Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ H! LAUSAR STÖÐUR HJÁ 15KJ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Skrifstofumenn hjá Innkaupastofnun. Vélritunar- og málakunnátta áskilin. • Skrifstofumaöur hjá Innkaupastofnun, starfiö er m.a. fólgiö í sendiferðum. Upplýsingar veita Sigfús Jónsson og Sævar Fr. Sveinsson í síma 25800. • Rafmagnseftirlitsmaöur í innlagnadeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur. lönfræöings- menntun áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri RR í síma 686222. • Bókasafnsfræðingur (deildarstjóri) ósk- ast viö nýtt útibú Borgarbókasafns í Efra- Breiðholti. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Borgar- bókasafns í síma 27155. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 18. mars 1985. Skrifstofumenn óskast hjá opinberri stofnun, bæöi allan dag- inn og hálfan daginn e.h. Málakunnátta æski- leg, þó sérstaklega enska. Umsóknum ber aö skila til Morgunblaösins merkt: „S — 3542“ fyrir þriöjudaginn 19. mars. Sendill — inn- heimta Vantar þig sendil eða rukkara? Til dæmis einu sinni á ári, mánaöarlega, vikulega, daglega eða i klukkustund einu sinni á ævinni. Tek aö mér aö sendast og innheimta fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Margra ára reynsla, er á bíl. Upplýsingar i sima 29201. Fyrirtæki í Reykjavík sem dreifir matvælum, óskar að ráöa verkstjóra á vörulager. Hann þarf að vera röggsamur, ákveðinn og geta tekiö sjálfstæöar ákvaröanir, eiga auö- velt meö að umgangast fólk og vinna meö því. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Yfirverkstjóri - 3925“ fyrir föstudaginn 14. mars nk. Óskum að ráða konu á miðjum aldri til aö veita forstööu verslunarfyrirtæki sem flytur inn og selur m.a. heimsþekktar gjafa- vörur. Starfiö er fólgið í umsjón meö dagleg- um rekstri innflutningsverslunar og smásölu. Hér er um aö ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf og vel launað fyrir réttan aöila. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 16. mars nk. merkt: „Gjafa- vörur — 3281.“ REYKJALUNDUR Skrifstofustarf á söludeild Óskum að ráöa starfsmann í fullt starf á söluskrifstofu okkar á Reykjalundi sem fyrst. Starfssviö: tölvuútskrift vörureikninga, birgðaskráning, vélritun og önnur almenn skrifstofustörf. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 666200 og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar á Reykjalundi. Vinnuheimilið að Reykjalundi Mosfellssveit. Ljósmæður Sjúkrahús Akraness Óskum eftir Ijósmæörum til sumarafleysinga. Uppl. gefur yfirljósmóöir í síma 93-2311 og 93-2023. Lagermaður Óskum eftir aö ráða lagermann til framtiðarstarfa. Lyftarapróf æskilegt. Umsækjendur hafi samband við verkstjóra á lager. Kassagerð Reykjavikurhf., Kleppsvegi 33. Sölufólk Þekkt matvælafyrirtæki óskar að ráöa sölumann til starfa nú þegar. Viökomandi þarf aö ráöa yfir bil og hafa helst einhverja reynslu í sölumennsku. Tilboöum sé skilað fyrir 12. mars á augl.deild Mbl. merktum: „N - 10 62 03 00“. Tölvuvinnsla Getum bætt viö okkur verkefnum sem vinna má meö tölvum. Fyrirtæki okkar hefur meðal annars sérhæft sig í aö reikna út uppmæl- ingar. Allra handa verkefni koma til greina. Þeir sem hafa áhuga sendi fyrirspurnir til Morgunblaðsins merktar: „Tölvuvinnsla — 3264“. PÖST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa yfirumsjónarmenn m/símritun til starfa í Neskaupstaö og á Höfn. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá stöðvar- stjórum í Neskaupstað og á Höfn. [ raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar %Félagsstarf Sjátístœðisfíokksim \ Miöneshreppur Sjálfstæöisfélag Miöneshrepps heldur aóalfund i barnaskólanum Sandgeröi sunnudaginn 10. mars nk. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. önnur mál. Stjórnin. Hafnfirðingar — lífeyrissjóðsmál Þór, félag sfálfstæöismanna I launþegastétt, heldur almennan félagsfund i Sjálfstæöis- húsinu, Strandgötu 29, miövikudaginn 13. mars kl. 20.30. Dagskrá: t. Lifeyrlssjóösmál. Framsögumaöur Guö- mundur H. Garöarsson. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Önnur mál. Sjálfstæöisfólk, sýnum samstööu. Fjölmenniö. Stjórnin. Ungir Hafnfirðingar takið eftir Hvernig er að vera ungur Hafnfirðingur? • Hvernig er aö- staöa ungs fólks i Hafnarfiröi til iþróttaiökana, skemmtanalifs og annars sem ungt fólk tekur sér fyrir hendur? • Hvaö má betur fara? • Þessi málefni veröa tekin til umræöu á fundi i veltingahúsinu Gafl- Inn, Dalshrauni 13, annrri hæö, kl. 12-14 laugardaginn 9. mars. • Frummælendur á fundinum eru Flensborgararnir Hallur Helgason form. nemendafélags skólans og Unnur Berg Elfarsdóttir. • Veitingar: Kinverskar pönnukökur eða hamborgarar meö öllu og gosi aö auki fyrir aöeins kr. 180. • Allt ungt fólk velkomiö sem og aörir þeir sem láta sig málefni ungs fólks einhverju varöa. Félagsaöild ekki nauösynleg til Inngöngu. • A fundinum veröa kosnir fulltrúar Stefnis á Landsfund Sjálfstæöis- flokksins. Stefnlr. félag ungra sjáltstæðismanna I Hafnarflrói Akranes Sjálfstæöisfélag Akraness heldur félagsfund I Sfálfstæöishúsinu viö Heiöarbraut mánudaginn 11. mars kl. 19.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. ísafjörður Sjálfstæöiskvennafélag isaffaröar heldur félagsfund mánudaginn 11. mars nk. kl. 20.30 aö Uppsölum, 2. hæö. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akranes Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akranesi heldur félagsfund i Sjálfstæöishúsinu viö Heiöarbraut mánudaginn 11. mars kl. 20.00. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnln. Sjálfstæðiskonur Tökum saman höndum. Mætum allar á fundinn i Háskólabiói 8. mars kl. 20.30. Rjúfum ekki samstööuna. Hvöt, fólag sjálfstæöiskvenna I Reyk/avlk. Landsamband sjálfstæóiskvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.