Morgunblaðið - 08.03.1985, Page 43

Morgunblaðið - 08.03.1985, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 43 Fegurðardrottning á faraldsfæti Islenskir sjónvarpsáhorfendur ættu að kannast við þessa föngulegu stúlku, Astrid Herrera, sem skartar nú titlinum „Miss World". Hennar starfi þessa mánuð- ina er að vísitera lönd heimsins og ljóma þau ásjónu sinni. En þessi ferðalög Astrid og fyrirennara hennar gefa af sér góðan arð til handa bágstöddum börnum heims- ins. En hvernig fer Astrid að því að halda sér ferskri og fallegri á öllum þessum þeytingi. Jú, hún nærir sig á ávöxtum, osti, grænmeti, kjöti og fiski í hófi. Sem sagt öllum venjulegum mat. Smakkar aldrei áfengi en drekkur djús og vatn. Nú svo teygir hún sig og beygir þegar tækifæri gefast og síðast en ekki síst passar hún vel að fá nægan svefn. Varst það þú, sem gortaðir at þvi að pabbi þinn gæti ráðið við Olsen slátrara? Z' V Málverka- uppboð veröur á Hótel Sögu mánudaginn 11. mars kl. 20.30. Myndirnar veröa til sýnis sunnudaginn 10. mars kl. 14.00—18.00 á. Hótel Sögu. Útsala Karlmannaföt kr. 1.995,- til 2.995,- Terelynebuxur kr. 790,-, 895,- og 950,- Gallabuxur kr. 295,- og 350,- litlar stæröir kr. 595,- allar stærðir. Peysur kr. 250,-, 340,-, 410,- og 660,- Skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavöröustíg 22A. Jaz zball — 1 1 ■ - ettui jninc frá Dance Ff íí upphlti Legg ance, 85 llum litu narbuxu hlífar kr. línan koi r kr. 850 300 iar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.