröa aö teljast sigurstranglegri í leiknum í kvöld en KR-ingar geta gert góða hluti nái þeir sér upp. Liöiö er ungt og leikmenn þess mjög efnilegir. Liö framtíöarinnar þar á feröinni. Liöin mætast aö nýju i Laugar- dalshöllinni á mánudagskvöldiö kemur og þá leika einnig Valur og Haukar. Fyrri leikurinn hefst kl. 19.30 og er þaö viöureign Vals og Hauka. • Kristján Arason, hinn stóri og stæðilegi handknattleiksmaöur úr FH, dvelur nú í V-Þýskalandi. Hann mun eiga viöræður viö forráðamenn nokkurra fétagsliða þar í landi, en ekki skrifa undir neina samninga að svo stöddu. Kristján Arason í V-Þyskalandi: Athugar aðstæður hjá þýskum félagsliöum Kristján Arason, handknatt- leiksmaöurinn snjalli úr FH, er um þessar mundir staddur í V-Þýskalandí í boöi þýska liðsins Hofweíer. Kristján mun reyndar líka heimsækja fleiri lið og ræöa vió forráöamenn þeirra. Eitt þeirra liöa sem hafa mikinn áhuga á að fá Kristján er Hamen, lióíð sem Atli Hilmarsson lék meö á sínum tíma. En meiri líkur eru þó á því aö Kristján fari til Hof- weier eöa einhvers liós í 1. deild- inni. Kristján mun ekki skrifa undir neina samninga í þessari ferö heldur eingöngu athuga aó- stæöur hjá liöunum og ræöa um hvaö í boöi er. En næsta víst er aö á næsta keppnistímabili leikur Kristján í V-Þýskalandi. Kristján lýkur prófi í viöskiptafræöi viö Háskóla íslands í vor og hyggur á framhaldsnám ytra meö hand- knattleiknum. En þaö eru ekki bara lið í V-Þýska- landi sem vilja fá Kristján til liös viö sig. Liö á Spáni hafa líka gert hon- um óformleg tilboö og möguleikar eru á því aö hann fari líka til Spán- ar og ræöi viö félög þar. En tilboð þaöan þurfa aö vera mjög góö aö sögn Kristján, til aö hann taki jjeim þar sem hann telur ekki eins góöa möguleika á framhaldsnámi í viðskiptafræði á Spáni. Kristján Arason er án nokkurs vafa einn besti handknattleiks- maöur sem ísland hefur eignast Hann er afar sterkur varnarmaöur og stórskytta eins og þær gerast bestar Hann hefur í mörg undan- farin ár veriö markahæsti leikmaö- ur islandsmótsins í handknattleik og jafnframt veriö valinn besti leik- maður mótsins. Þá hefur hann ver- iö ein styrkasta stoö landsliösins og leikiö marga stórleiki meö því. Sem dæmi má nefna aö Kristján skoraöi 15 mörk í leiknum gegn Ungverjum í febrúar síöastliönum er landsliös islands sigraöi þaö ungverska á stóru handknattleiks- móti í Frakklandi. Þaö veröur stórt skarö höggviö í raöir íslandsmeist- ara FH þegar Kristján hættir að leika meö liðinu. í V-Þýskalandi leika nú fjórir islenskir handknatt- leiksmenn þeir Bjarni Guömunds- son, Atli Hilmarsson, Siguröur Sveinsson og Alfreö Gíslason. Kristján veröur þvi fimmti íslenski landsliösmaöurinn i handknattleik Handknatllelkur sem leikur erlendis á næsta keppnistímabili. — ÞR. Víkingur og KR í kvöld VÍKINGUR og KR leika (1. deild- inni í handknattleik í kvöld í íþróttahúsí Seljaskóla og hefst viðureign lióanna kl. 20. KR-ingar hafa þegar tryggt sér þátttökurétt í efri úrslitakeppni deildarinnar, þaö geröu þeir meö öruggum sigri á Þórurum í vikunni og Víkingar eiga alla möguleika á aö komast þangaö líka. Auk leiks- ins í kvöld, sem frestaö var fyrir skömmu þar sem Bogdan Víkings- þjálfari var erlendis, eiga Víkingar eftir aö leika viö Þór frá Vest- mannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.