Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 8. MARZ 1985 53 Pressuleikurinn í Karate: Á ÞRIÐJA hundraö manns lögðu leið sína í íþrótta- húsiö á Digranesi í Kópa- vogi um síðustu helgi til aó fylgjast meö pressuleik í karate, sem þar fór fram. Landsliöiö sigraöi þá „pressuliðið“ meö 9 vinn- ingum gegn 6. Landsliðiö hlaut 56 stig í viðureigninni, en „pressan" 46. Keppni var mjög skemmtileg og sýndu kapparnir góð tilþrif. Þetta er án efa sterkasta og jafnframt mest spennandi mót, sem fram hefur farið hér á landi og var stemmningin á áhorfendapöllunum mjög góö. Áhorfendur kunnu vel að meta Norræna sundkeppnin 1984: Sandgerði kom best frá sundkeppninni HEILDARURSLIT eru nú kunn í norrænu sundkeppninni 1984. Eins og áður hefur komið fram sigruðu Færeyingar og syntu alls 1.271 sund á mann. Tslendingar syntu 1.021 sund á mann, Finnar syndu 0,127 sund á mann, Norð- menn syntu 0,117 sund á mann, Svíar syntu 0.028 sund á mann og Danir syntu 0.003 sund á mann. íslendingar syntu alls 364.448 sund sem eru um 39,404 sjómílur eða 1V4 sinnum kringum jöröina. Sund þessi voru synt á helstu sundstööum og sýslum landsins þannig: Sund íbúafj. Hlutf. Röö AkranM 6.098 5.349 1,14 (29) Akurayri 20.150 143.745 1,48 (21) Blönduós 479 1.068 0,44 (38) Bolungarvfk 5.624 1.275 4,41 (9) Borgarnes 5.003 1.749 2,88 (13) Dalvfk 1.714 1.374 1,24 (28) Egilsstaóir 1.751 1.265 1,38 (24) EskifjOrOur 1.186 1.064 1,09 (31) FéskrúOsfjörOur 125 762 0,18 (43) Flatsyri 3.326 510 6,52 (3) OarOabaar 8.097 5.764 1,40 (22) Orindavfk 870 2.021 0,43 (39) GrundartJOrOur 1.951 698 2,79 (15) HafnartjörOur 13.026 12.683 1.02 (32) Hrfsay 345 272 1.28 (27) Húsavfk 15.362 2.514 8,11 (4) Hvammitangl 6.382 617 10.34 (2) HvaragarOi 3.300 1.386 2,38 (18) Höfn HornafirOi 1.400 1.532 0,91 (35) isafjöröur 7.446 3.400 2.19 (17) Keflavík 6.289 6.886 0,91 (34) Kópavogur 13.417 14.433 0,92 (33) NoskaupataOur 9.561 1.684 5,67 (5) NjarOvfk 2.912 2.208 1,31 (25) ÓlafsfjörOur 4.036 1.207 3,34 (11) Ólafsvfk 920 1.234 0.74 (37) PatraksfjörOur 366 998 0,38 (41) Raufarhöfn 183 465 0.39 (40) Rayðarfjöröur 1.011 726 1,39 (23) Reykjavfk 133.087 87.309 1.52 (19) SandgerOi 14.198 1.198 11,85 (D SauOérkrókur 6.510 2.324 2,80 (14) Selfoss 17.828 3.602 4,94 (8) Seltjarnarnes 3.113 3.598 0,88 (38) SeyölsfjOrOur 1.266 993 1,27 (26) SiglufjörOur 4.001 1.915 2,08 (18) Stykklshólmur 1.456 1.284 1,13 (30) StöOverfjörOur 1.804 344 5,24 (8) Télknafjöröur 1.740 351 4,95 (7) Vestmannaeyjar 13.977 4.743 2,94 (12) Vopnafjöröur 182 946 0,19 (42) Þorlékshöfn 3.939 1.070 3,88 (10) POrshöfn 690 462 1.48 (20) Gullbringuaýsla Kjósarsýsla Borgarfjarðarsýsla Mýrarsýsla Snssfallsnassýsla Dalasýsla A-BarOastrandara. V-BarOastrandara. V-isafjarOarsýsla N-lsafjarOarsýsla Strandasýsla V-Húnavatnssýsla A-Húnavatnsaýsla SkagafjarOarsýsla EyjafjarOarsýsla S-Þlngnyjarsýsla N-Þingsyjarsýsla S-Múlasýsla A-Skaftafsllssýsla V-Skaftafallasýsla Rangárvallasýsla Arnassýsla N-Múlasýsla Alls barst 25 í stofnmiöi yfir þá sem syntu 100 sinnum eöa oftar. Nú hafa veriö dregnir úr þessum hópi 3 einstaklingar sem Sund- samband íslands veitir sérstaka viöurkenningu fyrir ötula sundiðk- un en þeir eru: Sigríöur E. Ólafs- Sund 310 5.204 733 501 188 110 93 221 102 188 721 791 202 1.070 251 2.101 504 545 101 138 242 3.777 204 ibúafj. 3.015 4.647 1.433 2.834 3.402 1.063 418 2.004 1.888 499 1.142 1.539 2,652 2.280 2,639 2.966 1.746 4.761 2.263 1.338 3.577 6.817 2.308 Hlutf. 0,10 1,13 0,51 0,19 0.05 0,10 0,22 0,11 0.06 0,37 0,63 0,51 0,07 0,46 0,09 0.70 0,28 0,11 0,04 0,10 0,06 0.55 0,08 dóttir, sundkort nr. 16369, en hún synti alls 177 sinnum; Aöalsteinn Ingvarsson, sundkort nr. 30098, en hann synti alls 182 sinnum; Þuríö- ur Eiíasdóttir, sundkort nr. 25525, en hún synti alls 189 sinnum. í kvöld kl. 20.30 mætast íslandsmeistarar UMFN og Bikarmeist- arar KR í íþróttahúsinu í Njarövík í úrslitakeppni íslandsmótsins. OSRAM á Suöurnesjum. Hagkaup Rafbúö RO Samkaup Sparkaup Stapafell Járn og Njarðvík Hafnarg. 44 Njarövík Keflavík Keflavik skip Keflavík Keflavík þaö sem boðiö var upp á. Mikil breidd er í karate-inu hér á landi og greinilegt aö þessi íþrótt er á uppleiö. Ðestu menn landsliösins í viöureign þessari viö „press- una“ voru Atli Erlendsson og Árni Einarsson, báöir úr Karatefélagi Reykjavíkur, en hjá pressuliöinu voru þeir best- ir Ævar Þorsteinsson úr Breiöabliki og Gísli Klemenz- son úr Þórshamri. Dómgæsla var í höndum Karls Gauta Hjaltasonar og stóö hann sig mjög vel. í hléinu var sýning á vegum Ólafs Wallewik landsliösþjálf- ara þar sem hann og nokkrir karatekappar aörir sýndu ýmis skemmtileg brögö úr íþróttinni viö mikla hrifningu áhorfenda. Þá sýndi Jónína Olsen kata í hléinu. Karate er tiltölulega ung íþrótt hér á landi, en á greini- lega framtíöina. Þeim hefur tjölgaö mikiö aö undanförnu sem leggja stund á íþróttina og viröist hún vera í talsveröum uppgangi. • í karateinu sjást oft skemmtileg tilþrif og svo var á „Pressuleiknum“ um síöustu helgi. Hér má sjá tvo kappa í baráttunni í Kumite. Nú þurfa stuöningsmenn aó láta Ijós sitt skína í Ijónagryfjunni. * * fi-i IIJlJ a Samvinna tveggja Islandsmeistara OSRAM OSRAM OSRAM íþróttinni hér Mikil breidd í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.