Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 21 Islendingi boðin þátttaka í alþjóðlegri einstaklingskeppni í hárgreiðslu SÓLVEIGU Leifsdóttur, hár- greiðslumeistara, hefur verið boð- ið að taka þátt í alþjóðlegri ein- staklingskeppni í hárgreiðslu, sem fram fer í Hollandi 24. mars. Sólveig sagði í samtali við Mbl. að þetta væri allt í gegn um hollenskan hárgreiðslu- og hárskerameistara að nafni Ag- uste Hilkman, en hann var dómari í fyrstu Norðurlanda- keppninni sem Sólveig tók þátt í árið 1979. „Eftir þá keppni bauð hann mér að vinna hjá sér í mánuð, en hann rekur tvær stofur í Hollandi. Eftir tímann hjá hon- um tók ég þátt í gestakeppni sem var í sambandi við heims- meistarakeppnina sem fram fór í Hollandi þá. Þessi alþjóðlega keppni er svo nú á dagskrá í Hollandi og bauð hann mér þátttöku í henni, en samt tek ég þátt sem einstaklingur. Keppni þessi ber nafnið „Gyllti túlípan- inn“, og verða eflaust keppend- ur víðsvegar úr heiminum. Maður gerir sér alltaf miklar vonir, sérstaklega eftir að vera búinn að ná árangri einu sinni. Ég yrði ekki ánægð nema að lenda ofarlega í keppninni," sagði Sólveig, en módel hennar verður Ásdís Höskuldsdóttir. Sólveig rekur hárgreiðslu- stofuna Gígju. Hún hefur hlotið fyrsta sætið í tveimur síðustu íslandsmeistarakeppnum í hár- snyrtingu sem fram fóru 1983 og 1981. Einnig varð hún í fyrsta sæti í Norðurlanda- keppninni sem fram fór 1983. Sólveig Leifsdóttir LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AO VANDAORI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF BESTBÚNR Á BESTA VERÐINU NlSS*'1 NIS5AN CHERRY NISSAN SUNNY NISSAN CHERRY 1000 kr. 327.900,- Nú kr. 316.00,- Staögr. 296.000,- NISSAN CHERRY 1500 GL kr. 382.000,- Nú kr. 369.300,- Staögr. 349.300,- NISSAN SUNNY 4ra dyra fólksb. kr. 408.400, Nú kr. 392.400,- Staögr. kr. 372.400,- NISSAN SUNNY 5 dyra station kr. 433.800,- Nú kr. 420.200,- Staögr. kr. 400.200,- Þessi verðlækkun, sem nær til allra okkar bíla, er EKKERT PLAT, þú færð bílana með nákvæmlega sama búnaði og fylgdi þeim fyrir lækkun. 30 atriöi, sem þú ættir að leggja á minnið, áður en þú skoðar aðra bíla. Neðangreind atriði fylgja öll NISSAN CHERRY og NISSAN SUNNY: * Útvarp * Öryggisbelti tyrir 5 manns, hönnuö inn I vandaða innróttingu * Upphituö framsæti * Quartz-klukka * Þriggja hæöa þrælöflug miðstöö * Tvískipt aftursæti í Cherry, Sunny Coupó og Sunny Station, sem leggja má niöur, annaö eöa bæöi * Framhjóladrif * 5 gíra eöa sjálfskipting * 83ja ha. vól 1500 cc. meö yfirliggjandi knastós * Tveir útispeglar, stillanlegir innanfrá * Sígarettukveikjari * Blástur ó hliöarrúður * Þriggja hraóa þurrkur meö stillanlegum biótíma, 6—12 sek. * Rafmagnshituð afturrúöa á öllum Cherry GL og Sunny GL. Auk þess rúöusprauta á Cherry, Sunny Coupó og Sunny Station. * Farangursgeymsla og bensínlok opnanleg úr ökumannssæti * 6 ára ryövarnarábyrgó * Á Cherry og Sunny Coupó er hlff yfir farangurs- rými, sem fjarlægja má meö einu handtaki * Litaö gler * Halogen-ljós. Á Sunny eru þurrkur á framljósum * Barnalæsingar. Á Cherry 5 dyra er þeim stjórnaö úr framsætum * Sjálfstæö gormafjöörun á hverju hjóli, þaö besta á íslenskum vegum * Rúmgott hanskahólf * Ljós í farangursrými * Stillanleg stýrishæö * Spegill á sólhlíf farþegamegin * Handhæg geymsluhólf í farangursrými á Cherry. Nytsöm geymsluhólf í huröum á Sunny * 2ja ára ábyrgó * Hliöarrúöur aö aftan í 3ja dyra Cherry, Sunny Coupé og Sunny Station má opna meö tökkum á milli framsæta * Flestir eldri bflar teknir upp í nýja * Frábær greiöslukjör Muniö bílasýningar okkar allar helgar kl. 14—17 Veriö velkomin SU INGVAR HELGASON HF ■ I Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560 Tökum flesta notaða bíla upp í nýja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.