Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 Lögreglu- blaðið fjölbreytt að efni LÖGREGLUBLAÐIÐ, XIX. árgang- ur, er komið út fjölbreytt að efni. Af efni má nefna greinar eftir ritstjóra blaðsins, Svavar G. Jónsson, Einar Bjarnason, formann Lögreglufélags Reykjavíkur, og Ellert B. Schram, alþingismann. Viðtal við Bjarka Elí- asson, yfirlögregluþjón, og grein eft- ir Óskar Ólason, yfirlögregluþjón, um fund yfirlögregluþjóna höfuð- borga Norðurlanda um umferðar- mál. Ragnheiður M. Guðmundsdóttir skrifar um nauðganir, Reynir Kjartansson, rannsóknarlögreglu- maður, um fíkniefnamál, skýrt er frá stórgóðum árangri handknatt- leiksliðs lögreglunnar, sem varð Evrópumeistari í sumar. Kristján H. Kristjánsson skrifar um ölvun við akstur í Bandaríkjunum og Hið nýja útlit lögreglubifreiða í Sviþjóð. j Lögreglublaðinu er grein um nýtt útlit lögreglubifreiða í Svíþjóð. Arnþór Ingólfsson, aðstoðaryfir- lögregluþjónn, skrifar um söngmót lögreglukóra á Norðurlöndum. I blaðinu eru félagsfréttir, skýrt frá sundkeppni lögreglumanna í fyrra, skotkeppni, öldungamóti á Akureyri og*heiðursviðurkenning- um til handa lögreglumönnum eftir 25 ár og 45 ár í starfi. í blaðinu er grein um fyrstu lögreglubifreiðina, sem tekin var í notkun árið 1920 og var hún af gerðinni Overland, mod- el 4. Þá er skýrt frá nýju útliti sænskra lögreglubifreiða. Svíar hafa horfið frá hinum hefðbundnu lögreglubifreiðum í svörtum og hvítum lit, en í þess stað eru sænskar lögreglubifreiðir nú hvítar með bláum, gulum og svörtum röndum á hvorri hlið bif- reiðarinnar. Þessar bifreiðar voru teknar í notkun síðastliðið sumar og er stefnt að því, að innan fjög- urra ára verði allar lögreglubifreið- ir í Svíþjóð með þessum nýju litum. Lögreglublaðið er 72 blaðsíður að stærð. Utgefandi er Lögreglufélag Reykjavíkur. Minning: Sturla Steinsson Fædd 17. september 1959 Dáin 1. mars 1985 KveÖja Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur huggar mig. Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum; þú smyrð höfuð mitt með olíu; bikar minn er barmafullur. Já, gæfa og náð fylgja mér alla æfidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa æfi. (Davíðssálmur 23) Stulli, kær vinur okkar er lát- inn. Það er erfitt að trúa því, hann sem var svo ungur og bjó yfir svo miklum persónutöfrum og öðrum góðum eiginleikum. Við þökkum fyrir að hafa fengið að kynnast Stulla, hann var ein- staklega hjartahlýr og skilnings- ríkur. Við munum ætíð varðveita þær góðu minningar sem við eigum um hann. Guð blessi Sturlu Steinsson og gefi honum frið. Vinir smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Húsmæörafélag Reykjavíkur Sýnikennala veröur i matreiöslu á Peking öndum i félagsheimilinu aö Baldurgötu 9. miövikudaginn 13. mars kl. 20.30. Kennari verö- ur Dröfn Faretsveit. Allir vel- komnir. Stjórnin. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. VERÐBRÉFAMARKAOUR HUSI VER8UJNAPINNAR 6>VEÐ KAUPOG SALA VHtSKUlDABRÉFA S687770 SfMATfMI KL.IO-12 CX5 15-17 I.O.O.F. 12 = 166388% = 9 III. I.O.O.F. 1 = 166388% = Basar og flóamarkaöur Sunnudaginn 10. mars kl. 14.00 halda færeyskar konur í Reykja- vík og nágrenni sinn árlega bas- ar og flóamarkaö i færeyska sjó- mannaheimilinu Brautarholti 29. Á boöstólum eru færeyskar peysur, heimabakaöar kökur og m. fl. Veriö velkomin. Færeyska sjómanna- kvennahringurinn. SKRR Helgina 9.—10. mars 1985 verö- ur haldiö í Bláfjöllum skiöamót á vegum Skiöaráös Reykjavíkur. Þátttökutilkynningar berist i síma 37392 og 687000 (Auöur) fyrir kl. 16.00 föstudag 8. mars. Dagakrá: Laugardagur 9. mara Svig. Fullorönir. Fyrri ferö Brautarskoöum Konur Karlar Seinni Brautarskoöun Konur Karlar Stóravig 13—14 ára Fyrri ferö Ðrautarskoöun Stúlkur Drengir Seinni ferö Brautarskoöun Stúlkur Drengir 9.30—10.15 10.30—10.40 10.40—11.10 ferö 12.15— 13.00 13.15— 13.20 13.20—13.45 9.45—10.30 11.10—11.40 11.40—12.10 12.30—13.15 13.45—14.15 14.15—14.45 Verölaunaafhending kl. 15.00. Sunnudagur 10. mara Stórsvig fullorönir Fyrri ferö Brautarskoöun Konur Karlar Seinni ferö Brautarskoöun Konur 9.30—10.15 10.30—10.40 10.40—11.10 11.45— 12.30 12.45— 12.50 Karlar 12.50—13.15 Stóravig 15—16 ára Fyrri ferö Brautarskoöun 9.45—10.30 Stúlkur 11.10—11.30 Drengir 11.30—11.50 Seinni ferö Brautarskoöun 12.00—12.45 Stúlkv 13.15—13.35 Drengir 13.35—14.00 Verölaunaafhendlng kl. 14.15. 2. Kl. 13 — Meóalfell (363 m) f Kjóa. Létt ganga, góöur út- sýnisstaöur. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- Inna. ATH.: Myndakvöld miövlkudag 13. marz. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 10. mars: 1. Kl. 10.30 — Gengiö um Svínaakarö, en þaö er skarö- iö mllli Móskaröshnúka og Skálafells. Um Svinaskarö lá fyrrum alfaraleiö milll Mos- fellssveitar og Kjósar. Skarö- iö er í 481 m yfir sjó. Verö kr. 400.00. Badmintondeild KR Aöalfundur fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 8.30. Stjórnin. Frá Guöspeki- félaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. í kvöld kl. 21.00 flytur Geir Ágústsson erindi: „Hin forna vi»ka“. |f raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Nám í flugumferðarstjórn Flugmálastjórn hyggst taka nokkra nemend- ur til náms í flugumferöarstjórn í vor. Skilyrði fyrir inntöku og námi í flugumferöar- stjórn er aö umsækjandi hafi lokið stúd- entsprófi, tali skýrt mál, riti greinilega hönd, hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu og fullnægi tilskildum heilbrigöiskröfum. Námiö fer aö mestu leyti fram viö erlendar menntastofnanir og aö hluta sem starfsþjálf- un á vinnustööum hérlendis. Þeir er áhuga hafa á slíku námi og starfa vilja viö flugumferöarstjórn sæki umsóknareyðu- blöö, útfylli og skili ásamt staðfestu stúd- entsprófsskírteini og sakavottoröi til flug- málastjórnar á Reykjavíkurflugvelli fyrir 23. þ.m. IJmsóknareyðublöö liggja frammi á símaaf- greiöslu flugmálastjórnar á 2. hæö í flugturn- inum á Reykjavíkurflugvelli og á skrifstofu flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli. 6. mars 1985, flugmálastjóri. Málverk eftir Kristínu Jónsdóttur. Stærö 82x60 sm. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt: „M - 13“. Nauöungaruppboö sem auglýst var i 71., 75. og 77. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á fasteigninni Skólastigur 12, efri hæð, Bolungarvik. þinglesinni eign Magnúsar H. Magnússonar og Ingibjargar S. Karlsdóttur, fer fram samkvæmt kröfum Landsbanka islands. Sparisjóös Bolungarvikur, Lifeyrissjóös Bolungarvikur, Jóns Magnússonar hdl., Steingrims Þormóössonar hdl. og Arnars G. Hinrikssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. mars 1985 kl. 11.00. Uppboöiö er annaö og siöara uppboö á eigninni. Bæjarfógetirm i Bolungarvik. Nauöungaruppboö Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku hf , Skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboö á bifreiöum, vinnuvélum o.fl. aö Smiös- höföa 1 (Vöku hf.) laugardaginn 9. mars og hefst þaö kl. 13.30. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiöar: R-2600, R-4575, R-23732, R-24487, R-24688, R-30228, R-35408, R-37524, R-38781, R-43236, R-46943, R-47670, R-48291, R-48974, R-49357, R-49616, R-49778, R-50483, R-51046, R-51603, R-53198, R-55703, R-71105, B-836, D-293, M-1116, Y-4205, Z-1889. Auk þess veröa væntanlega seldar margar fleiri bifreiöir og vélar. Avísanir ekki teknar gildi sem greiöslur nema meö samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera Greiösla viö hamarshögg Uppboóshaldarinn i Reykjavik Bakarar - brauögeröir Óska eftir vel meö farinni brauösög i mötuneyti. Upplýsingar í símum 91-84707 og 96-25663. húsnæöi i Verslunarhúsnæöi Verslunarhúsnæöi viö Laugaveg til leigu. Laust nú þegar. Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „V - 3925“ fyrir föstudaginn 15. mars nk. húsnæöi óskast Geymsluhúsnæöi Háskóli Islands óskar aö taka á leigu geymsluhúsnæöi, 200—300 fermetra aö stærö. Húsnæöinu er ætlaö aö hýsa hluta af bókakosti Háskólabókasafns. Nánari upplýs- ingar veitir háskólabókavöröur í síma 25088. Tilboð sendist Háskóla Islands fyrir 14. mars nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.