Morgunblaðið - 08.03.1985, Page 21

Morgunblaðið - 08.03.1985, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 21 Islendingi boðin þátttaka í alþjóðlegri einstaklingskeppni í hárgreiðslu SÓLVEIGU Leifsdóttur, hár- greiðslumeistara, hefur verið boð- ið að taka þátt í alþjóðlegri ein- staklingskeppni í hárgreiðslu, sem fram fer í Hollandi 24. mars. Sólveig sagði í samtali við Mbl. að þetta væri allt í gegn um hollenskan hárgreiðslu- og hárskerameistara að nafni Ag- uste Hilkman, en hann var dómari í fyrstu Norðurlanda- keppninni sem Sólveig tók þátt í árið 1979. „Eftir þá keppni bauð hann mér að vinna hjá sér í mánuð, en hann rekur tvær stofur í Hollandi. Eftir tímann hjá hon- um tók ég þátt í gestakeppni sem var í sambandi við heims- meistarakeppnina sem fram fór í Hollandi þá. Þessi alþjóðlega keppni er svo nú á dagskrá í Hollandi og bauð hann mér þátttöku í henni, en samt tek ég þátt sem einstaklingur. Keppni þessi ber nafnið „Gyllti túlípan- inn“, og verða eflaust keppend- ur víðsvegar úr heiminum. Maður gerir sér alltaf miklar vonir, sérstaklega eftir að vera búinn að ná árangri einu sinni. Ég yrði ekki ánægð nema að lenda ofarlega í keppninni," sagði Sólveig, en módel hennar verður Ásdís Höskuldsdóttir. Sólveig rekur hárgreiðslu- stofuna Gígju. Hún hefur hlotið fyrsta sætið í tveimur síðustu íslandsmeistarakeppnum í hár- snyrtingu sem fram fóru 1983 og 1981. Einnig varð hún í fyrsta sæti í Norðurlanda- keppninni sem fram fór 1983. Sólveig Leifsdóttir LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AO VANDAORI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF BESTBÚNR Á BESTA VERÐINU NlSS*'1 NIS5AN CHERRY NISSAN SUNNY NISSAN CHERRY 1000 kr. 327.900,- Nú kr. 316.00,- Staögr. 296.000,- NISSAN CHERRY 1500 GL kr. 382.000,- Nú kr. 369.300,- Staögr. 349.300,- NISSAN SUNNY 4ra dyra fólksb. kr. 408.400, Nú kr. 392.400,- Staögr. kr. 372.400,- NISSAN SUNNY 5 dyra station kr. 433.800,- Nú kr. 420.200,- Staögr. kr. 400.200,- Þessi verðlækkun, sem nær til allra okkar bíla, er EKKERT PLAT, þú færð bílana með nákvæmlega sama búnaði og fylgdi þeim fyrir lækkun. 30 atriöi, sem þú ættir að leggja á minnið, áður en þú skoðar aðra bíla. Neðangreind atriði fylgja öll NISSAN CHERRY og NISSAN SUNNY: * Útvarp * Öryggisbelti tyrir 5 manns, hönnuö inn I vandaða innróttingu * Upphituö framsæti * Quartz-klukka * Þriggja hæöa þrælöflug miðstöö * Tvískipt aftursæti í Cherry, Sunny Coupó og Sunny Station, sem leggja má niöur, annaö eöa bæöi * Framhjóladrif * 5 gíra eöa sjálfskipting * 83ja ha. vól 1500 cc. meö yfirliggjandi knastós * Tveir útispeglar, stillanlegir innanfrá * Sígarettukveikjari * Blástur ó hliöarrúður * Þriggja hraóa þurrkur meö stillanlegum biótíma, 6—12 sek. * Rafmagnshituð afturrúöa á öllum Cherry GL og Sunny GL. Auk þess rúöusprauta á Cherry, Sunny Coupó og Sunny Station. * Farangursgeymsla og bensínlok opnanleg úr ökumannssæti * 6 ára ryövarnarábyrgó * Á Cherry og Sunny Coupó er hlff yfir farangurs- rými, sem fjarlægja má meö einu handtaki * Litaö gler * Halogen-ljós. Á Sunny eru þurrkur á framljósum * Barnalæsingar. Á Cherry 5 dyra er þeim stjórnaö úr framsætum * Sjálfstæö gormafjöörun á hverju hjóli, þaö besta á íslenskum vegum * Rúmgott hanskahólf * Ljós í farangursrými * Stillanleg stýrishæö * Spegill á sólhlíf farþegamegin * Handhæg geymsluhólf í farangursrými á Cherry. Nytsöm geymsluhólf í huröum á Sunny * 2ja ára ábyrgó * Hliöarrúöur aö aftan í 3ja dyra Cherry, Sunny Coupé og Sunny Station má opna meö tökkum á milli framsæta * Flestir eldri bflar teknir upp í nýja * Frábær greiöslukjör Muniö bílasýningar okkar allar helgar kl. 14—17 Veriö velkomin SU INGVAR HELGASON HF ■ I Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560 Tökum flesta notaða bíla upp í nýja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.