Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 49 Sími 78900 HOUJ Frumsýnir nýjustu mynd Terence Young: Heimkoma njósnarans (The Jigsaw Man) Hann haföi þjónaö landi sinu dyggilega og veriö i bresku leyniþjónustunni. 1974 flúöi hann til Rússlands. KGB leyniþjónustan vissi hvernig best væri aö notfæra sér hann. Þeir höfðu handa honum mikilvægt verkefni aö glima viö: Ný og jaf nframt frábær njósnamynd meö úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George og Robert Powell. Leikstjóri: Terence Young. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR2 ÍSRÆNINGJARNIR (The lce Pirates) Ný og bráösmellin grlnmynd trá MGM/UA um kolbrjálaöa reningja sem láta ekkert stööva sig ef þá langar I drykk. Allt er á þrotum og hvergi deigan dropa aö fá, eöa hvaö ... Aðalhlutverk: Robert Urich, Mary Croeby, Michael 0. Roberts, John Carradíne. Framleiöandi: John Foreman. Leikstjóri: Stewart Ralfill. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SALUR4 SALUR3 SAGAN ENDALAUSA F J A L L I B Spenna. grin. glens og glaumur, allt er á suöupunkti I Jamea Bond-myndlnni ÞÚ LIFIR ADEINS TVISVAR. Aöalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayaahi, Donald Pleasence, Tetsuro Tamba. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Byggö á sögu eftir lan Fleming. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. IFULLU FJÖRI Sýnd kl. 11.15. Sýnd kl.9og11. James-Bond myndin: ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR (You Only Live Twice) Sýndkl. 5og7. Haakkaóveró. Myndin f I Dolby-Storto. Bæjarstjórn Keflavíkur ályktar um atvinnumál Vogum, 4. mars. ATVINNUMÁL voru til umræðu í bæjarstjórn Keflavíkur nýlega, en þá var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Þar sem ljóst er að afkoma fiskveiða og fiskvinnslu á Suður- nesjum er mun lakari en almennt gerist á landinu, þá skorar bæjar- stjórn Keflavíkur á stjórnvöld að gera þegar í stað sérstakar ráð- stafanir til úrbóta, enda er hér um undirstöðuatvinnuveg á svæðinu að tefla. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að fela bæjarráði að kanna hver áhrif það hefur að falla frá þvtað aðstöðugjöld verði lögð á þessar atvinnugreinar hér í bæ í ár. Bæjarráð ljúki þessari könnun fyrir endurskoðun fjár- hagsáætlunar. Ljóst er að skjóta þarf fleiri stoðum undir atvinnulífið hér í bæ og bendir bæjarstjórn t.d. á frí- iðnað í tengslum við alþjóðlegar flugsamgöngur á svæðinu og möguleika til iðnaðar og stóriðju, samanber álit staðarvalsnefndar. Bæjarstjórn leggur áherslu á eflingu iðnfyrirtækja í tengslum við sjávarútveg og bendir á þá við- leitni, sem uppi hefur verið höfð með stofnun iðnþróunarfélags og Iðnþróunarsjóðs Suðurnesja." E.G. Fjölbrautaskóli Suðurnesja: Flugliða- nám metið til stúdentsprófs Vogum, 27. febrú»r. „ÞAÐ ER ekkert því til fyrirstöðu, að stúdentar útskrifist af fiugliða- braut,“ sagði Ingólfur Halldórsson, skólameistari Fjölbrautaskóla Suð- urnesja í samtali við blm. Morgun- blaðsins. Menntamálaráðuneytið hefur fyrir sitt leyti staðfest kennslu á brautarlýsingu, þar sem flugliða- nám verði fært inn í áfangakerfi skólans, og sérnámið metið sem hluti við stúdentspróf. Fyrstu stúdentarnir frá flugliðabraut gætu útskrifast í vor. Mikil aðsókn var í flugliðanám á vorönn og varð að takmarka að- sókn við 35 nemendur vegna þrengsla í skólanum, en nemendur haustannar voru tuttugu og tveir. E.G. Bandalag kvenna: Tollskrá verði endurskoðuð AÐALFUNDUR Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn 23. og 24. febrú- ar 1985, leggur áherslu á að stjórn- völd taki tollskrá til endurskoóunar hið fyrsta, og undanbragðalaust verði búið þannig að íslenskum iðn- aði að hann geti starfað á samkeppn- isgnindvelli. Aðalfundurinn þakkar hljóð- varpi og sjónvarpi þá þætti sem verið hafa á dagskrá undanfarið í meðferð matvæla og óskað er ein- dregið eftir að áfram verði haldð skipulagðri fræðslu. Aðalfundurinn metur þær kannanir og upplýsingar sem Verðlagsstofnun hefur gert og hvetur alla neytendur til að fylgj- ast vel með og standa saman um hag heimilanna. Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd. byggö i metsölubók eftir John Irving. Frabært handrit myndarinnar er hlaöið vel heppnuöum bröndurum og óvæntum uppákomum sem gera hana aö einni hárbeittustu gamanmynd seinni ára. — Aö kynnast hinni furöulegu Berry-fjölskyldu er upplifun sem þú gleymir ekki. Nastassia Kinski, Judie Fostsr, Beau Bridges, Rob Lowe. Leikstióri: Tony Richardson. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11,15. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN ALL OFME Frábœr ný gamanmynd, sprenghlægileg frá upphafi tll enda. Leiksfjóri: Csrl Roinor. Hatkkaö vsrö — ialenskur taxti. Sýnd kl. 3.15,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Œataraleötin fnNNONBnLL —R*m Nú veröa allir aö spenna bettin þvi aö CANNONBALL gengiö er mætt aftur i fullu fjöri meö Burt Reynotds, Shirtoy MacLaina, Dom Ds Luisa o.m.fi. Leikstjóri: Hal Nssdham. Islenskur tsxti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,0.15 og 11.15. Hækkaðverð. Hörkuspennandi og tjörug lltmynd, byggö i samnetndri sögu eftir Alistair Maclean meö Chartotte Rsmpiirvg, David Birney, Michel Lonsdale. íslenskur texti - Bönnuö innsn 12 árs. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. GULLPÁLMINN^ VISTASKIPTI ^ CANNES'84 XancJio MOTEL ot WIM WENDERS • »i SAM SHEPARD Heimsfrasg verölaunamynd. Sýndkl.9.15. Urvals grinmynd sem enginn má missa af. meö Eddie Murphy og Dan Aykroyd. Sýnd kl. 3,5.05 og 7.10. INIIO Frumsýnir: RÓTEL MFW HAIWP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.