Morgunblaðið - 08.03.1985, Side 55

Morgunblaðið - 08.03.1985, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 55 Lárus Guðmundsson: „Hinn góði árangur sem liðið hefur náð er engin tilviljun“ # Lárus Gudmundsson hefur staðiö sig vei á sínu fyrsta keppnistímabili í V-Þýskalandi. Hann hefur fallið vel inn í leik Uerdingen og unniö sér fast sæti í liöinu sem framherji. „ÉG TEL aö leikmenn Uerdingen hafi sannaö þaö rækilega að hinn góöi árangur sem liöiö hefur náö er engin tilviljun. Viö erum I þriöja sæti í deildinni þrátt fyrir aö hafa mætt mjög erfiöum mót- herjum I síóustu leikjum okkar. Margir hafa talaó um aö viö vær- um blaöra sem myndi springa þegar líóa tekur á keppnistíma- bilíö en óg er næsta viss um aö svo veröur ekki,“ sagói Lárus Guömundsson í spjalli vió Mbl. — Stuöningsmenn okkar eru jafnvel farnir aö tala um aö Uerd- ingen eigi góöa möguleika á meist- aratitli í ár. Viö leikmennirnir erum ekki of bjartsýnir, viö tökum einn leik fyrir í einu. En þaö er ekkert launungarmál aö viö stefnum á aö veröa í einu af þremur efstu sæt- unum. Bayern, Werder Bremen, Uerdingen, Köln og Gladbach koma til meö aö berjast um efstu sætin. Hugsanlegt er aö Hamborg blandi sér líka í baráttuna. Þaö má segja aö allt geti gerst en næstu umferöir skýra stööuna mjög. — Næsti leikur okkar er gegn Stuttgart á föstudaginn (í dag). Sá leikur veröur mjög erfiöur en viö stefnum markvisst á annaö stigiö. Stuttgart er erfitt liö á heimavelli, og þrátt fyrir aö lykilmenn vanti eins og Asgeir o.fl. þá leikur liöiö vel. Viö vorum mjög óheppnir aö tapa leiknum gegn Bayern í Munchen á dögunum, en þannig er knattspyrnan. Betra liöiö vinnur ekki alltaf leikina. — Þaö hefur mörgum leikjum veriö frestaö í vetur og því veröur tímabiliö sem er framundan erfiö- ara fyrir bragöiö. Ég og félagar mínir höfum ekki átt frí nema tvo daga frá áramótum. Sífelldar æf- ingar og kappieikir. Og framundan eru líklega tveir leikir á viku. Lárus, hvaö um eigin frammi- stööu, ertu ánægöur meö hana? — Já, ég er nokkuö ánægöur. Ég hef yfirleitt fengiö þrjá í einkunn í blööunum eftir leikina. Einstöku sinnum tvo og reyndar líka fjóra en i heildina er ég ánægöur. En þetta er erfitt. Ég hef aldrei á ævinni hlaupiö jafnmikiö og síöustu sex mánuöi. i leikjum spila ég sem fremsti maöur, miðherji, en ég þarf líka aö hlaupa alveg aftur i vörnina og oft kemur fyrir að ég er orðinn aftasti maður varnarinnar. Yfir- feröin sem maöur þarf aö skila á vellinum er óskapleg. — í liöi Uerdingen spila allir fyrir liðiö. Þaö er fyrst og fremst sterk og jöfn liösheild sem hefur skilaö þessum góöa árangri. Menn hjálpa hver öörum og vinna vel saman, engin eigingirni. Þaö eru 14 leikmenn sem berjast um 11 stööur. Og mitt mat er þaö aö allir eigi skiliö aö spila leikina, svo jafn er hópurinn. — Þaö eina sem ég er óánægöur meö er aö mér hefur ekki tekist aö skora nægilega mik- iö af mörkum sjálfur. Átt góö tæki- færi sem farið hafa forgöröum. En óg hef lagt upp mikiö af mörkum. Sem dæmi get ég nefnt aö í leik átti óg þrumuskot undir þverslána, boltinn fór niöur á línuna og þar kom félagi minn og skoraöi. — Þaö veröur aö segjast eins og er aö þaö er sama hverjir gera mörkin en ég hef veriö frekar óheppinn í vetur hvaö markaskor- un snertir. En þaö sem skiptir máli fyrst og fremst er góöur árangur liösins. Fyrir keppnistímabiliö voru blaðamenn búnir aö spá liöinu falli. Mikiö var skrifaö i blöö um óskynsamleg kaup á leikmönnum og fleira í þeim dúr. En nú er ann- aö hljóö í strokknum. Allir eru sammála um aö vel hafi tekist til og aö árangur Uerdingen hafi komiö stórkostlega á óvart og liöiö sé komið í fremstú röö. — En eins og allir vita sem fylgjast meö íþróttum er oft stutt á milli aö vel og illa gangi. Vonandi tekst okkur aö festa okkur í sessi sem eitt af bestu 1. deildarliöum V-Þýskalands, þá er stóru tak- marki náö, sagöi Lárus. — ÞR Ásgeir Sigurvinsson: „Ekki einleikið hversu óheppnir við höfum verið“ # Átgeir Sigurvinston hefur veriö mjög óheppinn hvaö meiösl varöar. Hann hefur þurft aö gangast undir uppskurði og hlotið slæm meióel á keppnisferli sínum en aldreí lagt árar í bát og ávalit náö sér vel á strik aftur. Nú er hann aö ná sér eftir síöustu meiðsl sem hann hefur átt vió aö stríóa í sjö vikur. „ÉG ER aö mestu búinn aö ná mér eftir meiðslin sem ég hlaut 23. janúar. Fór á mína fyrstu æf- ingu á þriöjudaginn og hef getað æft á fullri ferö síðan. Finn aö vísu til (fætinum þegar ég reyni skot en þetta er allt að koma. Ég spila ekki meö gegn Uerdingen en geri mér vonir um aö vera meö gegn Bayern um aöra helgi,“ sagöi Ásgeir Sigurvinsson er Mbl. spjallaði viö hann í gær- kvflldL .Ég mun leika æfingaleik meö Stuttgart á þriöjudaginn gegn Niirnberg. Þaö tekur ávallt nokk- urn tíma aö finna sig á nýjan leik eftir svona langa hvíld. Ég var hjá sérfræöingi í fyrradag og hann sagöi mér aö rétt heföi verið aö skera mig upp viö þessum meiösl- um, þá heföi óg náö mér fyrr og oröiö betri. En óg fór til hans full- seint. Þetta hefur veriö erfitt keppnls- tímabil fyrir okkur í Stuttgart. Svo til allir í liöinu hafa meiöst i vetur og við höfum aldrei getaö stillt upp okkar sterkasta liöi. Þaö er alls ekki einleikiö hversu óheppnir við höfum veriö. Vellir hór hafa veriö þungir og erfiðir. Klaki og snjór hefur sett strik í reikninginn. Þaö hefur veriö erfitt aö æfa úti í vetur og því var reynt aö æfa inni. Þaö var á inniæfingu sem ég meiddist og reyndar Buchwald líka. En þrátt fyrir aö okkur hafi ekki gengiö vel og veriö aö tapa leikjum á heimavelli fyrir ólíklegustu liöum þá erum viö ekki búnir aö gefa upp alla von um aö ná í UEFA-sæti fyrir næsta keppnistimabil. Aö því stefnum viö ótrauöir. Til þess aö þaö takist verðum viö aö fara aö vinna leiki og ég geri mér vonir um aö Stuttgart sigri Uerdingen á morgun (sagöi Ásgeir í gærkvöldi). Viö veröum aö vinna þá, þaö kemur ekkert annaö en sigur til greina. Aösókn hefur minnkaö á knattspyrnuleikjum i V-Þýskalandi í vetur vegna þess hve veöriö hefur veriö slæmt. Mikl- ir kuldar og erfitt aö leika góöa knattspyrnu. Nú er fariö aö ræöa þaö í mikilli alvöru hér aö breyta keppnistímabilinu og byrja fyrr á árinu.“ Hverjir veröa meietarar ( ár aö þínu mati? „Þaö veröa annaö hvort Bayern Múnchen eöa Werder Bremen. Þetta eru bestu liöin i dag í „Bund- esligunni" aö mínu mati. En barátt- an kemur líka til meö aö standa á milli Uerdingen sem er meö gott liö og FC Köln.“ Veröur Stuttgart meö aömu leikmenn og þjálfara á næsta keppnistímabili? .Já, Stuttgart veröur meö sömu leikmenn aö mestu leyti. Sá eini sem fékk ekki samning sinn endur- nýjaöan var Nidermayer. Þaö er ekki alveg vist meö Helmut Bent- haus. Stuttgart vill endurráöa hann en hann er aö hugsa sig um. Þrátt fyrir óheppni og meiðsl í vetur þá veröum viö aö taka þráöinn upp aö nýju og stefna aö þvi aö gera betur næsta keppnistímabil,“ sagöi Ásgeir. ÞR ViGl Radarar ^ÖLfiaP^ Bjóðum þessa vönduöu radara á aöeins kr. 56.600,-. Landdrægni: 16 mílur. Spenna: 12 volt. ★ ★ ★ Sjálfstýringar ...............„ . „ í Bjóöum vandaöar sjálf- stýringar fyrir allar gerðir báta. Verö frá kr. 8.800,-. ★ ★ ★ Dýptarmælar Bjóöum 5 geröir dýptar- mæla meö eöa án papp- írs. Verö frá kr. 6.500,-. ★ ★ ★ VHF Talstöðvar Bjóöum VHF talstöövar fyrir báta. Verö frá kr. 10.400,-. ★ ★ ★ Silva Log SILVA LOG vind- og dýptarmælar. Einnig hinir viöurkenndu SILVA áttavitar. Hagstætt verö. ★ ★ ★ Sjáum um ísetn- ingar. Góð viðhalds- þjónusta. Benco Bolholti 4. S. 21945.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.